16.2.2017 | 02:21
Trump ásakar öryggisstofnanir Bandaríkjanna - fyrir glæpsamlega leka
Höfum í huga, að Trump hefur ekki neitað því - að Michael Flynn hafi verið sekur um það athæfi einmitt, sem Flynn hefur verið ásakaður fyrir.
--Þ.e. að hafa átt símtal seint á sl. ári við Sergey Kislyak, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum.
--Þannig að Trump hefur ekki a.m.k. fram að þessu - þrætt fyrir þann punkt.
Trump renews fight with intelligence agencies
Trump - The real scandal here is that classified information is illegally given out by intelligence like candy. Very un-American!
Erm, maður veltir því fyrir sér - þar af leiðandi - hvað Trump á við.
- En þar sem Trump hefur rekið Flynn, ekki þrætt fyrir sekt Flynn þegar kemur að þessu símtali.
- Ekki hefur Trump heldur - þrætt fyrir að efni símtalsins sé það, sem fram kemur að það hafi verið - skv. upplýsingum fjölmiðla.
Var Trump að reyna að þagga niður þær upplýsingar, sem lekið sannarlega var í fjölmiðla?
En þetta er eina skýringin sem ég kem auga á!
--En staðfest hefur verið, að Trump var varaður við Flynn - af embætti ríkissaksóknara Bandaríkjanna, dögum áður en Trump formlega tók við sem forseti.
--Þannig að Trump vissi um -- athæfi Flynn, áður en hann formlega skipaði Flynn í embætti Þjóðaröryggisráðgjafa.
- Það eina sem ég fæ séð úr þeim staðreyndum.
- Er að Trump hafi ætlað sér - að þagga málið niður.
Nú þegar hann hafi neyðst til að láta Flynn fara frá sér.
Sé hann fyrst og fremst reiður þeirri útkomu.
Að upplýsingar - sem Trump þræti ekki fyrir.
Hafi verið komið til fjölmiðla - sennilega af einhverjum starfsmanni CIA eða FBI.
Líklega í trássi við fyrirmæli frá Trump sjálfum.
- Það er að sjálfsögðu hneyksli ef Trump var með yfirhylmingartilraun af slíku tagi.
--Það eiginlega vekur frekar áhuga manns á þeirri spurningu - hvort Trump veit meira um málið, en hann fram að þessu hefur viðurkennt?
--Veltir því aftur upp, hvort Flynn var að þessu fyrir Trump, m.ö.o. að Flynn hafi verið að taka fallið fyrir - Trump m.ö.o.
Niðurstaða
Mér virðist Trump fyrst og fremst skjóta sjálfan sig í fótinn - með nýjustu árás sinni á öryggis- og njósnastofnanir Bandaríkjanna.
En eina leiðin til þess að ég fái kvörtun Trumps til að ganga upp.
Hafandi í huga að hann - neitar ekki því sem fram hefur komið í fjölmiðlum um símtal Michael Flynns við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum.
Og hann rak Flynn einmitt þegar málið komst í hámæli - í stað þess að gera tilraun til að koma Flynn til varnar.
--Að Trump sé óbeint að viðureknna - að hafa verið að gera tilraun til að, þagga málið niður innan kerfisins.
--M.ö.o. að málið sé frekar það, að starfsmaður sem lak málinu - sé einungis sekur um að hafa komið Trump í bobba, fyrir að hafa lekið sannleikanum til fjölmiðla.
Að mínu mati, sé það -- skandall.
Að Trump hafi virst ætla að þagga málið í fyrsta lagi.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfærslur 16. febrúar 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar