14.3.2016 | 20:25
Pútín hættur frekari hernaði í Sýrlandi - að sögn yfirlýsingar rússneskra stjórnvalda
Ef maður tekur yfirlýsingur stjórnvalda Rússlands -mission accomplished- bókstaflega:
- Þá stóð aldrei raunverulega til af Rússum, að leggja ISIS að velli.
- Og það stóð heldur aldrei til, að binda endi á stríðið í Sýrlandi - með einhvers konar endanlegum sigri Assads.
- Pútín segist nú styðja fullum huga - friðartilraunir innan Sýrlands.
Ef maður tekur því einnig bókstaflega!
Þá stefndi Pútín alltaf að skiptingu Sýrlands!
Þá snerist hernaður Rússlands einungis um það --> Að styrkja samningsstöðu Assads!
Fyrir þá samninga sem -- má vera að fari nú loks af stað fyrir alvöru.
Putin orders start of Russian forces' withdrawal from Syria
Vígsstaðan miðað við kortið er breytt - þ.e. græna svæðið meðfram landamærum Tyrklands er að mestu horfið - að auki er Aleppo umkringd.
Svo hefur gráa svæðið horfið næst landamærunum, kúrdar tekið það þess í stað yfir.
Ath. - aðrar túlkanir umtalsvert neikvæðari eru mögulegar
En Rússlandsstjórn hefur glímt við fjárlagavanda á þessu ári - vegna þess að olíutekjur eru mun lægri þ.e. verðlag rúmlega 30$ fatið í stað þess að vera nærri 50$ sem fjárlög miðuðu út frá.
Fátt hefur heyrst um hugsanlega sölu Pútíns á stórum ríkisfyrirtækjum - nema um þann hugsanlega leik, að náinn vinur Pútíns kaupi stóran hlut í AEROFLOT.
- Þannig að það má vel vera, að fjárlagavandi sé að þvinga fram þessa ákvörðun Pútíns.
Þ.e. hann sé að hætta í hálfkláruðum leik -- þá séu yfirlýsingar í ætt við - "I believe that the task put before the defense ministry and Russian armed forces has, on the whole, been fulfilled,..." - meir í ætt við fræg orð sem Bush lét falla á flugmóðurskipi rétt eftir að bandaríski herinn hafði steypt Saddam Hussain af stóli.
- En þ.e. alls ekki ósennilegt að andstæðingar Rússlands í Mið-austurlöndum, sjái nú leik á borði -- þegar sprengjuvélar Rússar verða ekki lengur til staðar.
- Pútín segist samt ætla að halda einhverju liði í Tartus og Ladakia - hafa yfirflug til að fylgjast með málum. Til þess þarf hann ekki að halda eftir nema örfáum Sukhoi 27 vélum.
- Útkoma gæti þess í stað orðið sú - að stríðið haldi áfram af fullum krafti.
- Arabalönd aðstoði uppreisnarmenn til þess að vopnast að nýju, og til þess að safna aftur liði -- en þ.e. ekkert ómögulegt við það að koma vopnum til þeirra þó að þægilegasta leiðin til þess, flutningar eftir vegi frá Tyrklandi -sé ekki lengur til staðar.
Annar möguleiki væri -- að Tyrkir þjálfi til þessa, nýjar sveitir -- fái til þess fólk úr flóttamannabúðum innan Tyrklands.
En þekkt er t.d. í Afganistan hvernig flóttamannabúðir í Pakistan urðu að þjálfunarbúðum.
- Tyrkland hefur nú tækifæri til þess.
- Að leika sama leik og Pakistan.
__________________Í athugasemdakerfi á netinu, fékk ég mjög góða athugasemd:
En punkturinn sem sá ágæti maður kom með, er sá --:
- að með því að fjarlæga rússneska herinn að mestu úr Sýrlandi, þá sé þar með farin hætta af því að hugsanlegt inngrip Tyrklands í Sýrland leiði til stríðs við Rússland.
- Það auki ef til vill til muna líkur þess, að Tyrkland láti til skarar skríða.
Erdogan vill refsa Kúrdum innan Sýrlands - eyðileggja hersveitir þeirra!
Og það mundi henta Tyrklandi -- að koma upp búðum fyrir flóttamenn innan landamæra Sýrlands á svæðum undir stjórn tyrkneska hersins.
Og að auki, hefur ESB nýverið lofað að -- styðja með fjárframlögum við flóttamannabúðir sem Tyrkland heldur uppi og innihalda Sýrlendinga.
Ég held að það geti verið töluvert til í því!
Að Erdogan muni finna sig hafa verið bænheyrðan!
Niðurstaða
Þó svo að það geti verið að nú skapist tækifæri til friðarsamninga.
Þá grunar mig að raunverulega hafi Pútín, með því að: A)Styrkja vígsstöðu Assads nægilega til þess að a.m.k. um hríð er hrunhætta Damaskus stjórnarinnar úr sögunni. B)En síðan að hverfa af vettvangi áður en stríðinu er raunverulega lokið með - sigri annarrar hvorrar fylkingarinnar ---> Tryggt að stríðið haldi áfram til margra ára í viðbót.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 14. mars 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar