Stefnir í "crash and burn" hjá Donald Trump?

Sú afar óvenjulega stađa virđist vera ađ myndast fyrir nk. forsetakosningar í Bandaríkjunum - ađ frambjóđandi Demókrata, Hillary Clinton, stefnir í ađ ná til sín -- meirihluta hvítra kjósenda sem hafa háskólapróf.

  1. "A Washington Post/ABC poll released this week found Mrs Clinton with a 53-37 per cent edge over Mr Trump with white university graduates in the swing state of Virginia, a group Mr Romney carried 54-44 per cent in 2012. 
  2. "In Colorado, another state that just weeks ago seemed to be headed for a tight contest, she is winning 58-33 per cent with white university graduates, according to a Quinnipiac poll, with eight in 10 of that group declaring that they have an unfavourable view of the New York businessman turned economic populist."  

Trump virđist aftur á móti halda -- sterku forskoti međal hvítra, sem hafa litla menntun.
--Vandinn viđ ţetta er sá fyrir Trump -- ađ hvítir međ litla menntun, eru ekki lengur meirihluti hvítra.

  1. "The 2012 election marked the first in US history in which white voters with a high school education or less were not a majority of eligible voters."
  2. "This year the group represents just 45 per cent of the electorate, according to William Frey, a demographer at the Brookings Institution."

Síđan eru hvítir kjósendur heilt yfir -- minnkandi hlutfall kjósenda!

  1. "White voters were 88 percent of the electorate in the 1980 election, a figure that has declined a few percentage points every four years since then."
  2. "By 2012, the white vote was down to 72 percent."
  3. "Most estimates for 2016 put it at or below 70 percent."

Á sama tíma, er Trump ađ mćlast međ ótrúlegt -- á bilinu 0 - 1% fylgi međal svartra.
--Og ekki meira en rétt rúmlega 20% međal Bandaríkjamanna af spćnskumćlandi ćtterni.

  • Skv. ţessu, er nýlegt velgengni Clinton međal hvítra kjósenda --> Alvarleg ógn viđ möguleika Trumps á sigri.
  • En hann ţarf sennilega heilt yfir ađ ná til sín um -- 70% hvítra kjósenda; til ađ eiga möguleika á heildar sigri; vegna slaks fylgis hans međal svartra og fólks af spćnskumćlandi ćttum.
  • Eftir ţví sem hann tapar meir međal hvítra kjósenda sem eru vel menntađir; ţví hćrra hlutfall ţarf hann ađ ná međal fólks međ minni menntun --> Ţađ eru litlar líkur á ađ Clinton nái engum atkvćđum međal ţess hóps.

"Stephen Bannon hosting “Breitbart News Daily” at Quicken Loans Arena in July in Cleveland. Credit Kirk Irwin/Getty Images for Siriusxm"

Ţegar á öllu ţessu gengur, hefur Trump ákveđiđ ađ velja mikinn harđhaus, sem leiđtoga síns frambođs!

Val Trumps á Stephen Bannon stjórnarformanni Breitbart-News vefmiđilsins í forystu fyrir sitt frambođ --> Bendir ekki til ţess ađ Trump ćtli sér ađ slaka á!

Áhugavert, ađ fram hefur komiđ í fréttum, ađ börn Trumps -- ćtla ađ taka sér frý fram ađ kosningum; spurning hvort ađ karlinn sagđi ţeim ađ -- hćtta ađ skipta sér af.

En Stephen Bannon, hefur í vefmiđlinum BreitbartNews, haldiđ á lofti um marg svipuđum bođskap, og Trump hefur haldiđ fram ađ ţessu á lofti.

Ţannig ađ ákvörđun Trumps ađ velja Bannon -- sem yfirstjórnanda.
Bendi sterklega til ţess -- ađ Trump ćtli frekar, ađ keyra enn meir á ţeirri tegund af eitilharđri gagnrýni, og ţeirri tegund af bođskap -- sem hann hefur fram ađ ţessu, einblínt á.

  1. Ef ţađ er svo ađ nýleg innreiđ Clinton í kjósendahóp hvítra, skýrist af ţví -- ađ verulegur fjöldi hvítra sé einfaldlega kominn međ í kok af Trump.
  2. Má virkilega velta ţví upp -- hvort ţađ sé rétt ákvörđun hjá Trump, ađ keyra enn dýpra í ţann sama knérunn, er Trump hefur veriđ samfellt í -- síđan hann hóf sinn frambođsferil?

 

Niđurstađa

Viđbrögđ Trumps viđ óhagstćđum könnunum sl. 2 vikur, virđast ţau ađ auka hörkuna í bođskap síns frambođ -- frekar en ađ slaka á klónni, og gera tilraun til ađ sćkja inn á miđjuna!
En ţađ hefur veriđ venja forsetaframbođa, ađ ţegar komiđ er í beint kapphlaup milli frambjóđenda stóru flokkanna --> Ţá reyna báđir frambjóđendur ađ slást um miđjuna!
---> En Trump virđist alls ekki ćtla sér ađ taka slíka tilraun.
Ţó svo ađ fjöldi Repúblikana og sérfrćđinga í frambođsmálum, hafi eindregiđ hvatt Trump til ţess.

Ţeir sem hafa veriđ ađ ráđleggja Trump međ ţessum hćtti, virđast telja ađ hann tapi fyrir Clinton, ef hann söđlar ekki um!
En ţ.e. greinilegt af ákvörđun Trump ađ ráđa Bannon, ađ hann metur ţađ međ allt öđrum hćtti.

Trump virđist veđja á ţađ, ađ hann geti náđ til sín verkamannafylgi af Demókrötum, og síđan atkvćđum ţeirra hópa sem óttast innflytjendur og raunveruleg eđa meint neikvćđ áhrif hnattvćđingarinnar á vinnumarkađinn innan Bandaríkjanna!

Margir sérfrćđingar aftur á móti virđast skeptískir ađ ţađ sé nóg!

 

Kv.


Bloggfćrslur 19. ágúst 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 67
  • Frá upphafi: 871530

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband