28.2.2017 | 03:13
Spurning hvort Trump fyrirhugar stríð! En hann hefur nú gefið út yfirlýsingu hve mikið hann vill bæta við útgjöld til hermála
Samkvæmt áætlun Reuters, leggur Trump til 9,2% aukningu miðað við fjárlagaárið á undan fjárframlaga ríkissjóðs Bandaríkjanna til hermála: Trump seeks 'historic' increase of 9 percent in U.S. military's budget.
- "Defense spending in the most recent fiscal year was $584 billion, according to the Congressional Budget Office, so Trump's planned $54 billion increase would be a rise of 9.2 percent."
- "About one-sixth of the federal budget goes to military spending."
Trump sagði við tækifærið: "This is a landmark event and message to the world in these dangerous times, of American strength, security and resolve. We must ensure that our courageous servicemen and women have the tools they need to deter war and when called upon to fight in our name, only do one thing: Win,"
En skv. Trump - er herafli Bandaríkjanna, hræðilega undirfjármagnaður.
--Hann vísar þá til samdráttar í fjármögnun til hermála síðan 1993.
En í kjölfar endaloka Kalda-stríðsins, var ekki sérdeilis undarlegt að dregið yrði úr þeim útgjaldalið.
--Þetta virðist eitt af því fjölmörgu, sem Trump sér sem svik -elítunnar- við hin miklu Bandaríki.
- Mark Cancian, an adviser with the Center for Strategic and International Studies: "This is certainly comparable to the largest peacetime buildups, which would be 2003,"
M.ö.o. sambærileg aukning, og þegar George Bush hóf stríð gegn Saddam Hussain 2003.
- "A second official said the State Department's budget could be cut by as much as 30 percent..."
En Trump segist ætla að - - minnka utanríkisþjónustuna og skera niður þróunaraðstoð og efnahagsaðstoð sem Bandaríkin veita!
--Það dugar þó ekki til - nema Trump hreinlega leggi utanríkisþjónustuna alfarið niður.
Hinn bóginn, segist Trump - einnig ætla að skera niður fjárframlög til umhverfismála og stofnana á vegum alríkisins er tengjast þeim málaflokki.
--Ef hann sker þá þætti duglega niður, sem hann örugglega fyrirhugar.
Gæti niðurskurður - tæknilega dugað fyrir þessari útgjaldaaukningu til hermála.
Niðurstaða
Þó Trump hafi ekkert sagt um hugsanleg fyrirhuguð átök, þá er óvenjulegt að framkvæma svo mikla útgjaldaaukningu án þess að væntingar séu um átök í náinni framtíð, eða það að talið er þörf fyrir að mæta nýrri rísandi ógn.
Tæknilegir möguleikar virðast: Stríð í Mið-austurlöndum, í samhengi við loforð hans að útrýma ISIS. Eða, stríð í Mið-austurlöndum, í samhengi við greinilegan fjandskap Trumps gagnvart Íran. Eða, að uppbyggingu væri beint gagnvart Kína - sem gæti þá varpað upp þeirri spurningu hvort Trump sé að undirbúa eitthvað á þeim vettvangi.
Rétt að nefna, að þó Trump setji fram þessa ósk - er langt í frá öruggt að hann fái þingið til að veita henni sitt samþykki.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 28. febrúar 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar