11.9.2016 | 15:49
Sérfrćđingur telur stjórnvöld N-Kóreu, ekki brjáluđ, ţó ađ stefna N-Kóreu sannarlega hafi - brjálađ útlit
"David C. Kang, a political scientist now at the University of Southern California." - Bendir á ađ N-Kórea hafi fundiđ tímabundna lausn á ţví vandamáli; ađ stjórnin í N-Kóreu hefđi ekki átt ađ vera mögulegt ađ lifa af - í kjölfar hruns Sovétríkjanna 1991.
North Korea, Far From Crazy, Is All Too Rational
Útreiknađ brjálćđi!
Viđ vitum ađ N-Kórea hefur hagkerfi, sem ţegar er löngu hruniđ í öđrum löndum, eđa önnur lönd hafa yfirgefiđ -- vegna ţess ađ ţađ gengur ekki upp.
Síđan vitum viđ, ađ stjórnvöld í N-Kóreu - eiga enga raunverulega vini í heiminum; ţó Kína virđist velja ađ líklega sem "lesser evil" frá sjónarhóli Kína, ađ heimila N-Kóreu ađ eiga áfram - full utanríkisviđskipti viđ Kína.Fyrir utan ţetta, ţá er vitađ ađ N-Kórea virkar sem fangelsi fyrir fólkiđ sem ţar býr; ţ.s. enn ţann dag í dag, er viđhaldiđ ţrćlavinnubúđum í stíl viđ vinnubúđir sem kommúnistaríki viđhéldu fram ađ hruni ţeirra, ţ.e. fangelsuđu vinnuafli var haldiđ viđ störf af margvíslegu tagi -- undir byssukjöftum.
--Taliđ er víst í dag, ađ varningur sé framleiddur í af vinnuţrćlum, sem haldiđ sé í ánauđ til ćfiloka, til útflutnings til Kína.
--Líklegt einnig ađ vinnuţrćlar séu notađir viđ hćttuleg störf, t.d. tengd kjarnorkuvígbúnađi, og smíđi neđanjarđar stöđva.
- Ekki síst, spurning um lögmćtis vanda - en bćđi Kóreuríkin segjast stefna ađ sameiningu Kóreu, standa fyrir Kóreu alla --> En S-Kóreu hefur bersýnilega vegnađ miklu mun betur!
- David C. Kang telur ađ elítan viđ stjórn N-Kóreu, hafi ekki séđ neina leiđ ađra en --> Áherslu á vígbúnađ, á herinn og á ţjóđernishyggju međ áherslu á fánann.
"It put the country on a permanent war footing, justifying the states poverty as necessary to maintain its massive military, justifying its oppression as rooting out internal traitors and propping up its legitimacy with the rally-around-the-flag nationalism that often comes during wartime." - Hegđan N-Kóreu eftir 1991, hafi veriđ útreiknuđ, til ţess ađ viđhalda stöđugri stríđshćttu --> Sem stjórnin í N-Kóreu hafi notađ til ađ ţjappa landsmönnum utan um stjórnina í Pyongyang, samtímis og ógnin ađ utan hafi veriđ notuđ - til ađ réttlćta ađ viđhaldiđ vćri stöđugu ástandi ótta inn á viđ, ţ.s. hver sem er gćti veriđ handtekinn og hnepptur í ćfilangan ţrćldóm - hvenćr sem er.
N-Kóreanska elítan, sé tilbúinn til ađ taka óskaplega áhćttu; vegna ţess ađ hún meti ađ ţađ sé eina leiđin fyrir hana - til ađ lifa af!
Fókus á kjarnorkuvopn og eldflaugar -- sé ćtlađ ađ tryggja ađ annađ af tvennu, ađ enginn ţori ađ ráđast á N-Kóreu!
Eđa, ađ veita N-Kóreu agnar lítinn möguleika á ađ lifa af stríđsátök -- í ţví skyni sé N-kóreanska elítan, til í ađ hćtta á --> Takmarkađ kjarnorkustríđ, ađ mati David C. Kang.
- Ţetta líklega ţíđi, ađ enginn möguleiki sé til ađ stöđva núverandi stefnu N-Kóreu, ţ.e. fókus á kjarnavopn og eldflaugar.
- Međan ađ Kína velur enn, ađ halda N-Kóreu á floti.
Sjá fyrri umfjöllun:
- Norđur Kórea heldur áfram ađ ógna nágrönnum sínum međ eldflaugum
- N-Kórea storkar heimsbyggđinni - eina ferđina enn, međ kjarnorkutilraun
Ef mađur gefur sér ađ David C. Kang hafi algerlega rétt fyrir sér -- ţá eru líkleg viđbrögđ Bandaríkjanna, Japans og S-Kóreu -- alvarleg ógn viđ áćtlun elítunnar í N-Kóreu!
En líklegur fókus virđist á -- eldflaugavarnarkerfi, sbr: THAAD.
- Eldflaugavarnarkerfi ćttu rökrétt séđ, ađ virka vel gagnvart N-Kóreu.
- Vegna ţess, ađ hversu harkalega sem elítan í N-Kóreu kreystir lífsblóđiđ úr eigin landi og íbúum; verđur mjög takmarkađ - hversu mörgum eldflaugum međ kjarnorkuvopn, N-Kórea mun geta ráđiđ yfir.
- Ţađ ţíđir, ađ ţađ ćtti ađ vera ákaflega praktískt - ađ tékka af ógnina af eldflaugum frá N-Kóreu, međ uppbyggingu eldflaugavarnarkerfa.
- Rökrétt viđbrögđ stjórnenda N-Kóreu, verđa ef til vill á ţá leiđ, ađ fjölga kjarnorkuberandi eldflaugum sem ţeir geta.
Heildar áhrif stefnu N-Kóreu, eins og ég hef bent á undanfarna daga!
--Séu líkleg ađ vera í ţá átt, ađ magna vígbúnađarkapphlaup innan Asíu.
En Kína hefur mótmćlt hávćrt uppsetningu THAAD í S-Kóreu, sem fyrirhugađ er.
--Sagt kerfiđ ógn viđ sig --> Nokkuđ í stíl viđ viđbrögđ Rússlands, viđ eldflaugavarnarkerfi sem sett hefur veriđ upp í Póllandi og Rúmeníu.
- Ţađ má reikna međ ţví fastlega, ađ Kína svari međ frekari fjölgun eigin eldflauga er bera kjarnavopn.
- Sem rökrétt leiđi til frekari fjölgunar varnarflauga!
- Og auđvitađ, geti leitt til ţess ađ Japan eđa/og S-Kórea komi sér upp kjarnorkuvopnum.
Ţađ getur ţví stefnt í ađ innan nk. 20 ára - eins og ég benti á!
--Verđi Asía hćttulegasta svćđiđ í heiminum!
- Ţannig ađ kjarnorkustríđ langsamlega líklegast sé ađ hefjast í Asíu.
Niđurstađa
Ţó svo ađ stefna N-Kóreu sé ekki endilega órökrétt, ef mađur skođar hana eingöngu út frá ţeim sjónarhóli, ađ tryggja áframhaldandi völd Kimmanna! Ţá sé enginn vafi á ađ stefna valdaelítunnar í N-Kóreu - ef hún heldur áfram, muni rökrétt kynda undir vaxandi hćttu á styrrjöld í Asíu. Ţađ alvarlegasta er, ađ vegna ţess ađ ţađ stríđ gćti veriđ háđ međ kjarnorkuvopnum - ţá erum viđ ađ tala um --> Vaxandi ógn viđ tilvist mannkyns og lífsins alls á Jörđinni.
Allt til ađ halda einni valda-elítu viđ völd!
--En meira ađ segja, takmarkađ kjarnorkustríđ, gćti dugađ til ađ drepa hátt hlutfall alls mannkyns - og leiđa til útrýmingar ţúsunda plöntu og dýrategunda, ef nćgilega margar kjarnorkusprengjur eru sprengdar svo ađ ryk ţyrlađ upp í heiđhvolf plánetu Jarđar, verđur ţađ mikiđ ađ af leiđir - hnattrćnn kjarnorkuvetur!
- Takmarkađ kjarnorkustríđ, sem ekki leiddi til notkunar Bandaríkjanna eđa Rússlands á sínum kjarnavopnum -- gćti hugsanlega leitt til hnattrćns kjarnorkuveturs er stćđi yfir um 2 ár; ţ.e. hnattrćnn uppskerubrestur í 2-ár samfellt
- Sem líklega mundi samt duga til ađ drepa meir en 50% alls mannkyns úr hungri - kannski svo hátt hlutfall sem 70-80%, og ađ auki -- hugsanlega allar tegundur stćrri landdýra sem og flestar tegundir stćrri sjávardýra, og líkleg ađ auki mikinn fjölda plöntutegunda - sérstaklega í hitabeltinu.
Líklegastar til ađ lifa af vćru dýra- og plöntutegundir í tempruđum eđa kald tempruđum beltum. Dýra og plöntutegundir í hitabeltinu t.d. eru ekki ađlagađar ţví ađ ţola frost, ţannig ađ ef frystir viđ miđbaug í meir en ár, eđa jafnvel hátt í 2 ár, mundi fátt lifa af - af dýrum og plöntum er nú lifa í hitabeltinu.
PS: Ísland ţarf ef til vill ađ íhuga hvernig mögulegt vćri ađ lifa af kjarnorkustríđ!
En svo fremi ađ engar kjanorkupsrengjur falla hér, og kjarnasprengingar eru ţađ langt í burtu ađ óveruleg geislun berst hingađ - ţá vćri vandamáliđ fyrst og frest faliđ í ţví ađ lifa af veturinn sjálfan!
--Tćknilega getur Ísland framleitt nćgilegan mat og nćgilegt rafmagn fyrir fćđuframleiđsluna međ gufu-afli frá háhitasvćđum landsins!
--Góđ spurning vćri ţá hversu djúp snjóalög yrđu, ef vetur t.d. mundi standa yfir í ca. 2 ár samfellt?
Hús mundu fenna í kaf án vafa, byggingar sem framleiđa fćđu yrđu ađ vera nćgilega styrktar <-> En vćri samt unnt ađ tryggja ađ fćđa mundi berast til allra?
- Ţetta vćri augljóslega mjög erfitt vandamál - en ekki endilega fullkomlega óleysanlegt!
--Ţannig ađ tćknilega gćtu Íslendingar hugsanlega lifađ af slíkt stríđ - er vćri háđ langt í burtu í Asíu, án ţess ađ verđa fyrir nokkru verulegu mannfalli. - Stćrsta vandamáliđ gćti á endanum snúist um varnir, ţ.e. ef útbreidd hungursneyđ vćri í nágrannalöndum, gćti freystingin orđiđ mikil -- ađ senda hermenn hingađ.
--Ef engar eru varnirnar! Nema auđvitađ, ađ utanađkomandi ađilar bregđast viđ svo seint, ađ ferđalög séu ţegar orđin ómöguleg!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfćrslur 11. september 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 871531
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar