Það er misjafnt eftir fylkjum hvenær opnað er á utankjörstaða-atkvæðagreiðslu!
Mér skilst að fyrir forsetakosningarnar 2012, hafi nærri 32% þeirra sem kusu, verið búnir að greiða atkvæði - fyrir kjördag!
Það áhugaverða er - að niðurstöður slíkra utankjörstaða-atkvæða, virðast liggja fyrir strax.
Sem er óvenjulegt - en slíkt tíðkast alls ekki í Evrópu, sannarlega ekki hér!
--Þ.s. það getur haft áhrif á kosningahegðan, þeirra sem kjósa síðar!
Þannig hafi Obama getað séð af góðri útkomu í utankjörstaða atkvæðagreiðslum í Iowa og Nevada - að hann gæti fókusað krafta síns fólks á önnur fylki.
- Minnesota og South Dakota, 23. sept.
- Arizona og Ohio, 12 Okt.
- North Carolina og Florida, fljótlega á eftir.
Early voting in Waterloo, Iowa, in 2012.
Skv. frétt: Early Voting Limits Donald Trumps Time to Turn Campaign Around.
Er framboð Clinton mjög skipulagt í því, að notfæra sér - utankjörstaða atkvæði.
Og vinnur skipulega í því, að kynna þann möguleika fyrir líklegum kjósendum.
Og Demókrataflokkurinn, ætli að veita fólki aðstöðu til þess að greiða atkvæði.
Ef er að marka þessa frétt, þá sé framboð Donald Trump - með mun smærri umsvif og minna skipulag, er kemur að því að -- höfða til þeirra sem ætla að kjósa fyrir kjördag!
- Nú er kominn 17/8 -- Minnesota og South Dakora, opna 23/9 á utankjörstaða-atkvæðagreiðslu.
Kappræður frambjóðendanna - hafi þó sögulega séð haft veruleg áhrif á þá kjósendur sem greiða atkvæði fyrir kjördag!
Kappræðurnar eru enn eftir - þannig að ef kjósendur telja Trump koma vel út, gæti það alveg átt eftir að skila sér inn í utankjörstaða-atkvæði.
Niðurstaða
Málið er nefnilega að kosningar hefjast í reynd ívið fyrr í Bandaríkjunum, en 8. nóvember nk. Það er að sjálfsögðu í samræmi við þá hefð sem þekkist í lýðræðislöndum, að veita kjósendum rétt til að kjósa fyrir kjördag.
--Eins og ég benti á, virðist þó að úrslit slíkra atkvæða - séu birt strax.
Sem ég veit ekki til að tíðkist utan Bandaríkjanna!
Þ.s. klárlega geti það haft áhrif á kosningahegðan annarra, og klárlega hefur áhrif á kosningabaráttu frambjóðenda!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 17. ágúst 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 871530
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar