30.7.2016 | 00:31
Venesúela tekur upp nauđungarvinnu
Amnesty International hefur ályktađ gegn ţessu framferđi: Venezuela: New regime effectively amounts to forced labour.
Ţessi ađgerđ sýnir greinilega mjög hátt stig örvćntingar stjórnvalda, í landi ţar sem matarskortur er orđinn alvarlegt vandamál -- ţó ađ ţar sé ađ finna mestu olíubyrgđir í heimi innan einstaks lands; og matarskortur er farinn ađ valda óeirđum.
- "The decree, officially published earlier this week, establishes that people working in public and private companies can be called upon to join state-sponsored organizations specialized in the production of food."
- "They will be made to work in the new companies temporarily for a minimum of 60 days after which their contracts will be automatically renewed for an extra 60-day period or they will be allowed to go back to their original jobs."
Ef ég skil ţetta rétt - er tćknilega ekkert sem hindra stjórnvöld í ţví ađ endurnýja ţvingunina á 60-daga fresti.
Ţannig ađ ályktun Amnesty, ţ.e. ţrćldómur - er eđlileg.
Í frétt Financial Times: Venezuelas armed forces tighten grip as food crisis grows.
Hafa stjórnvöld í mjög auknum mćli látiđ - her landsins taka yfir mikilvćga grunnstarfsemi.
- "As well as taking charge of food production and distribution..."
- "...Venezuelas ports have come under army control..."
- "...several government ministries now report directly to the defence minister and to Mr Maduro."
Ef mađur hefur ţetta í samhengi viđ forsetatilskipun um - vinnuţrćlkun.
--Virđist augljóst, ađ akrar verđa undir eftirliti hermanna - međan ađ íbúum landsins er skipađ ađ ţrćlka ţar - vćntanlega fyrir ekki neitt.
- Ég man ekki eftir neinu sambćrilegu tilviki -- nema í Kambútseu Pol Pots.
- Ţegar almenningi var haldiđ í vinnuţrćlkun á ökrum landsins.
___Ég á ţó ekki von á ţví, ađ Maduro fari einnig í ţá skó Pol Pots - ađ hefja skipulögđ fjöldamorđ.
Međ landiđ undir nánast beinni stjórn hersins - í gegnum forsetann. Ţá virđist augljóst ađ lítiđ sé eftir af byltingu Chavezar heitins.
Ég einhvern veginn held ađ Chavez heitinn hljóti ađ snúa sér viđ í gröf, ţegar skipulögđ vinnuţrćlkun vinnandi fólks í Venesúalea - virđist hafin.
En ástandiđ í landinu hefur sokkiđ hratt síđan hann lést!
___Nú er byltingin löngu búin ađ snúast í sína andhverfu.
Nú örugglega sakna menn ţess ástand er var í landinu áđur en ţeir félagar Chavez og Maduro komust til valda -- en ţó ađ margar ţeirra stjórna er ţá voru hafi veriđ spilltar og tekju-misskipting mikil - elítan auđug, ţá var aldrei skortur á mat í landinu né fyrirskipuđ vinnuţrćlkun af hendi stjórnvalda til stađar.
Niđurstađa
Ástand mála í Venesúela er fullkomlega sorglegt. En ástandiđ er vel unnt ađ laga - međ breytingu á stjórnarfari. Ţađ er eiginlega erfitt ađ skilja hvernig unnt er ađ klúđra einu auđugusta landi frá náttúrunnar fari inn í svo hrikalega slćmt ástand.
Sérhvert vandamál er heimatilbúiđ - en ađgerđir stjórnvalda virđast einungis gera eitt; ađ grafa landiđ dýpra í svađiđ!
Ţ.e. erfitt ađ trúa ţví ađ ţegar ástand mála er ţetta djúpt sokkiđ.
Ađ ţađ geti veriđ löng biđ eftir sprengingu.
- En ég er enn ađ óttast - innanlandsátök.
- Auđvitađ er hćtta á stórri - bylgju flóttamanna til nágrannalanda.
Ţegar stjórnarfariđ á endanum hrynur til grunna.
__En ţá virđist mér geta tekiđ viđ upplausnarástand er gćti varađ um árafjöld.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 19:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 30. júlí 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar