10.6.2016 | 23:36
Neikvæð viðhorf gagnvart ESB eru ekki einskorðuð við Bretland!
Í nýlegri áhugaverðri könnun: Pew poll. Þetta eru merkilega niðurstöður, en ef fólk fer á blaðsíðu 24, kemur fram eftirfarandi:
Þegar spurt var um vilja til að halda sambærilega þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB aðild, þá voru svörin eftirfarandi:
- Þjóðverjar.....Já...45%....Nei...40%.
- Frakkar........Já...53%....Nei...29%
- Pólland........Já...39%....Nei...45%
- Spánn..........Já...47%....Nei...39%
- Írland.........Já...38%....Nei...49%
- Svíþjóð........Já...49%....Nei...33%
Ég veit ekki um ykkur - en mér finnst þetta áhugavert!
Síðan var spurt með eilítið öðrum hætti -- þ.e. hvernig viðkomandi mundi greiða atkvæði ef kosið væri um aðild - þá komu nokkuð önnur svör:
- Þjóðverjar.....Já...60%....Nei...27%.
- Frakkar........Já...45%....Nei...33%
- Pólland........Já...66%....Nei...20%
- Spánn..........Já...68%....Nei...18%
- Írland.........Já...69%....Nei...18%
- Svíþjóð........Já...42%....Nei...37%
- Skv. því þíðir stuðningur við slíka atkvæðagreiðslu - ekki endilega andstöðu við aðild.
- Skv. nýlegum könnunum í Bretlandi, er munurinn milli fylkinga í undirbúningi fyrir BREXIT atkvæðagreiðsluna -- ekki marktækur.
Enn áhugaverðari eru svör við annarri spurningu til viðbótar, þ.e. jákvæð vs. neikvæð viðhorf til ESB.
- Pólland........Neikvæð...22%....Jákvæð...72%
- Ungverjal......Neikvæð...37%....Jákvæð...61%
- Svíþjóð........Neikvæð...44%....Jákvæð...54%
- Holland........Neikvæð...46%....Jákvæð...51%
- Þjóðverjar.....Neikvæð...48%....Jákvæð...50%
- Bretland.......Neikvæð...48%....Jákvæð...44%
- Spánn..........Neikvæð...49%....Jákvæð...47%
- Frakkar........Neikvæð...61%....Jákvæð...38%
- Grikkland......Neikvæð...71%....Jákvæð...27%
Áhugavert að Frakkar séu neikvæðari gagnvart ESB -- en Bretar!
Samt virðist meiri stuðningur við aðild í Frakklandi -- en ef marka má nýlegar kannanir rétt fyrir BREXIT atkvæðagreiðsluna, innan Bretlands.
- Þannig að -- neikvæð viðhorf gagnvart ESB, eru ekki endilega að leiða til útbreidds stuðnings við það að gefa ESB upp á bátinn.
Ég reikna samt með því að aukning neikvæðni í viðhorfum til sambandsins hljóti að vera áhyggjuefni fyrir stofnanir ESB, og stuðningsmenn þess innan aðildarríkjanna.
Sumir hafa verið að velta fyrir sér hvort -BREXIT- mundi hvetja önnur lönd?
Mér finnst áhugavert að í könnuninni eru einungis 42% Svía þeirrar skoðunar að þeir mundu kjósa með aðild -- meðan að 37% segjast mundu kjósa gegn henni!
---Það getur þítt, að Svíþjóð mundi geta verið land sem vert væri að fylgjast með.
Ef Bretland yfirgefur ESB -- það fer þó sennilega eftir því hvernig Bretlandi gengur að semja við ESB um úrlausn sinna mála, í viðskilnaðarferlinu.
----Hver þau áhrif eru líkleg að verða!
Ef Svíþjóð færi einnig út - væri Skandinavía sem heild fyrir utan, ásamt Bretlandi!
En það þarf alls ekki almennt séð að verða svo -- að BREXIT auki verulega líkur á upplausn ESB. En þó að það sé útbreitt óánægja -- virðist hún a.m.k. ekki enn vera að leiða fram mjög útbreiddan stuðning í öðrum aðildarlöndum, um viðskilnað.
Hvað sem síðar getur orðið.
Niðurstaða
Tek fram að ég er algerlega hlutlaus í BREXIT umræðunni - lít á þetta sem mál Breta eingöngu.
M.ö.o. sé það ekki mitt að hafa skoðun á aðild Bretlands - til eða frá.
Eiginlega eru viðhorft mín almennt séð gagnvart ESB -- sambærileg, þ.e. það megi vera til mín vegna, ef það sé ljóst að aðildarþjóðirnar raunverulega vilji þar fyrir innan vera; þá sé það einnig að mínu viti - þeirra mál, eins og það sé mál Breta hvort þeir hætta eða ekki sem meðlimir.
Síðan sé það með sambærilegum hætti - okkar mál, hvað við viljum um okkar framtíð.
---Ég er nefnilega stuðningsmaður, sjálfsákvörðunarréttar þjóða!_____________
Könnunin sem vitnað er í, þó hún gefi til kynna útbreidda óánægju með ESB í mikilvægum meðlimalöndum -- þá virðist a.m.k. ekki enn í flestum þeirra sömu landa, vera til staðar útbreiddur stuðningur fyrir því að - gefa sambandið upp á bátinn.
---Afstaða Svía sé þó áhugaverð, skv. könnun - og gæti verið vert að veita umræðu innan Svíþjóðar eftirtekt, í kjölfar þess -- ef Bretland hættir sem meðlimur í ESB.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 10. júní 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar