16.1.2017 | 02:46
Áhugaverð ummæli Trumps, segir BREXIT góða ákvörðun, segist gera milliríkjaviðskiptasamning við Breta hið fyrsta
Sjálfsagt eru nær allir fréttaskýrendur að klóra sig í kollinum hvernig skal túlka þetta akkúrat, en eftir að hann sagði BREXIT góða ákvörðun, sagðist hann halda að fleiri ríki mundu yfirgefa ESB í kjölfarið - að ESB væri tæki fyrir Þýskaland!
Donald Trump takes swipe at EU
- I believe others will leave. I do think keeping it together is not going to be as easy as a lot of people think. And I think this, if refugees keep pouring into different parts of Europe . . .its going to be very hard to keep it together because people are angry about it.
- "You look at the European Union and its Germany. Basically a vehicle for Germany. Thats why I thought the UK was so smart in getting out.
- I'm a big fan of the UK" -(og um viðskiptasamning við Breta)- Were going to work very hard to get it done quickly and done properly. Good for both sides,
Síðan sendi hann hnútur til BMW sem er að reisa verksmiðju í Mexíkó, en hann virðist í allsherjar herferð gegn fyrirtækjum er reisa verksmiðjur Mexíkó megin landamæranna:
- I would say to BMW, if they built a factory in Mexico and want to sell cars in the US without paying a 35 per cent tax, then they can forget it. If they want to build cars for [export to] the rest of the world, I wish them all the best. They can build cars for the US. But they will pay a 35 per cent tax for every car they export to the US. What I am saying is that they should build their factory in the US.
- Eftir viðtalið við Trump - var haft eftir Iran Robertson sem situr í stjórn BMW að nýja verksmiðjan í Mexílkó geti lifað án Bandaríkjamarkaðar -: BMWs new Mexican plant can survive without making US sales.
Svo komu óneitanlega mjög sérstök ummæli í viðtalinu við Trump, þar sem Trump virtist leggja Angelu Merkel og Putín að jöfnu -- samanburður er án nokkurs vafa litla kátínu mun vekja í Berlín:
- I start off trusting both - (Merkel og Pútín) but lets see how long that lasts. It may not last long at all.
En úr þessu má lesa hugsanlegan skilning Trumpa:
Hann virðist líta svo á að þegar embættismenn í Brussel tala - þá séu þeir í reynd málpípur Berlínar, þ.e. Angelu Merkel.
--Hann m.ö.o. gæti tekið þann pól í það - að ræða málin beint við Merkel.
Skv. skilningi hans sem virðist mega lesa úr þessu, að ESB sé nokkurs konar - þýskt "empire."
Ef það telst rétt túlkun, þá má skilja afstöðu hans til BREXIT þannig, að Bretland sé að losna úr klóm Þjóðverja - höfum í huga að Trump er rúmlega 70 ára að aldri, og það má vera að hann -- sé með einhverja óljósa tengingu við enn eldri tíma, er Bretar voru að kljást við Þjóðverja í öðrum skilningi.
- Þá getur þetta skoðast þannig, að Trump telji sig vera að - ræða málin við 2-stórveldi.
- Þýskaland <-> Rússland.
Þau hafi leiðtogana, Merkel og Trump.
--Þá ætli hann ef til vill að taka þau 2-með sama hætti.
Þ.e. það virðast vísbendingar þess, að hann ætli að ræða við Pútín - beint milliliðalaust maður á mann -- kannski í Reykjavík.
Og þá væntanlega, tekur hann Merkel með sama hætti - síðar (ekki endilega í Reykjavík), á við hana fund maður á mann, milliliðalaust -- þá væntanlega um samskipti Þýskalands (ef hann gerir ekki greinarmun á ESB og Þýskalandi, á hann væntanlega við bæði) og Bandaríkjanna.
- Það getur verið að hann sjái málin varðandi Bretland, í ljósi -- áhrifasvæða.
- M.ö.o. ætli hann að færa Bretland yfir á áhrifasvæði Bandaríkjanna.
- Frá áhrifasvæði Þýskalands.
--Brexit gæti verið þannig skilið í huga Trumps.
--Þess vegna ætli hann að vera svo snöggur, að hala Bretland inn!
Í framhaldinu, gæti hann litið svipað á ESB/Þýskaland - og Rússland, að þarna fari 2-stórveldi sem Bandaríkin þurfi að hafa samskipti við.
--En að á sama tíma, þá séu uppi margar deilur þeirra á milli.
- En líklega mun það eiga við í tilviki Þýskalands og ESB, í embættistíð Trumps - að það verða margar deilur milli Bandaríkjanna, Þýskalands og ESB í gangi.
- Þar sem eftir allt saman, má lesa úr mörgum ummælum Trumps um ESB - NATO og Þýskaland, að hann ætlist til þess -- að Evrópa (þá væntanlega meinar hann stærstum hluta Þýskaland) taki yfir stórum hluta, varnarskuldbindingar Bandaríkjanna í Evrópu.
--Það þíddi auðvitað að hernaðarútgjöld Þýskalands yrðu að margfaldast í töluverðu margfeldi. - Síðan virðist alfarið ljóst, að Trump ætlar ekki að standa við -- Parísarsáttmálann, þ.e. hundsa ákvæði hans -- þ.s. Evrópa og Þýskaland hafa verið mjög einarðir stuðningsaðilar þess hnattræna samkomulags gegn gróðurhúsahitun.
--Þá getur ekki verið nokkur vafi, að þegar ekki ef Trump hundsar það fullkomlega, þá valdi það erfiðleikum í samskiptum. - Síðan er algerlega ljóst orðið - ef marka má hótanir hans um 35% tolla á fyrirtæki sem setja upp verksmiðjur í Mexíkó --> Hótanir sem augljóslega eru brot á NAFTA frýverslunarsamningnum, að Trump ætlar einnig að hundsa þann samning að því marki sem honum sýnist.
--Hafandi í huga að Þýskaland hefur umtalsvert stóran viðskiptahagnað við Bandaríkin, þá blasir við að líkur eru á -- viðskiptaátökum milli Bandaríkjanna undir Trump, og ESB um viðskipti - eiginlega ekki síður en við Kína.
- Sem auðvitað færir mig að þeim punkti, að Trump greinilega ætlar í mjög hörð viðskiptaátök við Kína --> Kínverskir talsmenn í ljósi þess sendu honum aðvörun: Beijing will 'take off the gloves'.
--Ef Trump haldi áfram að nota Tævan sem gambýtt til að þrýsta á Kína, þá muni það valda miklu rofi í samskiptum Bandaríkjanna og Kína - og bent er á að Kína eigi margvíslega mótleiki, ef Trump sé alvara!
Þá má útfæra dæmið frekar - að Trump telji sig eiga í deilum við 3-stórveldi:
- Rússland.
- Þýskaland.
- Kína.
--Og Trump ætli að taka þau öll fyrir, hvert í sínu lagi.
Þá væri skilningurinn sá, að sama gildi um þau öll, að ef Trump nái ekki markmiðum sínum fram -- þá verði ekki góð samskipti.
Þ.e. að aðvörun hans til Pútíns, að það sé ekki öruggt að samskiptin batni.
Eigi einnig við - Merkel og Xi.
- Sem gefur þá hugsanlegu verstu útkomu.
- Að Trump endi í deilum við alla, þ.e. Rússland - Kína og Evrópu, samtímis.
Ef maður gefur sér það - að enginn þeirra aðila, veiti Trump þær tilslakanir sem hann -heimtar.-
Niðurstaða
Eins og kemur fram, geri ég tilraun til að túlka það sem mér kemur til hugar - að verið geti að sé hugsun Trumps. Séð út frá ummælum Trumps yfir helgina.
--Að sjálfsögðu getur vel verið að þær tilraunir til að túlka hans hugsun, missi marks.
En ef þetta er rétt skilið - þá sjái Trump deilur hans við önnur lönd, sem deilur við fyrst og fremst - 3. stórveldi.
--Annað skipti ekki máli.
Hann ætli sér þá að einfalda dæmið með þeim hætti.
Að semja við 3-aðila.
Og síðan ætlast til, að allir aðrir fylgi því sem þar væri hugsanlega ákveðið.
--"Falling in line" - eins og kallað er á ensku.
---------------------
En kröfur Trumps - gætu einfaldlega reynst óaðgengilegar, jafnvel fyrir alla 3. Ef rétt er skilið að Trump hugsi heiminn út frá 3-risaveldum, sem Bandaríkin séu í samskiptum/deilum við.
--Sem gæti leitt fram - verstu niðurstöðu, að Trump stjórni í vaxandi deilum og sundurþykki almennt við önnur stór lönd.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 16. janúar 2017
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar