21.6.2016 | 00:48
Ný rannsóknarskýrsla Alţjóđa-ólympýunefndarinnar, er á leiđinni - ţá verđur tekiđ til skođunar ađ víkka út bann á rússneska íţróttamenn
Rannsóknarskýrslan er á grundvelli upplýsinga frá, Grigory Rodchenkov, dr. í lífefnafrćđi - sem var yfirmađur rannsóknarstöđvarinnar opinberu í Rússlandi, sem međhöndlađi ţvagsýni úr íţróttamönnum: Russian Insider Says State-Run Doping Fueled Olympic Gold.
Ég verđ ađ segja -- ađ viđ lestur greinarinnar virđast ásakanirnar afar sannfćrandi, ţađ sannfćrandi ađ ţćr sannfćrđu alţjóđlegu Ólympýunefndina ađ fara fram á - óháđa rannsókn.
Niđurstađa ţeirrar rannsóknar er vćntanleg eftir mánuđ, skv: Russias athletes face extended ban.
- "After the report came out, Dr. Rodchenkov said, Russian officials forced him to resign. Fearing for his safety, he moved to Los Angeles, with the help of Mr. Fogel."
- "Back in Russia, two of Dr. Rodchenkovs close colleagues died unexpectedly in February, within weeks of each other; both were former antidoping officials, one who resigned soon after Dr. Rodchenkov fled the country." <-- Án vafa myrtir af FSB.
Önnur manneskja augljóslega í stórfelldri hćttu!
"...the whistleblower Yulia Stepanov, the Russian middle-distance runner who first revealed details of the national doping regime."
--Borgar sig líklega fyrir hana - ađ hćtta ađ drekka te, en einn rússn. andófsmađur var sem frćgt er myrtur af FSB ţegar stórhćttulegt eiturefni var sett í tebolla.
--Og sennilega einnig, ganga um í kevlar og hafa vopnađa verđi, og eigin vopn međferđis.
- Ţeir sem taldir eru -- svikarar í Kreml, verđa líklega í stöđugri lífshćttu út lífiđ.
Ţađ virđist enginn vafi á ađ ótrúleg svik fóru fram í Sochi.
Miđađ viđ umfang svikanna - ađ leyniţjónusta Rússlands, starfsmenn ráđuneyta og rannsóknarstöđvarinnar voru djúpt innviklađir -- og auđvitađ íţróttafólkiđ sjálft.
Ţá verđur virkilega erfitt fyrir Rússland í framtíđinni - ađ sannfćra ţjóđir heims um ađ treysta Rússlandi ađ nýju fyrir - óympýuleikum!
Umtalsverđar líkur ađ rússneskir íţróttamenn verđi enn í banni 2018, ţegar ólympýuleikar fara fram í Seúl.
Eftir ótrúlega svikamyllu í Sochi -- getur nokkur mađur undrast slíkt?
Niđurstađa
Í umrćđunni á vefnum hefur veriđ bent á ţađ ađ gríđarleg svik hafi fariđ fram í A-Evrópu á árum Kalda-stríđsins. Síđan halda ýmsir ţví fram - ađ fleiri lönd standi í skipulögđum svikum.
--Ţannig séđ skiptir ţessi fortíđ ekki máli, eđa sá möguleiki ađ fleiri lönd svindli -- reyndar hefur alţjóđlega ólympýunefndin lofađ ţví, ađ svik verđi rannsökuđ - ef skýrar vísbendingar koma fram.
Ţađ sem máli skiptir -- er ađ Rússland gekk lengra en ţekkt eru dćmi um á seinni árum.
Og ekki síst, svikin teljast fullkomlega sönnuđ!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 21. júní 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar