Að binda CO2 í stein, er varanleg varðveisluaðferð, vegna þess að þá er það þar með orðið hluti af jarðlögunum djúpt undir og öruggt í margar milljónir ára, jafnvel tugi milljóna ára!
Rannsóknir við Hellisheiðarvirkjun með aðstoð "Columbia University."
Iceland Carbon Dioxide Storage Project Locks Away Gas, and Fast
Eins og fram kemur í grein -- er koltvíoxíið leyst upp í vatni, m.ö.o. gert að gosvatni, síðan dælt niður í jarðlög sem innihalda - basalt.
Hugmyndin að koltvíoxíið bindist við basaltið, og myndi steintegund nefnd "calcite."
- Á tveim árum áætlað að 95% af koltvíoxíðinu hafi bundist við basaltið, og myndað kalsít.
- Magnið sem þarf er þó áhugavert, en skv. tölum koma 40þ. tonn af koltvíoxíði frá Hellisheiðarvirkjun ár hvert - vegna þess að koltvíoxíð er í heita vatninu.
- Miðað við það að 25 tonn af vatni þurfi á móti hverju tonni af CO2.
---Þarf allt í allt, 1.000.000 tonn af vatni! - Og það, sérhvert ár!
- Sem betur fer ekki skortur á vatni á Íslandi!
----------Þetta þíðir þó að aðferðin er gríðarlega vatnsfrek!
Sem leiðir til þess að ekki er unnt að beita henni, nema þarf sem -- virkilega nóg er af vatni, og það þurfa auðvitað einnig að vera -- basalt jarðlög undir.
- Það kvá vera unnt að nota -- sjó!
Þannig að - niðurdælingarstöðvar gætu í framtíðinni einna helst verið staðsettar við flæðarmálið, eða jafnvel - úti á borpöllum úti á.
- Kannski er unnt að nota gömlu -- olíuborpallana, til þess -- ef mannkyn hættir að nota þá til að bora eftir olíu, eða til að vinna olíu.
- Mér dettur þó í hug, að þarna sé leið fyrir lönd, sem eiga nóg af gasi - t.d. Noreg, ef þau nota gasið til að búa til rafmagn, þ.e. brenna því stórum orkuverum.
- Þá væri praktístk að safna CO2 - saman, jafnhliða - og bora í næsta nágrenni við orkuverið, ef þ.e. staðsett nærri sjó.
- Í dag er unnt að bora - lárétt, þannig að ekki er vandamál þó basalt sé ekki beint undir, ef slík jarðlög eru nægilega nærri -- þannig að lárétt borun frá orkuverinu gæti þá nýst til að losna jarnharðan við CO2 sem myndast.
- Þannig gætu CO2 losandi gasorkuver - jafnvel kolaorkuver, þar með starfað án losunar CO2.
Eðlilega gengur þessi leið ekki fyrir lönd -- sem eru of langt frá sjó!
En vegna þess hve mörg lönd eiga strandlengjur -- er vel mögulegt að þessi bindingar-aðferð verði mikilvæg í framtíðinni.
--Lönd þurfi ekki endilega að hætta alfarið brennslu kolefnis-eldsneytis, ef við erum að tala um -- orkuver!
En hvað með bíla - er unnt að safna CO2 úr þeim?
- Það mætti hugsa sér að sérhver bíll væri búinn búnaði til að fjarlægja CO2 úr útblæstrinum.
- Síðan væri því safnað í tank undir þrýstingi.
- Og öðru hverju væri tappað af þeim tanki - á söfnunarstað.
- Síðan öðru hverju, væri CO2 uppsafnað þar -- flutt til niðurdælingarstöðvar.
Ég þekki ekki hver lágmarks umfang slíks búnaðar væri!
M.ö.o. hvort það væri praktískt.
Þó það sé bersýnilega - tæknilega mögulegt.
Þíðir að tæknilega geta bensín- eða dísibilbílar verið núllstilltir fyrir CO2 með slíkri aðferð.
Þannig að mannkyn þurfi ekki endilega að -- innleiða rafbíla í staðinn!
Söfnunarstaðir gætu verið á sömu bensínstöðinni, sem menn mæta á til að -- fylla.
---Þá sé einnig tappað af!
Niðurstaða
Sönnun þess að varanleg geymsla CO2 í jarðlögum er praktísk getur átt eftir að reynast mjög mikilvægt! Hver veit -- kannski þíðir þetta að mannkyn þarf ekki að hætta brennslu kolefniseldsneytis eftir allt saman.
Kv.
Bloggfærslur 11. júní 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar