31.8.2016 | 01:12
Skattaparadísin Írland
Ţađ virđist ađ Apple inc. hafi borgađ nánast ekki neitt í skatt af milljarđa evra tekjum, sem voru skattađar í gegnum ađal-skrifstofu sem hafđi enga starfsmenn: Apple tax deal!
- "One subsidiary is Apple Sales International (ASI). It was structured so that all the profits on the sale of the iPhone and other Apple products in Europe, the Middle East, Africa and India were recorded in Ireland."
- "The other subsidiary is Apple Operations Europe, which manufactured certain computer lines."
- "When it came to tax, each operated in much the same way." - "...all profit was allocated to a head office which had no employees or premises and existed only on paper."
- "The particular advantage of the structure was that the head office was considered stateless for tax purposes, with no tax to be paid anywhere on profits attributed to it."
- "Citing figures released by the US Senate, the commission said ASI recorded a 16bn profit in 2011."
- All but 50m of the profit was allocated to the head office, and Apple paid 10m tax in Dublin on that."
- The tax rate on the 16bn profit was in effect 0.05 per cent in 2011 and the rate in effect declined to 0.005 per cent in 2014 even as profits grew."
Međ ţví ađ skatta allar tekjur sem urđu til af starfsemi Apple Inc. í Evrópu - Miđausturlöndum og á Indlandi - í gegnum ţessa ađal-skrifstofu, sem hafđi enga starfsemi - enga starfsmenn, og var skilgreind sem "stateless" ţ.e. ađ skattalega séđ tilheyrđu tekjurnar engu landi.
Leiddi til ţess ađ -- Apple Inc. heilt yfir hafi veriđ ađ borga langt undir 1% í skatt, af sínum raunverulega hagnađi.
- Skv. ţessu hefur Írland gengiđ afskaplega hressilega langt í hegđan, sem verđur ekki nefnd annađ en -- hegđan skattaparadísar.
- Framkvćmdastjórn ESB hefur međ ţví ađ dćma ţetta fyrirkomulag Írlands viđ Apple Inc. ólöglegt skv. samkeppnisreglum ESB -- dćmt Apple Inc. til ađ greiđa írskum stjórnvöldum 13 milljarđa evra í vangoldinn skatt.
- Ađ auki, hefur Framkvćmdastjórnin, opnađ á ţađ ađ -- ađildarlönd ţ.s. Apple hefur starfsemi önnur en Írland, opni á ţá spurningu --> Hvort rétt sé ađ Apple skattleggi tekjur af starfsemi ţar, í gegnum Írland.
- Hafandi í huga ađ fyrirtćkjaskattar í Frakklandi eru 33% í stađ 12,5% í Írlandi, 30% í Ţýskalandi, 22% í Svíţjóđ --> Gćti innheimtur eftir-á skatta reikningur Apple Inc. átt eftir ađ hćkka hressilega til viđbótar.
Niđurstađa
Dálítiđ erfitt ađ hafa samúđ međ ţessum ótrúlegu skattkjörum sem írska lýđveldiđ veitti Apple Inc. - ţó svo ađ Apple Inc. hafi veitt 5ţ. störf innan Írlands. Hafandi í huga, ađ líklega var Írland ađ ađstođa Apple Inc. viđ ađ fela réttmćtar skatttekjur fyrir fjölda annarra landa - frá Indlandi, til Miđausturlanda, til annarra Evrópulanda - ţađan sem Apple Inc. hefur sókt sér hagnađ -- sem ţađ greiddi stćrstum hluta alls engan skatt af.
- Áhugavert ađ Írland skuli í reynd hafa veriđ ađ reka sig sem skattaparadís.
--Ţ.e. ađ erlend fyrirtćki starfandi ţar, hafi hugsanlega raunverulega greitt verulega mikiđ lćgri skatta, en hina opinberu 12,5%.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 01:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 31. ágúst 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 871530
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar