14.3.2016 | 20:25
Pútín hættur frekari hernaði í Sýrlandi - að sögn yfirlýsingar rússneskra stjórnvalda
Ef maður tekur yfirlýsingur stjórnvalda Rússlands -mission accomplished- bókstaflega:
- Þá stóð aldrei raunverulega til af Rússum, að leggja ISIS að velli.
- Og það stóð heldur aldrei til, að binda endi á stríðið í Sýrlandi - með einhvers konar endanlegum sigri Assads.
- Pútín segist nú styðja fullum huga - friðartilraunir innan Sýrlands.
Ef maður tekur því einnig bókstaflega!
Þá stefndi Pútín alltaf að skiptingu Sýrlands!
Þá snerist hernaður Rússlands einungis um það --> Að styrkja samningsstöðu Assads!
Fyrir þá samninga sem -- má vera að fari nú loks af stað fyrir alvöru.
Putin orders start of Russian forces' withdrawal from Syria
Vígsstaðan miðað við kortið er breytt - þ.e. græna svæðið meðfram landamærum Tyrklands er að mestu horfið - að auki er Aleppo umkringd.
Svo hefur gráa svæðið horfið næst landamærunum, kúrdar tekið það þess í stað yfir.
Ath. - aðrar túlkanir umtalsvert neikvæðari eru mögulegar
En Rússlandsstjórn hefur glímt við fjárlagavanda á þessu ári - vegna þess að olíutekjur eru mun lægri þ.e. verðlag rúmlega 30$ fatið í stað þess að vera nærri 50$ sem fjárlög miðuðu út frá.
Fátt hefur heyrst um hugsanlega sölu Pútíns á stórum ríkisfyrirtækjum - nema um þann hugsanlega leik, að náinn vinur Pútíns kaupi stóran hlut í AEROFLOT.
- Þannig að það má vel vera, að fjárlagavandi sé að þvinga fram þessa ákvörðun Pútíns.
Þ.e. hann sé að hætta í hálfkláruðum leik -- þá séu yfirlýsingar í ætt við - "I believe that the task put before the defense ministry and Russian armed forces has, on the whole, been fulfilled,..." - meir í ætt við fræg orð sem Bush lét falla á flugmóðurskipi rétt eftir að bandaríski herinn hafði steypt Saddam Hussain af stóli.
- En þ.e. alls ekki ósennilegt að andstæðingar Rússlands í Mið-austurlöndum, sjái nú leik á borði -- þegar sprengjuvélar Rússar verða ekki lengur til staðar.
- Pútín segist samt ætla að halda einhverju liði í Tartus og Ladakia - hafa yfirflug til að fylgjast með málum. Til þess þarf hann ekki að halda eftir nema örfáum Sukhoi 27 vélum.
- Útkoma gæti þess í stað orðið sú - að stríðið haldi áfram af fullum krafti.
- Arabalönd aðstoði uppreisnarmenn til þess að vopnast að nýju, og til þess að safna aftur liði -- en þ.e. ekkert ómögulegt við það að koma vopnum til þeirra þó að þægilegasta leiðin til þess, flutningar eftir vegi frá Tyrklandi -sé ekki lengur til staðar.
Annar möguleiki væri -- að Tyrkir þjálfi til þessa, nýjar sveitir -- fái til þess fólk úr flóttamannabúðum innan Tyrklands.
En þekkt er t.d. í Afganistan hvernig flóttamannabúðir í Pakistan urðu að þjálfunarbúðum.
- Tyrkland hefur nú tækifæri til þess.
- Að leika sama leik og Pakistan.
__________________Í athugasemdakerfi á netinu, fékk ég mjög góða athugasemd:
En punkturinn sem sá ágæti maður kom með, er sá --:
- að með því að fjarlæga rússneska herinn að mestu úr Sýrlandi, þá sé þar með farin hætta af því að hugsanlegt inngrip Tyrklands í Sýrland leiði til stríðs við Rússland.
- Það auki ef til vill til muna líkur þess, að Tyrkland láti til skarar skríða.
Erdogan vill refsa Kúrdum innan Sýrlands - eyðileggja hersveitir þeirra!
Og það mundi henta Tyrklandi -- að koma upp búðum fyrir flóttamenn innan landamæra Sýrlands á svæðum undir stjórn tyrkneska hersins.
Og að auki, hefur ESB nýverið lofað að -- styðja með fjárframlögum við flóttamannabúðir sem Tyrkland heldur uppi og innihalda Sýrlendinga.
Ég held að það geti verið töluvert til í því!
Að Erdogan muni finna sig hafa verið bænheyrðan!
Niðurstaða
Þó svo að það geti verið að nú skapist tækifæri til friðarsamninga.
Þá grunar mig að raunverulega hafi Pútín, með því að: A)Styrkja vígsstöðu Assads nægilega til þess að a.m.k. um hríð er hrunhætta Damaskus stjórnarinnar úr sögunni. B)En síðan að hverfa af vettvangi áður en stríðinu er raunverulega lokið með - sigri annarrar hvorrar fylkingarinnar ---> Tryggt að stríðið haldi áfram til margra ára í viðbót.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 14. mars 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar