Ţessi stađfesta tilvitnun í Trump kom fram fyrir nokkru, og er hluti af ţeim umdeilda sarpi sem komiđ hefur frá Trump.
In a March interview with Bloomberg Politics, for example,Trump was asked whether he would rule out using tactical nuclear weapons against the self-described Islamic State, also known as ISIS. He replied, Im never going to rule anything out I wouldnt want to say. Even if I wasnt, I wouldnt want to tell you that because at a minimum, I want them to think maybe we would use them.
Fyrsta vandamáliđ er auđvitađ - getur slík fćling yfirhöfuđ virkađ?
Bandaríkin beittu ţeirri stefnu í Kalda-stríđinu gagnvart Sovétríkjunum og Varsjárbandalaginu, ađ viđhalda óvissu um ţađ međ hvađa hćtti Bandaríkin mundu bregđast viđ hernađarárás frá Varsjárbandalagsríkjum.
Tilgangurinn var auđvitađ sá -- ađ fćla Sovétríkin og Varsjárbandalagsríki; frá ţví ađ halda ađ nokkurt form af hernađarárás á NATO ríki - vćri ađgerđ sem óhćtt vćri ađ grípa til.
- Vandamál viđ fćlingu er ţađ, ađ hún virkar einungis - ef mótađilinn er međ nćgilega sterka rökhugsun.
- Síđan er ţađ einnig nauđsynlegt -- ađ kjarnorkuárás sé skađleg fyrir hagsmuni ţess sem á í hlut.
--En ţađ má fćra ágćt rök fyrir ţví - ađ t.d. bandar. kjanorkuárás á Raqqa --> Mundi styrkja ISIS frekar en ađ slík árás mundi veikja ţau samtök.
Máliđ er ađ ég held, ađ ef Trump vćri forseti og lísti yfir ţessari stefnu --> Mundi ISIS gera allt sem ţau samtök gćtu, til ađ mana Trump einmitt til slíks!
- En kjarnorkuárás á Raqqa, mundi stórkostlega skađa hagsmuni Bandaríkjanna sjálfra út um heim -- en međan ađ Varsjárbandalagiđ var međ á hátindinum 18 milljón manna her, er raunverulega gat lagt alla Evrópu undir sig.
--Ţá er fjöldi hermanna ISIS í örfáum tugum ţúsunda!
M.ö.o. hćttan af ISIS augljóslega -- réttlćtir ekki slíka ađgerđ.
Ţannig ađ slík árás, mundi stórkostlega skađa orđstír Bandaríkjanna út um heim.
Og auđvitađ NATO landa einnig. - ISIS er í raun og veru fullkomlega sama um íbúa Raqqa!
--Nú, ef ţeir mundu brenna í kjarnorku-eldi.
Ţá mundi ISIS einfaldlega líta á ţađ sem -- tćkifćri til ađ styrkja stöđu sína innan Miđ-austurlanda.
En ţađ getur enginn vafi veriđ um, ađ stórfengleg reiđibylgja mundi ganga í gegnum Miđ-austurlönd, og Múslimalönd almennt. Ef slík árás vćri framkvćmd, er mundi aldrei drepa fćrri en tugi ţúsunda -- auk ţess skv. reynslunni frá Hiroshima og Nagasaki, valda geislaveiki í eftirlifendum - nćstu kynslóđir á eftir.--Ţannig ađ ţađ getur vart nokkur mađur efast um, ađ ISIS mundi í kjölfariđ styrkja stöđu sína innan Miđ-austurlanda, vegna ţess aukna stuđnings sem samtökin mundu öđlast međal íbúa Miđ-austurlanda.
Ţannig ađ ţessi fćlingarhugmynd Trump er fullkomlega ónýt!
Vegna ţess, ađ ţađ mundi hjálpa ISIS stórfenglega ef slík árás fćri fram.
Ţannig ađ ţvert á ađ skapa fćlingu -- mundi slík yfirlýsing frekar hvetja ISIS til dáđa.
- Síđan mundi slík framsetning -- einnig skađa hagsmuni Bandaríkjanna!
- Vegna ţess, ađ í henni mundi felast -- útvíkkun Bandaríkjanna á ţeim tilvikum sem koma til greina; ađ verđi svarađ međ kjarnorkuárás.
- En ef Bandaríkin mundu tjá heiminum -- ađ kjarnorkurás komi til greina sem andsvar viđ hryđjuverkaárás.
- Sem mundi einnig fela í sér ţá yfirlýsingu Bandaríkjanna - ađ ţađ virkilega komi til greina, ađ drepa tugi ţúsunda í stađinn -- fyrir t.d. hryđjuverkaárás er mundi drepa nokkur hundruđ.
Ţá mundi ţađ magna stórfenglega ótta landa sem hafa stađiđ í deilum viđ Bandaríkin.
T.d. Írans!
- Slík stefna, međ ţví ađ efla svo um munar ótta ţjóđa sem telja ţađ hugsanlegt ađ reiđi Bandaríkjanna beinist ađ ţeim í framtíđinni; mundi sennilega leiđa til ţess ađ ţćr ţjóđir bregđist viđ međ ţeim hćtti.
- Ađ:
A)Útvega sér kjarnorkuvopn, ef ţau eiga ekki slík vopn ţegar. En Bandaríkin hafa hingađ til aldrei ráđist á land sem rćđur yfir kjarnorkuvopnum.
B)Ef ţau ráđa yfir kjarnorkuvopnum, ađ fjölga ţeim -- til ađ draga úr líkum ţess ađ svokölluđ 1-árás geti heppnast.
C)Ekki síst, hvatt ţau til ţess, ađ tryggja sem mest öryggi sinna vopna -- og auđvitađ byggja kjarnorkubyrgi fyrir mikilvćga ţćtti varna.
___________________
Ég er ađ segja m.ö.o. ađ slík stefnu-yfirlýsing!
Gćti haft mikil áhrif til ţeirrar áttar, ađ stuđla ađ frekari útbreiđslu kjarnavopna, ásamt ţví ađ stuđla ađ fjölgun ţeirra.
Og einnig mundi líklega auka verulega líkur á ţví ađ núverandi upphleđsla spennu í heiminum leiđi til -- nýs Kalds stríđs.
Niđurstađa
Međ öđrum orđum er ég ađ segja, ađ hugmynd Trumps um ađ taka upp ţá stefnu ađ lísa yfir óvissu ástandi um ţađ hvort Bandaríkin mundu bregđast viđ ógnunum eđa árásum frá ISIS međ kjarnorkuárás --> Sé međ endemum heimskuleg!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 10:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfćrslur 5. ágúst 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 871530
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar