Það er misjafnt eftir fylkjum hvenær opnað er á utankjörstaða-atkvæðagreiðslu!
Mér skilst að fyrir forsetakosningarnar 2012, hafi nærri 32% þeirra sem kusu, verið búnir að greiða atkvæði - fyrir kjördag!
Það áhugaverða er - að niðurstöður slíkra utankjörstaða-atkvæða, virðast liggja fyrir strax.
Sem er óvenjulegt - en slíkt tíðkast alls ekki í Evrópu, sannarlega ekki hér!
--Þ.s. það getur haft áhrif á kosningahegðan, þeirra sem kjósa síðar!
Þannig hafi Obama getað séð af góðri útkomu í utankjörstaða atkvæðagreiðslum í Iowa og Nevada - að hann gæti fókusað krafta síns fólks á önnur fylki.
- Minnesota og South Dakota, 23. sept.
- Arizona og Ohio, 12 Okt.
- North Carolina og Florida, fljótlega á eftir.
Early voting in Waterloo, Iowa, in 2012.
Skv. frétt: Early Voting Limits Donald Trumps Time to Turn Campaign Around.
Er framboð Clinton mjög skipulagt í því, að notfæra sér - utankjörstaða atkvæði.
Og vinnur skipulega í því, að kynna þann möguleika fyrir líklegum kjósendum.
Og Demókrataflokkurinn, ætli að veita fólki aðstöðu til þess að greiða atkvæði.
Ef er að marka þessa frétt, þá sé framboð Donald Trump - með mun smærri umsvif og minna skipulag, er kemur að því að -- höfða til þeirra sem ætla að kjósa fyrir kjördag!
- Nú er kominn 17/8 -- Minnesota og South Dakora, opna 23/9 á utankjörstaða-atkvæðagreiðslu.
Kappræður frambjóðendanna - hafi þó sögulega séð haft veruleg áhrif á þá kjósendur sem greiða atkvæði fyrir kjördag!
Kappræðurnar eru enn eftir - þannig að ef kjósendur telja Trump koma vel út, gæti það alveg átt eftir að skila sér inn í utankjörstaða-atkvæði.
Niðurstaða
Málið er nefnilega að kosningar hefjast í reynd ívið fyrr í Bandaríkjunum, en 8. nóvember nk. Það er að sjálfsögðu í samræmi við þá hefð sem þekkist í lýðræðislöndum, að veita kjósendum rétt til að kjósa fyrir kjördag.
--Eins og ég benti á, virðist þó að úrslit slíkra atkvæða - séu birt strax.
Sem ég veit ekki til að tíðkist utan Bandaríkjanna!
Þ.s. klárlega geti það haft áhrif á kosningahegðan annarra, og klárlega hefur áhrif á kosningabaráttu frambjóðenda!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. ágúst 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar