Tengingin er við málefni - NATO. En Christiane Hoffmann segir Evrópu verða sjálfa að gera meira í eigin vörnum. Að Evrópa geti ekki lengur, eigin hagsmuna vegna, gefið sér það að Bandaríkin verði alltaf til staðar -- til að verja Evrópu.
--Þannig að hún tekur undir kröfuna þá, að Evrópulönd sem verja minna af landsframleiðslu til varna en 2% af þjóðarframleiðslu -- auki sitt framlag til varna í 2% af þjóðaframleiðslu.
Europe Must Plan to Defend Itself
Það eru sögulegar ástæður fyrir því, af hverju framlag Þýskalands er svo hlutfallslega lágt!
Ég vísa til - Seinni Styrrjaldar. En þegar nýr þýskur her var búinn til á 6. áratugnum, ca. áratug að aflokinni þeirri styrrjöld.
Þá var að sjálfsögðu langt í frá - gróið um þau sárindi sem hernám Þjóðverja hafði skapað.
Það m.ö.o. hefði gert aðrar V-evrópskar þjóðir -- hræddar.
Ef -hafandi í huga að Þýskaland reis fljótt aftur eftir stríð sem stærsta hagkerfi V-Evrópu- hefði þá byggt upp langsamlega stærsta og öflugasta herafla NATO - á eftir herafla Bandaríkjanna.
Hinn bóginn, eru yfir 60 ár liðin síðan nýr þýskur her var búinn til.
Og löngu kominn tími til þess, að Þýskaland taki að sér það varnarhlutverk.
--Sem rökrétt sé að Þýskaland axli.
- Að einhverju verulegu leiti, er einnig að glíma við - langvarandi andstöðu innan Þýskalands sjálfs, þ.e. eins og í Japan - er ekki almennur stuðningur við, stækkun herafla landsins.
- Að sjálfsögðu stendur sár reynsla Seinna-stríðs, ennþá í fólkinu í Japan og Þýskalandi.
Bæði löndin eru lýðræðislönd, og það þarf að skapa nýrri stefnu - stuðning heima fyrir þ.e. innan Japans og Bandaríkjanna!
--Trump er ekki beinlínis vinsælasti þjóðarleiðtogi heimsins í þeim löndum.
M.ö.o. það að vitað er að krafan kemur frá Trump.
Eykur ekki endilega - vinsældir þess, að fylgja slíkri kröfu fram.
- Það er samt full gróft, eins og bandarískir hægri menn í dag gjarnan setja þetta upp.
- Að Evrópa -"free ride"- á bandarísku skattfé.
- En menn gleyma því þá - að bandalag Vesturlanda, snýst ekki bara um hermál.
Einnig er um að ræða -- samstarf innan alþjóðastofnana heimsins.
Þar sem, Vesturlönd hafa staðið saman, um að viðhalda sameiginlegri valdastöðu.
- Sbr. þá virðist Evrópa eiga meir í -- AGS en Bandaríkin, Framkvæmdastjóri AGS hefur alltaf verið frá V-Evrópu.
- Á sama tíma, hefur framkvæmdastjóri "WTO" eða Heimsviðskiptastofnunarinnar, alltaf verið Bandaríkjamaður.
--Án samstöðu Evrópu + Bandaríkjanna!
Gæti Evrópa ekki haldið stöðu sinni í AGS.
Bandaríkin ekki stöðu sinni innan "WTO."
- Það er ekki eins og það -- gagnist Bandaríkjunum nákvæmlega ekki neitt, að ráða mestu innan "WTO."
- Og Evrópa að sjálfsögðu tekur mikið tillit til sjónarmiða Bandaríkjanna, þó hún fram að þessu hafi alltaf - framkvæmdastjóra AGS.
- Ef samstaða Bandaríkjanna og Evrópu rofnar.
- Þá þar af leiðandi, veikist staða beggja -- þ.e. Bandaríkjanna og Evrópu á sama tíma.
Þetta er hvað Trump og hans stuðningsmenn gjarnan gleyma.
Er að hve miklu leiti valdastaða Bandaríkjanna.
Er að þakka - samvinnu Bandaríkjanna við sín bandalagslönd.
Niðurstaða
Bandaríkin rökrétt í framtíðinni - munu fókusa í vaxandi mæli á Kyrrahafssvæðið, eftir því sem völlurinn á Kína vex.
Það, þó engar frekari ástæður væru nefndar, þíði að Evrópa mjög sennilega þarf í vaxandi mæli - að taka yfir eigin varnir.
Auðvitað þarf það að gerast í viðráðanlegum skrefum.
Ef Bandaríkin pökkuðu saman t.d. á einu ári, og kveddu samstarfið við NATO.
--Væri V-Evrópa ekki í aðstöðu til þess, að fylla upp í þá gjá í vörnum V-Evrópu er þá myndaðist.
En á t.d. 10-ára tímabili, ætti V-Evrópa vel að geta bætt í verulega.
Evrópa á vel að geta myndað varnargetu er getur dugað ein og sér, til að halda aftur af Rússlandi.
- Í dag er Evrópa líklega ekki nægilega hernaðarlega öflug, ein og sér - til að veita örugga fælingu þegar kemur að Rússlandi.
--En Evrópa ætti að vera vel fær um að byggja upp nægan fælingarmátt.
Þannig að Bandaríkin geti fókusað krafta sína á Kyrrahafssvæðið í framtíðinni.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfærslur 18. febrúar 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar