24.7.2016 | 23:38
Alţjóđlega Ólympýunefndin fellur frá allherjar banni á rússneskt íţróttafólk - en á einungis 12 dögum ţarf viđkomandi ađ sanna sakleysi sitt
Ákvörđun Alţjóđaólympýunefndarinnar: Decision of the IOC Executive Board concerning the participation of Russian athletes in the Olympic Games Rio 2016.
- Rússland getur kannski kallađ ţetta -- varnarsigur.
- Fáni Rússlands verđur borinn inn á ólympýuleikana í Ríó.
- Rússneskir íţróttamenn fá nú 12-daga til ađ sanna sakleysi sitt, en skv. ákvörđuninni teljast allir rússneskir íţróttamenn - sjálfkrafa sekir nema sýnt sé fram á annađ, m.ö.o. öfug sönnunarbyrđi.
- En međ ţví ađ heimila hverjum fyrir sig, ađ fá tćkifćri ađ sanna sitt sakleysi - ţá er tekiđ tillit til réttar hvers fyrir sig, a.m.k. ađ einhverju leiti.
- Ţađ virđist komiđ undir sambandi hverrar greinar fyrir sig, ađ fella ţetta mat.
- Á hinn bóginn, muni óháđur mats mađur skipađur af alţjóđa nefndinni - fara yfir ţađ mat í hvert sinn, ţađ einungis gilda ef sá ađili sé sáttur viđ matiđ hverju sinni.
- Og ţrátt fyrir ţetta, verđi sérhver rússneskur íţróttamađur sem fái keppnisheimild - undir viđbótar eftirliti og prófunum sem viđkomandi muni verđa ađ skila af sér.
--Annars muni keppnisréttur viđkomandi falla úr gildi, og árangur.
Vörn rússneskra yfirvald virtist fyrst og fremst felast í ţví, ađ vísa til ţess - ađ önnur lönd vćru einnig sek, m.ö.o. ekki í ţví beinlínis ađ hafna sekt - sem út af fyrir sig er áhugavert.
Á hinn bóginn, ţó vitađ sé ađ svindl tíđkist í öđrum löndum, ţá er ţađ sérstakt viđ tilvik Rússlands --> Ţátttaka stjórnvalda sjálfra í svindlinu, ţar á međal međ beitingu eigin leyniţjónustu - ţátttöku Ráđuneytis Íţróttamála, og auđvitađ hinnar opinberu rannsóknarstofu og starfsfólks hennar í svindlinu.
Út af ţví, hafi ţađ veriđ niđurstađan, ađ allir rússneskir íţróttamenn séu sjálfkrafa sekir -- vegna ţess ađ ţeir hafi starfađ innan gjörspillts kerfis.
Ţeir sem hafa aftur á móti keppt mikiđ erlendis, og geta vísađ til prófa tekin á erlendum vettvangi, ţar sem sýni hafa veriđ rannsökuđ af ađilum utan Rússlands - sem njóta trausts Alţjóđa Ólympýunefndarinnar; hafa ţá ţađ tćkifćri sem vísađ er til - ađ sýna fram á ađ ţeir séu -hreinir.-
- Ţađ má m.ö.o. ţví vera ađ helstu rússnesku stjörnurnar fái ađ vera međ.
- Fyrir utan ađ hver sá sem einhvern tíma hefur falliđ á prófi, fćr ekki ađ vera međ.
Ţess vegna fékk ekki -Yuliya Stepanova- ađ vera međ.
Ţó hún hafi komiđ fram og vakiđ athygli á svindlinu.
Litiđ er á hana sem svikara ţar af leiđandi af rússneskum ađilum.
-Ţađ ađ hún fái ekki ađ vera međ -- er ţví gagnrýnt af mörgum, ađ sú sem átti ţátt í ađ afhjúpa svindliđ - sé sett í skammarkrókinn ásamt hinum, sem höfđu ţagađ yfir ţví.
Niđurstađa
Vegna ţess ađ hver íţróttamađur fćr tćkifćri til ađ sýna fram á sakleysi sitt. En til ţess ađ geta gert ţađ - virđist sá eđa sú ţurfa ađ hafa keppt erlendis, og ţar međ tekiđ lyfjapróf á erlendri grundu - sem rannsökuđ voru af ađilum utan Rússlands, af ađilum sem njóta trausts.
--Ţá er útlit fyrir ađ ţađ verđi einhver hópur rússneskra íţróttamanna eftir allt saman á ólympýuleikunum í Ríó sem hefjast eftir 12 daga.
--Má reikna međ mikilli spennu ţessa 12 daga hjá íţróttafólkinu.
En hjá sérhverjum íţróttamanni er um tćkifćri lífs viđkomandi gjarnan ađ komast á ólympýuleika.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 24. júlí 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar