21.6.2016 | 00:48
Ný rannsóknarskýrsla Alţjóđa-ólympýunefndarinnar, er á leiđinni - ţá verđur tekiđ til skođunar ađ víkka út bann á rússneska íţróttamenn
Rannsóknarskýrslan er á grundvelli upplýsinga frá, Grigory Rodchenkov, dr. í lífefnafrćđi - sem var yfirmađur rannsóknarstöđvarinnar opinberu í Rússlandi, sem međhöndlađi ţvagsýni úr íţróttamönnum: Russian Insider Says State-Run Doping Fueled Olympic Gold.
Ég verđ ađ segja -- ađ viđ lestur greinarinnar virđast ásakanirnar afar sannfćrandi, ţađ sannfćrandi ađ ţćr sannfćrđu alţjóđlegu Ólympýunefndina ađ fara fram á - óháđa rannsókn.
Niđurstađa ţeirrar rannsóknar er vćntanleg eftir mánuđ, skv: Russias athletes face extended ban.
- "After the report came out, Dr. Rodchenkov said, Russian officials forced him to resign. Fearing for his safety, he moved to Los Angeles, with the help of Mr. Fogel."
- "Back in Russia, two of Dr. Rodchenkovs close colleagues died unexpectedly in February, within weeks of each other; both were former antidoping officials, one who resigned soon after Dr. Rodchenkov fled the country." <-- Án vafa myrtir af FSB.
Önnur manneskja augljóslega í stórfelldri hćttu!
"...the whistleblower Yulia Stepanov, the Russian middle-distance runner who first revealed details of the national doping regime."
--Borgar sig líklega fyrir hana - ađ hćtta ađ drekka te, en einn rússn. andófsmađur var sem frćgt er myrtur af FSB ţegar stórhćttulegt eiturefni var sett í tebolla.
--Og sennilega einnig, ganga um í kevlar og hafa vopnađa verđi, og eigin vopn međferđis.
- Ţeir sem taldir eru -- svikarar í Kreml, verđa líklega í stöđugri lífshćttu út lífiđ.
Ţađ virđist enginn vafi á ađ ótrúleg svik fóru fram í Sochi.
Miđađ viđ umfang svikanna - ađ leyniţjónusta Rússlands, starfsmenn ráđuneyta og rannsóknarstöđvarinnar voru djúpt innviklađir -- og auđvitađ íţróttafólkiđ sjálft.
Ţá verđur virkilega erfitt fyrir Rússland í framtíđinni - ađ sannfćra ţjóđir heims um ađ treysta Rússlandi ađ nýju fyrir - óympýuleikum!
Umtalsverđar líkur ađ rússneskir íţróttamenn verđi enn í banni 2018, ţegar ólympýuleikar fara fram í Seúl.
Eftir ótrúlega svikamyllu í Sochi -- getur nokkur mađur undrast slíkt?
Niđurstađa
Í umrćđunni á vefnum hefur veriđ bent á ţađ ađ gríđarleg svik hafi fariđ fram í A-Evrópu á árum Kalda-stríđsins. Síđan halda ýmsir ţví fram - ađ fleiri lönd standi í skipulögđum svikum.
--Ţannig séđ skiptir ţessi fortíđ ekki máli, eđa sá möguleiki ađ fleiri lönd svindli -- reyndar hefur alţjóđlega ólympýunefndin lofađ ţví, ađ svik verđi rannsökuđ - ef skýrar vísbendingar koma fram.
Ţađ sem máli skiptir -- er ađ Rússland gekk lengra en ţekkt eru dćmi um á seinni árum.
Og ekki síst, svikin teljast fullkomlega sönnuđ!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfćrslur 21. júní 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar