16.5.2016 | 23:24
Venesúela ađ verđa eins og slćmt 3-heims ríki
Sá ţessa umfjöllun um sjúkrahús í Venesúela, en ástandiđ ţar virđist orđiđ ađ raunverulegum mannlegum harmleik - ţ.s. fólk deyr af auđlćknanlegum sjúkdómum ţví lyf eru ekki til "vegna skorts á gjaldeyri" í landi međ stćrstu ţekktu olíulyndir heims - fólk deyr í kjölfar ađgerđa vegna klassískra auđlćknanlegra sýkinga eins og fólk gerđi fyrir tilkomu fúkkalyfja ţví ţau eru einnig af skornum skammti - síđan eiga sjúkrahús jafnvel í vandrćđum međ ađ dauđhreinsa rými nćgilega vel ţví hágćđa hreinsiefni einnig eru af skornum skammti og jafnvel vatn --> Síđan til ađ kóróna allt saman, er svo mikill skortur á rafmagni í landinu nú - ađ rafmagn er á gjarnan einungis hluta af degi, og gjarnan dettur út á óvćntum tímum ţess á milli, ţannig ađ slökknar á öndunarvélum og hjartavélum, og sjúklingar látast.
---Og ţađ ađ sjálfsögđu er gríđarlegur skortur á varahlutum, svo tćki eru gjarnan óvirk, ef ţau eru til.
Dying Infants and No Medicine: Inside Venezuelas Failing Hospitals
-------------
Og hvernig tekur fífliđ forseti landsins á umkvörtunum?
- "The presidents opponents declared a humanitarian crisis in January, and this month passed a law that would allow Venezuela to accept international aid to prop up the health care system." - "This is criminal that we can sit in a country with this much oil, and people are dying for lack of antibiotics, says Oneida Guaipe, a lawmaker and former hospital union leader."
- "But Mr. Maduro, who succeeded Hugo Chávez, went on television and rejected the effort, describing the move as a bid to undermine him and privatize the hospital system." - "I doubt that anywhere in the world, except in Cuba, there exists a better health system than this one, Mr. Maduro said."
Erfitt ađ skilja ţennan einstakling forseta landsins -- eins og hann lifi ofan í holu svo djúpri og svo dimmri, ađ enginn skilningur á ástandi landsins nái ţangađ niđur.
Hann bannađi sem sagt lög - sem hefđi heimilađ landinu ađ ţyggja neyđar-ađstođ, sem án efa hefđi veriđ veitt góđfúslega - í ljósi ástandsins.
Ég er alveg viss ađ "Lćknar án landamćra" vćru til í ađ mćta á svćđiđ - hjálparsamtök tilbúin ađ koma međ sjálfbođaliđa og lyf, ásamt tćkjum í farteskinu - međ sín farandsjúkrahús.
Enda er ástandiđ skv. lýsingum fariđ ađ líkjast ástandi í -- hamfaralöndum, t.d. virkilega slćmu landi í Afríku eđa landi ţ.s. stríđ er í gangi - t.d. Afganistan.
En eins og ađ -- menn haldi dauđahaldi í stoltiđ!
Eins og ţađ sé ţađ eina sem menn eiga eftir!
Einhvers konar -- innihaldslaust stolt, algerlega úr tengslum viđ raunveruleikann!
Á sama tíma deyr fólk!
Ég held ađ ég verđi ađ taka undir ţađ -- ástandiđ sé orđiđ fullkomlega glćpsamlegt.
Niđurstađa
Ţađ er stórmerkilegt hvernig ţađ er mögulegt ađ koma olíu-auđugasta landi heims í slíka algera vonarvöl! En t.d. orkuskortur -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu. Ađ allt vanti til alls -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu. Ađ sjúkrahús séu komin niđur á ástand sem ţekkist á verstu hamfarasvćđum heims -- í landi međ gríđarlegar byrgđir af olíu.
Ţađ hlítur ađ teljast til meiriháttar afreka hjá ríkisstjórn lands, ađ takast ađ gera land nćrri ţví algerlega ósjálfbjarga -- sem er eitt ţađ auđlyndarýkasta í heimi hér!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (23)
Bloggfćrslur 16. maí 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar