Sumir virđast halda ađ ţađ vćri sniđugt af ESB ađ reyna ađ kljúfa Bretland samhliđa BREXIT viđrćđum

Ţetta er međ allra sérkennilegustu hugmyndum sem ég hef lesiđ, en skv. nefndum prófessor viđ Queen Mary háskóla í London -- ţá ćtti Skotland tćknilega ađ geta yfirtekiđ ađildarsamning Bretlands, ef Skotland fćri í viđrćđur viđ ađildarríkin samhliđa BREXIT viđrćđum Bretlands.

---Til ţess ţyrfti einungis meirihluta samţykki ađildarríkja, vill sá ágćti mađur meina -- ţ.s. hann heldur ţví fram ađ Skotland geti beitt - Gr. 50.

An independent Scotland would only need majority to join EU, even if Spain wanted to block it, expert reveals

Mér finnst stundum sérkennilegt -- hvađ sérfrćđingar láta stundum hafa sig í.

__________________________: núgildandi sáttmáli ESB

Article  50

1. Any Member State may decide to withdraw from the Union in accordance with its own     constitutional requirements.

2. A Member State which decides to withdraw shall notify the European Council of its intention. In the light of the guidelines provided by the European Council, the Union shall negotiate and conclude an agreement with that State, setting out the arrangements for its withdrawal, taking  account of the framework for its futurere lationship with the Union. That agreement shall be negotiated in accordance with Article 218(3) of the Treaty on the Functioning of the European Union. It shall be concluded on behalf of the Union by the Council, acting by a qualified majority, after obtaining the consent of the European Parliament.

3. The Treaties shall cease to apply to the State in question from the date of entry into  force of the withdrawal agreement or, failing that, two years after the notification referred to in paragraph 2, unless the European Council, in agreement with the Member State concerned, unanimously decides to extend this period.

4. For the purposes of paragraphs 2 and 3, the member of the European Council or of the Council representing the withdrawing Member State shall not participate in the discussions of the European Council or Council or in decisions concerning it. A qualified majority shall be defined in accordance with Article 238(3)(b) of the Treaty on the Functioning of the European Union.

5. If a State which has withdrawn from the Union asks to rejoin, its request shall be  subject to the procedure referred to in Article 49.

------------------------------

Mér finnst ţetta vćgt sagt sérkennileg lagaskýring!

  1. Fyrsta lagi ţá er Skotland ekki međlimur ađ ESB -- heldur hérađ í landi sem er međlimur ađ ESB - ergo, Skotland samdi ekki um ESB ađild á sínum tíma heldur sambandsríkiđ Bretland.
  2. Greinilega ţá er Gr. 50 um ţann hugsanlega möguleika, ađ ađildarríki -- ákveđi ađ hćtta sem međlimaríki.
    --Skotland er greinilega ekki međlimaríki.
    Gr. 50 getur ţví ekki vísađ til Skotlands.
  3. Skotland getur augljóslega ekki - yfirgefiđ Bretland, nema ađ Bretland samţykki eđa viđurkenni sjálfstćđi Skotlands -- en vćntanlega mundi breska lögreglan hindra allar ólöglegar ađgerđir.
  4. Međan ađ Skotland er enn međlimur ađ Bretlandi -- ţá er Skotland ekki -fullvalda.-
    --ESB hefur aldrei samiđ um ađild viđ hérađ sem tilheyrir öđru landi.
    --Sem er bundiđ samţykki ţess lands, til ađ geta náđ fram sínu sjálfstćđi.

Ég held ađ ţessi hugmynd sé í einu orđi -- rugl!

  • Mariano Rajoy - forsćtisráđherra Spánar: “I am radically against it, the treaties are radically against it, and I think everyone else is radically against it.”" - “If the United Kingdom leaves [the EU], so does Scotland,” - “Scotland has no competences to negotiate with the EU. The Spanish government rejects any negotiation with anyone other than the United Kingdom.”

Spánn augljóslega mundi líta hugmyndir af slíku tagi sem alvarlega ógn viđ Spán.
--Viđ erum ţví ekki ađ tala um -- einhverja litla andstöđu.

En Spánn óttast augljóslega sköpun fordćma sem sjálfstćđissinnađir Katalónar gćtu notađ.

Spurning einnig hvađa afstöđu Belgía mundi taka -- en lengi hefur veriđ töluvert erfitt ađ halda Belgíu saman, vegna deilna Vallóna og Flćmingja.

Belgía gćti m.ö.o. hćtt ađ vera til, ef fordćmi af slíku tagi vćri skapađ.

--Spurning hversu öruggt ţađ vćri ađ eitthvert ţýsku landanna gćti ekki hugsađ sér til hreyfings.
--Eđa svćđi innan Rúmeníu međ umtalsverđan ungversku mćlandi minnihluta.
--Eđa ítalska Tírol.

  1. Spurning hvort ađ ESB hafi ekki nóg af krísum?
  2. Hvort ađ snjallt vćri ađ fjölga ţeim frekar?

Aftur á móti er örugglega engin hćtta á ţví ađ ESB mundi hafna ađildarumsókn frá Skotlandi, eftir ađ Skotland vćri hugsanlega síđar meir búiđ ađ slíta ríkjasambandi viđ Bretland!

Örugglega rétt ađ skođa ummćli Sigmar Gabriel í slíku ljósi.

 

Niđurstađa

Ég ćtla ađ leyfa mér ađ efa ţađ ađ ráđandi pólitíkusar í ađildarlöndum ESB séu ţađ veikir á geđinu, ađ ţeim komi til huga ađ - opna eitt Pandóru boxiđ til viđbótar; ofan í ţćr krísur sem ESB er ţegar međ í gangi.

 

Kv.


Bloggfćrslur 5. júlí 2016

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Ferdam.Bandar.
  • Trump tollastrid bidstada
  • Markaðir Bandar. H

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 382
  • Frá upphafi: 871528

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 357
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband