Eins og ég reikna međ ađ flestir hafi heyrt - ţá á laugardag samţykkti alríkisdómari í Seattla ađ - tímabundiđ lögbann á framkvćmd tilskipunar Trumps um ferđabann ríkisborgara 7-landa til Bandaríkjanna.
Síđan á Sunnudag, hafnađi alríkisdómstóll á lćgra dómstigi kröfu frá ríkisstjórn Trumps, um ađ - ónýta tafarlaust bann Judge James Robart.
Alríkisdómstóllinn - óskađi eftir frekari gögnum frá Dómsmálaráđuneyti Bandaríkjanna, og mun aftur taka fyrir kröfu ríkisstjórnar Trumps - um ađ ónýta ákvörđun Judge James Robart frá laugardag á mánudag.
--En viđbrögđ Trump er hann fékk ekki kröfu sinni um ónýtíngu ákvörđunar Judge James Robart - framgengt án tafar -- voru hreint mögnuđ!
Ţađ var ţá sem Trump greinilega varđ brjálađur
- The opinion of this so-called judge, which essentially takes law-enforcement away from our country, is ridiculous and will be overturned!
--Ţessi ummćli ţykja mjög móđgandi gagnvart stétt dómara almennt, og hefur ţegar veriđ víđa mótmćlt um Bandaríkin - sem persónunýđ ađ Judge James Robart. - Because the ban was lifted by a judge, many very bad and dangerous people may be pouring into our country. A terrible decision.
--Vandinn viđ ţessi ummćli, er ađ -ferđa Visa- frá ţessum tilteknu löndum, er langt í frá - sjálfsagđur hlutur - ţ.e. ólíkt t.d. Íslendingi sem fćr ferđa Visa nánast sjálfkrafa, ţá eru einstaklingar kannađir áđur en ţeim er veitt slíkt heimild.
--Ţađ ţíđir, ađ ţađ tekur margar vikur -skilst mér- yfirleitt ađ fá ferđa -Visa- til Bandaríkjanna, ef ţú átt heima í Líbýu eđa Sómalíu.
----> En reglur voru mjög hertar í kjölfar svokallađs, 9/11 atburđar.
**Trump hefur međ engum hćtti fram til ţessa einu sinni gert tilraun til ţess ađ sýna fram á, ađ ţađ eftirlitskerfi - augljóslega virki ekki. - Interesting that certain Middle-Eastern countries agree with the ban. They know if certain people are allowed in it's death & destruction!
--Ég hef ekki frétt af ţví, ađ land innan Miđ-austurlanda, hafi tekiđ undir bann tilskipun Trumps -- má vera ađ stjórnvöld Ísraels hafi ţađ gert, og hugsanlega stjórnvöld Egyptalands. Hugsanlega jafnvel, stjv. í Saudi Arabíu -- enda ţađ land ekki á bannlista Trumps, af ástćđum sem Trump hefur ekki til ţessa - nefnt.
Ţađ kemur í ljós - hvernig fer međ máliđ á mánudag!
En ţá mun krafa Trumps - aftur vera tekin fyrir.
En varla hafa ummćli Trumps - kćtt dómarana viđ ţann 3-ja manna dómstól.
--En ef ţeir hafna kröfu Trumps endanlega - getur Trump kćrt máliđ áfram, upp á nćsta dómstig.
- Ţeir sem telja sig til ţekkja --> Telja ummćli Trumps, setja máliđ í allt annađ samhengi.
- Ţar sem ţađ nú, ađ ţeirra dómi - snúist um, sjálfstćđi dómstóla gagnvart stjórnvöldum.
- Skv. fréttum, ţar sem ađ ferđabann Trumps - er óvirkt.
- Ţá hafa ţessa stundina, borgarar landanna 7-sem eru á bannlista tilskipunar Trumps, nú rétt sinn til ađ ferđast til Bandaríkjanna - endurreistan ţ.e. í ţví tilviki ađ viđkomandi hafa gilt ferđa-visa.
--Óvíst er ţó hvort ađ nokkur nái ađ nýta sér glufuna!
Niđurstađa
Viđbrögđ Trumps eru einfaldlega fullkomlega forkastanleg - en í Bandaríkjunum gildir sú regla sem nefnd er "rule of law" ţ.e. ađ lögin sjálf eru í fyrsta sćti, eđa m.ö.o. ađ ađgerđir stjórnvalda ţurfa ađ falla ađ lögum og stjórnarskrá, ţar međ - útgefnar tilskipanir.
Skv. 3-skiptingu ţeirri sem stofnendur Bandaríkjanna skrifuđu inn í stjórnarskrá Bandaríkjanna - ţá voru lögin vísvitandi gerđ rétthćrri - framkvćmdavaldinu, sem ţíđir ađ dómarar hafa einmitt ţann rétt, ađ fella úr gildi tilskipanir stjórnvalda, ef ţćr teljast brot á lögum eđa stjórnarskrá Bandaríkjanna.
- Ţannig séđ, er ćđsti dómstóll Bandaríkjanna - mikilvćgasta stofnun landsins, ţar sem sú stofnun -- má slá af lög sem eru stjórnarskrárbrot og er endanlegur úrskurđarađili ţess hvort ađ ákvörđun stjórnvalda er stjórnarskrárbrot eđa ekki.
- Síđan kemur ţingiđ, en einungis ţađ hefur rétt til ađ setja lög - og stjórnvöld eru háđ ţeirri kvöđ ađ ţeirra ákvarđanir og tilskipanir verđa ađ vera í samrćmi viđ ţau lög sem eru í gildi.
--En eins og ég hef bent á, hefur ţingiđ rétt til ađ setja forseta af - ef sá brýtur vísvitandi lög.
--Ţađ eitt sýnir fram á, ađ ţingiđ er valdameira en embćtti forseta, ef einhver hefur efasemdir ţar um. - Embćtti forseta skv. ţví er í 3-sćti í goggunarröđinni, ţ.e. 3-skiptingin skv. fyrirkomulagi stofnenda Bandaríkjanna --> Snýst um ađ, tékka af framkvćmdavaldiđ.
--Ţess vegna er ţingiđ haft sjálfstćtt frá framkvćmdavaldinu, og međ rétt til ađ setja forsetann af.
--Og síđan ţađ faliđ dómstólum, ađ ákveđa hvort stjórnarathafnir eru í samrćmi viđ lög og stjórnarskrá - sem felur í sér rétt til ađ ógilda stjórnarathafnir sem teljast lögbrot eđa stjórnarskrárbrot.
Međ ţetta í huga, ţá er alríkisdómari í fullum rétti ađ víkja til hliđar - tilskipun Trumps.
Ef sá kemst ađ ţeirri niđurstöđu ađ líkur séu á ađ hún sé stjórnarskrárbrot.
Ađ sama skapi, hafa stjórnvöld rétt til ađ vísa -- lögbanni til nćsta dómstigs, og síđan alla leiđ upp í ćđsta dómstól Bandaríkjanna - sem ţá tekur endanlega ákvörđun.
Hiđ minnsta er máliđ allt orđiđ ađ stórfelldu drama!
Ég efa stórfellt ađ árásir Trumps á alríkisdómarann sem setti lögbann á tilskipun hans, komi til međ ađ auka álit almennings á Trump.
Heldur sennilega ţvert á móti - ţ.s. ţau ummćli virđast fela í sér skort á virđingu forsetans fyrir rétti dómarastéttar Bandaríkjanna, til ţess einmitt - ađ hlutast til um stjórnarathafnir ef ţćr athafnir eru kćrđar til ţeirra!
Kv.
Bloggfćrslur 5. febrúar 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 871532
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar