16.5.2016 | 23:24
Venesúela ađ verđa eins og slćmt 3-heims ríki
Sá ţessa umfjöllun um sjúkrahús í Venesúela, en ástandiđ ţar virđist orđiđ ađ raunverulegum mannlegum harmleik - ţ.s. fólk deyr af auđlćknanlegum sjúkdómum ţví lyf eru ekki til "vegna skorts á gjaldeyri" í landi međ stćrstu ţekktu olíulyndir heims - fólk deyr í kjölfar ađgerđa vegna klassískra auđlćknanlegra sýkinga eins og fólk gerđi fyrir tilkomu fúkkalyfja ţví ţau eru einnig af skornum skammti - síđan eiga sjúkrahús jafnvel í vandrćđum međ ađ dauđhreinsa rými nćgilega vel ţví hágćđa hreinsiefni einnig eru af skornum skammti og jafnvel vatn --> Síđan til ađ kóróna allt saman, er svo mikill skortur á rafmagni í landinu nú - ađ rafmagn er á gjarnan einungis hluta af degi, og gjarnan dettur út á óvćntum tímum ţess á milli, ţannig ađ slökknar á öndunarvélum og hjartavélum, og sjúklingar látast.
---Og ţađ ađ sjálfsögđu er gríđarlegur skortur á varahlutum, svo tćki eru gjarnan óvirk, ef ţau eru til.
Dying Infants and No Medicine: Inside Venezuelas Failing Hospitals
-------------
Og hvernig tekur fífliđ forseti landsins á umkvörtunum?
- "The presidents opponents declared a humanitarian crisis in January, and this month passed a law that would allow Venezuela to accept international aid to prop up the health care system." - "This is criminal that we can sit in a country with this much oil, and people are dying for lack of antibiotics, says Oneida Guaipe, a lawmaker and former hospital union leader."
- "But Mr. Maduro, who succeeded Hugo Chávez, went on television and rejected the effort, describing the move as a bid to undermine him and privatize the hospital system." - "I doubt that anywhere in the world, except in Cuba, there exists a better health system than this one, Mr. Maduro said."
Erfitt ađ skilja ţennan einstakling forseta landsins -- eins og hann lifi ofan í holu svo djúpri og svo dimmri, ađ enginn skilningur á ástandi landsins nái ţangađ niđur.
Hann bannađi sem sagt lög - sem hefđi heimilađ landinu ađ ţyggja neyđar-ađstođ, sem án efa hefđi veriđ veitt góđfúslega - í ljósi ástandsins.
Ég er alveg viss ađ "Lćknar án landamćra" vćru til í ađ mćta á svćđiđ - hjálparsamtök tilbúin ađ koma međ sjálfbođaliđa og lyf, ásamt tćkjum í farteskinu - međ sín farandsjúkrahús.
Enda er ástandiđ skv. lýsingum fariđ ađ líkjast ástandi í -- hamfaralöndum, t.d. virkilega slćmu landi í Afríku eđa landi ţ.s. stríđ er í gangi - t.d. Afganistan.
En eins og ađ -- menn haldi dauđahaldi í stoltiđ!
Eins og ţađ sé ţađ eina sem menn eiga eftir!
Einhvers konar -- innihaldslaust stolt, algerlega úr tengslum viđ raunveruleikann!
Á sama tíma deyr fólk!
Ég held ađ ég verđi ađ taka undir ţađ -- ástandiđ sé orđiđ fullkomlega glćpsamlegt.
Niđurstađa
Ţađ er stórmerkilegt hvernig ţađ er mögulegt ađ koma olíu-auđugasta landi heims í slíka algera vonarvöl! En t.d. orkuskortur -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu. Ađ allt vanti til alls -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu. Ađ sjúkrahús séu komin niđur á ástand sem ţekkist á verstu hamfarasvćđum heims -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu.
Ţađ hlítur ađ teljast til meiriháttar afreka hjá ríkisstjórn lands, ađ takast ađ gera land nćrri ţví algerlega ósjálfbjarga -- sem er eitt ţađ auđlyndarýkasta í heimi hér!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfćrslur 16. maí 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar