1.6.2016 | 22:54
Framkvćmdastjórn ESB lýsir yfir ţví ađ ríkisstjórn Póllands hafi grafiđ undan Póllandi sem réttarríki
Formlegt álit Framkvćmdastjórnarinnar - hefur engar beinar afleiđingar; en getur veriđ undanfari formlegrar málsóknar á vegum Framkvćmdastjórnarinnar gegn pólskum stjórnvöldum - ef andsvar stjórnvalda Póllands, sem ţau hafa umţóttunartíma til ađ koma fram međ, ţykir ekki mćta umkvörtunum Framkvćmdastjórnarinnar ađ nćgilegu leiti!
E.U. Chides Poland for Failing to Uphold Rule of Law
Brussels charges Poland with endangering rule of law
Máliđ er ađ fjölmargir óttast ađ Pólland sé á vegferđ í átt ađ einrćđi!
- Ríkisstjórn Póllands, reyndi fyrst ađ skipa nokkra stuđningsmenn sína sem dómara í "Stjórnlagadómstól Póllands" auk ţess ađ skv. nýjum reglum er voru sett, ţarf 2/3 meirihluta ţar innan - til ađ hann geti slegiđ af lög ríkisstjórnarinnar, vegna ţess ađ ţau brjóti stjórnarskrá Póllands.
- Samt, ţrátt fyrir ţetta, hefur Stjórnlagadómstóllinn, gefiđ út úrskurđi -- sem ógilda einstakar lagasetningar stjórnarinnar!
- En ríkisstjórnin, hefur gripiđ til ţess ráđs - ađ beita fyrir sig tćknilegu atriđi, en til ţess ađ öđlast gildi formlega ţarf ađ birta ţá úrskurđi í tileknu lögbyrtingarblađi á vegum hins opinbera --> Og ríkisstjórnin, einfaldlega ákvađ ađ birta ekki úrskurđi Stjórnlagadómstólsins er gengu gegn markmiđum hennar eđa lagasetningum á hennar vegum!
- Ţar međ, einfaldlega -- hundsar hún Stjórnlagadómstólinn, ţrátt fyrir ađ hann hafi úrskurđarđ einstök lög og ákvarđanir, ógildar.
- Hún hefur komiđ fram međ ţá mótbáru, ađ ţeir úrskurđir séu -pólitískir- ekki réttir skv. stjórnlögum Póllands.
Ađ andstćđingar stjórnarflokksins, hafi tekist ađ koma ţađ mörgum af sínu fólki ţangađ inn, ađ ekkert mark sé á ţeim úrskurđum ađ taka.
Ef einhver hefur samúđ međ ţessum mótbárum.
Er rétt ađ benda á Bandaríkin!
En margir ćttu ađ ţekkja ţađ, ađ ţegar dómari viđ ćđsta-dómstól Bandar. deyr, eđa lćtur af störfum.
Ţá hefst kapp milli Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaţingi, um ţađ hvađa dómari á ađ fá ţađ sćti í dómstólnum.
Val dómara viđ ćđsta dómstól Bandar. - er hápólitískt málefni ţar í landi, vegna ţess ađ innan Bandaríkjanna eru í gangi og hafa lengi veriđ í gangi, hatrammar deilur um margvísleg samfélagsleg málefni --> Sem úrskurđir ćđsta dómsóls Bandaríkjanna, geta haft áhrif á!
- Jafnvel ţó ađ svo sé, ađ úrskurđir hans séu sennilega langt í frá alltaf, algerlega hlutlausir!
- Ţá dettur engri stjórnmálafylkingu innan Bandaríkjanna í hug --> Ađ hvetja til ţess ađ ţeir úrskurđir séu, hundsađir.
______
Má benda í svipuđum dúr á Ísland <--> En Hćstiréttur Íslands hefur langt í frá alltaf veriđ óumdeildur - ţ.e. einstakir úrskurđir hans.
Ţ.e. ekki endilega alltaf litiđ svo á ađ skođanir dómaranna séu algerlega óhlutdrćgar.
- En samt efa ég ađ nokkur pólit. fylking á Íslandi, mundi hvetja til ţess - ađ úrskurđir Hćstaréttar vćru hundsađir.
Međ ţessu hafa pólsk stjórnvöld grafiđ undan réttarríkinu í Póllandi!
Stjórnlagadómstóll Póllands, eins og ađrir slíkir dómstólar í löndum, hafa ţađ hlutverk -- ađ útskýra ţ.e. túlka stjórnarskrána!
En einnig ţađ hlutverk, ađ vernda hana gegn hugsanlegum tilraunum stjórnvalda eđa löggjafarţings, til ađ brjóta hana!
- Vandinn er sá, ađ ef pólsk stjv. komast upp međ ađ hundsa Stjórnlagadómstólinn.
- Ţá -hafandi í huga ţeirra ţingmeirihluta- ţá getur stjórnin međ lagasetningum - hundsađ ákvćđi stjórnarskrár Póllands.
- Ţađ ţíđir t.d., ađ hún getur tćknilega, skipulega afnumiđ ţau tékk á vald ríkisstjórnarinnar -- sem byggđ eru inn í stjórnskipunina.
- Auk ţess, gćti hún hćglega bannađ einstaka stjórnmálaflokka - afnumiđ mikilvćg mannréttindi.
- M.ö.o. - - komiđ á einrćđi.
- Ţađ getur vel veriđ, ađ síđustu frjálsu ţingkosningarnar hafi fariđ fram í Póllandi.
Af hverju kemur ţetta Framkvćmdastjórn ESB viđ --> Er ekki Pólland sjálfstćtt?
Máliđ er -- ađ ţegar Pólland gerđist međlimur ađ ESB - ţá samţykkti Pólland ákveđnar takmarkanir á sínu sjálfstćđi.
--Međal slíkra takmarkana, er ţađ skilyrđi ađ ađildarríki skuli vera - lýđrćđisríki, sem felur m.a. ţađ í sér ađ til stađar skuli vera nú hefđbundin 3-skipting valds.--Pólland ađ auki samţykkti ađ Framvkćmdastjórn ESB - hefđi rétt til ţess ađ hafa skođun á ţví, hvort ađ Pólland vćri réttarríki.
--Ekki síst, veitti Pólland Framkvćmdastjórninni ţann rétt, ađ kćra pólska ríkiđ - ef pólska ríkiđ mundi brjóta einstök ákvćđi sáttmála sambandsins međ vísvitandi hćtti.
- Ef menn ganga í klúbbb - sem hefur tilteknar yfirlýstar reglur, og viđkomandi formlega samţykkir ţćr reglur.
- Ţá eiga menn ekki ađ vera hissa, ađ ef ţeir síđar meir brjóta einhverra ţeirra regla - verđi hastađ á ţá, međan ţeir eru enn međlimir í ţeim klúbbi.
Niđurstađa
Sjálfsagt hefur Pólland - strangt til tekiđ ţann rétt ađ hverfa frá lýđrćđi -- á hinn bóginn, ţá međan Pólland er međlimur ađ ESB. Ţá hefur Framkvćmdastjórnin rétt til ađ kćra slíka stefnumörkun -- ef hún telst sönnuđ. Formleg málsókn getur leitt til ţess, ef pólska ríkiđ mundi tapa málinu, ađ réttur pólsk ríkisins til beinna áhrifa á ákvarđanatöku innan stofnana sambandsins verđi afnuminn!
---Stjórnvöld í Ungverjalandi, hafa ţó líst ţví yfir - ađ ţau muni beita neitunarvaldi á sérhverja tilraun Framkvćmdastjórnarninnar, til ađ hefja formlegan málarekstur!
---Og ţađ eru engin formleg ákvćđi til stađar í lögum ESB, sem veita rétt til ţess ađ reka einstök ríki úr sambandinu -- ţó ţau brjóti lög ţess.
Enginn veit enn hvort ađ máliđ fer lengra!
Fer sjálfsagt eitthvađ eftir ţví - hversu langt stjórnvöld Póllands ganga í hugsanlegum frekari skerđingum á réttarríkinu innan Póllands.
Neitunarvald eins ríkis er sennilega yfirstíganleg hindrun.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 1. júní 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar