16.2.2017 | 02:21
Trump ásakar öryggisstofnanir Bandaríkjanna - fyrir glćpsamlega leka
Höfum í huga, ađ Trump hefur ekki neitađ ţví - ađ Michael Flynn hafi veriđ sekur um ţađ athćfi einmitt, sem Flynn hefur veriđ ásakađur fyrir.
--Ţ.e. ađ hafa átt símtal seint á sl. ári viđ Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum.
--Ţannig ađ Trump hefur ekki a.m.k. fram ađ ţessu - ţrćtt fyrir ţann punkt.
Trump renews fight with intelligence agencies
Trump - The real scandal here is that classified information is illegally given out by intelligence like candy. Very un-American!
Erm, mađur veltir ţví fyrir sér - ţar af leiđandi - hvađ Trump á viđ.
- En ţar sem Trump hefur rekiđ Flynn, ekki ţrćtt fyrir sekt Flynn ţegar kemur ađ ţessu símtali.
- Ekki hefur Trump heldur - ţrćtt fyrir ađ efni símtalsins sé ţađ, sem fram kemur ađ ţađ hafi veriđ - skv. upplýsingum fjölmiđla.
Var Trump ađ reyna ađ ţagga niđur ţćr upplýsingar, sem lekiđ sannarlega var í fjölmiđla?
En ţetta er eina skýringin sem ég kem auga á!
--En stađfest hefur veriđ, ađ Trump var varađur viđ Flynn - af embćtti ríkissaksóknara Bandaríkjanna, dögum áđur en Trump formlega tók viđ sem forseti.
--Ţannig ađ Trump vissi um -- athćfi Flynn, áđur en hann formlega skipađi Flynn í embćtti Ţjóđaröryggisráđgjafa.
- Ţađ eina sem ég fć séđ úr ţeim stađreyndum.
- Er ađ Trump hafi ćtlađ sér - ađ ţagga máliđ niđur.
Nú ţegar hann hafi neyđst til ađ láta Flynn fara frá sér.
Sé hann fyrst og fremst reiđur ţeirri útkomu.
Ađ upplýsingar - sem Trump ţrćti ekki fyrir.
Hafi veriđ komiđ til fjölmiđla - sennilega af einhverjum starfsmanni CIA eđa FBI.
Líklega í trássi viđ fyrirmćli frá Trump sjálfum.
- Ţađ er ađ sjálfsögđu hneyksli ef Trump var međ yfirhylmingartilraun af slíku tagi.
--Ţađ eiginlega vekur frekar áhuga manns á ţeirri spurningu - hvort Trump veit meira um máliđ, en hann fram ađ ţessu hefur viđurkennt?
--Veltir ţví aftur upp, hvort Flynn var ađ ţessu fyrir Trump, m.ö.o. ađ Flynn hafi veriđ ađ taka falliđ fyrir - Trump m.ö.o.
Niđurstađa
Mér virđist Trump fyrst og fremst skjóta sjálfan sig í fótinn - međ nýjustu árás sinni á öryggis- og njósnastofnanir Bandaríkjanna.
En eina leiđin til ţess ađ ég fái kvörtun Trumps til ađ ganga upp.
Hafandi í huga ađ hann - neitar ekki ţví sem fram hefur komiđ í fjölmiđlum um símtal Michael Flynns viđ sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum.
Og hann rak Flynn einmitt ţegar máliđ komst í hámćli - í stađ ţess ađ gera tilraun til ađ koma Flynn til varnar.
--Ađ Trump sé óbeint ađ viđureknna - ađ hafa veriđ ađ gera tilraun til ađ, ţagga máliđ niđur innan kerfisins.
--M.ö.o. ađ máliđ sé frekar ţađ, ađ starfsmađur sem lak málinu - sé einungis sekur um ađ hafa komiđ Trump í bobba, fyrir ađ hafa lekiđ sannleikanum til fjölmiđla.
Ađ mínu mati, sé ţađ -- skandall.
Ađ Trump hafi virst ćtla ađ ţagga máliđ í fyrsta lagi.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfćrslur 16. febrúar 2017
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 871532
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar