19.5.2016 | 23:10
Spurning hvort ađ flugvél egypska flugfélagsins var sprengd?
Ţetta eru nú vinsćlar vangaveltur - ţví fátt virđist um ađrar skýringar.
En vélin áđur en hún hverfur af radar, tekur snögglega 90° beygju til vinstri, síđan 360° beygju til hćgri - á međan er hún ađ missa hćđ mjög hratt úr 37ţ.ft. í 15ţ.ft. og hverfur síđan af radar.
Ekkert heyrđist frá flugmönnum vélarinnar međan á ţessu stóđ.
"Flight 804 was carrying 56 passengers, including three children; seven crew members; and three members of airline security personnel"..."30 were from Egypt, 15 from France, two from Iraq and one each from Algeria, Belgium, Britain, Canada, Chad, Kuwait, Portugal, Saudi Arabia and Sudan."
Skv. ţessu hefur Airbus vélin veriđ međ fáa farţega - en hún getur flutt 220.
EgyptAir Flight Believed to Have Crashed at Sea
Náttúrulega algert reiđarslag fyrir Egyptaland - en afleiđingar fyrir eypskan túrisma verđa fullkomlega hrćđilegar, ef stađfestist ađ vélin var sprengd á flugi
- En enn er ekki liđiđ ár síđan ađ rússnesk farţegavél var sprengd yfir Sínć skaga!
Ef í ljós kemur ađ flugvél egypska flugfélagsins hafi einnig veriđ sprengd af hryđjuverkamönnum - ţá er erfitt ađ sjá annađ framundan en nokkurs konar ragnarök fyrir egypska ferđamennsku.
Eiginlega mjög fátt annađ um máliđ ađ segja -- en brakiđ augljóslega lenti í hafinu.
Ţađan getur tekiđ dágóđan tíma ađ ná ţví upp aftur!
Ţví mun augljós taka töluvert lengri tíma ađ stađfesta ţađ hvađ akkúrat gerđist.
- En snögg óvćnt beygja, getur einmitt veriđ í samrćmi viđ sprengingu er hefur framkallađ alvarlegar skemmdir á búk vélarinnar, eđa mikilvćgum stjórnbúnađi.
- Svo tekur hún -spíral- í hina áttina samtímis og hún er ađ missa hćđ mjög hratt -- ţađ bendi til ţess hugsanlega ađ eitthvađ mjög mikilvćgt hafi rifnađ af vélinni - t.d. hluti af vćng eđa stéli.
Hluti rannsóknarinnar mun náttúrulega fara í ađ rannsaka áfangastađi vélarinnar á undan:
- "CairoAsmaraCairo - On Tuesday night, the plane flew to Asmara, the capital of Eritrea. At 4:30 a.m. Wednesday, the plane returned to Cairo and stayed for two hours."
- "CairoTunisCairo - At 8:21 a.m., the plane left for Tunis, the capital of Tunisia. After about an hour, it returned to Cairo, arriving at 3:17 p.m."
- "CairoParisCairo - The Cairo stopover was less than two hours. The plane left for Paris, landing at 9:55 p.m. It left for Cairo shortly after 11 p.m. Wednesday before it crashed."
En einn möguleikinn er auđvitađ -- tímasprengja!
Niđurstađa
Böndin berast náttúrulega ađ ISIS samtökunum, sem lístu á sínum tíma yfir ţví ađ hafa grandađ rússnesku farţegavélinni á leiđ til Rússlands frá Sharm el Sheik á Sínć skaga međ sprengju er hafđi veriđ smyglađ um borđ á flugvellinum viđ Sharm el Sheikh.
Augljóst koma 4-flugvellir til greina - í tilviki egypsku vélarinnar ţ.e. Asmara flugvöllur - Túnisborgar flugvöllur, flugvöllurinn viđ Kćró og auđvitađ ekki fullkomlega unnt ađ fyrirfram ađ útiloka ađ sprengju hafi veriđ komiđ fyrir um borđ á De Gaulle flugvelli viđ París.
---En ISIS hefur hryđjuverkanet sennilega í öllum ţessum löndum.
Ţú sennilega virđist ađ De Gaulle flugvöllur sé minnst líklegur.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 19. maí 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar