12.3.2016 | 23:24
Útlit fyrir erfiðar samningaviðræður milli ESB aðildarríkja og Tyrklands nk. daga - á ESB líf sitt undir þeim samningi?
Það sem mesta andstöðu vekur er að sjálfsögðu krafa Tyrkja - um fullt ferðafrelsi fyrir tyrkneska þegna.
Svo er það krafan um það að aftur verði hafnar aðildarviðræður við Tyrkland - þar með fallið frá kröfum um umbætur innan Tyrklands gagnvart mannréttindum.
**Ekki virðist vera eins áberandi andstaða við kröfu Tyrkja þess efnis - að Evrópa taki álíka marga Sýrlendinga í skiptum fyrir Sýrlendinga sem Tyrkland tekur til baka, sem hafa ferðast ólöglega til Evrópu -- gildir einungis frá þeim tíma er samkomulagið tekur gildi.
**Síðan hefur Kýpur sett fram sínar eigin kröfur - og hótar neitunarvaldi ef Tyrkland veitir ekki mikilvægar undanþágur fyrir Kýpur, t.d. að heimila að skip frá Kýpur megi hafa viðkomu í tyrkneskum höfnum - auk þess er farið fram á að Tyrkland hætti andstöðu við núverandi tilraunir á Kýpur í viðræðum við Kýpur Tyrki um hugsanlega framtíðar sameiningu.
François Hollande opposes softening of the visa-free travel for Turks
"...there should be no concessions with regards to human rights or criteria to liberalise visas, - Hollande
Cyprus threatens to scupper refugee pact
Unfortunately, I could say they are putting in danger the whole procedure. They are sacrificing the unique opportunity to find a solution to the Cyprus question by putting us in such a difficult position, - Its a very delicate moment, and at this very crucial moment, they are pushing us into a position to say no to Turkey. - Nikos Anastasiades.
Vandinn er náttúrulega sá - að ESB hefur enga möguleika til þess að þvinga Tyrkland - verður að semja í staðinn -- og þá þarf Tyrkland að fá fyrir sinn snúð!
Ég hef heyrt hugmyndir þess efnis - að ESB ætti að hóta viðskiptabanni; vandinn við þá hugmynd er sá, að enginn mundi tapa meir á því að -leggja tyrkneskan efnahag í rúst- heldur en Evrópa.
Vegna þess að þá verður til ný -miðja- þaðan sem efnahagslegir flóttamenn streyma.
Þess í stað, eru góðar vonir til þess, að eftir 15 ára hraðan hagvöxt, sem hefur bundið endi á það ástand að Tyrkland sé fátækt land -- þess í stað er það nú -middle income- eins og Kína:
- Þá geti önnur 15 ár af hagvexti - leitt til þess að Tyrkland, verði sjálft að miðju aðsóknar fyrir efnahags flóttamenn.
- Og auðvitað hentugra fyrir Múslima frá Mið-austurlöndum eða lengra frá, að setjast að í öðru Múslima landi -- minni menningarmunur.
Þannig að það væri alls ekki sniðugt fyrir ESB.
Að beita efnahags þvingunum á Tyrkland.
Því það síðasta sem ESB aðildarlönd ættu að vilja, væri efnahags hrun í Tyrklandi, og hugsanlegir milljónir tyrkenskra efnahags flóttamanna til viðbótar við aðra efnahags flóttamenn.
Efnahags refsiaðgerðir á Tyrkland -- koma því ekki til greina!
- Þá er einungis eftir -- gulrótastefna.
- Að kaupa Tyrkland til þess að gera það sem ESB vill -- þ.e. stöðva flótta í gegnum Tyrkland, og taka aftur við þeim sem tekst að sleppa með ólöglegum hætti til ESB aðildarlanda frá Tyrklandi.
Tyrkland vill fá eitthvað verulegt fyrir sinn snúð.
Á sama tíma er Tyrkland af mörgum í Evrópu - óvinsælt.
Sem að sjálfsögðu flækir málið, og eflir andstöðu í Evrópu.
Án samkomulags sé ég ekki hvernig ESB getur ráðið við flóttamannastrauminn!
Þá halda Tyrkir áfram að lítt eða ekki hindra flóttamenn í því að ferðast í gegnum Tyrkland á leið til Evrópulanda.
Og þá heldur straumur þeirra áfram, yfir Marmarahafið - eða ef sú leið gengur ekki, í gegnum landamæri Tyrklands á þeim litla hluta Tyrklands sem er Evrópumegin og á þar landamæri beint að Grikklandi á þurru landi.
- Málið er, að þá sé ég ekki hvernig hruni Grikklands verður forðað, ef straumur flóttamanna til Grikklands heldur viðstöðulaust áfram -- þá fyllist Grikkland af flóttamönnum, og þá skellur þarlendis á stjórnlaus krísa ---> En þá hrynur ferðamennska í Grikklandi óhákvæmilega, og ný djúp efnahagskrísa hindrar þá algerlega möguleika grískra stjv. til að ráða við vandann!
- Því löndin fyrir Norðan Grikkland hafa lokað sínum landamærum, þannig að flóttamenn komast yfir þau -- einungis með aðstoð smyglara; safnast þá fyrir í Grikklandi.
- Sem þíðir að flóttamenn með peninga geta komist áframm leiðar sinnar.
- En aðrir ekki þ.e. þeir sem eiga enga peninga.
Hrun Grikklands gæti skapað -- nýja flóttamannakrísu, þ.e. Grikkir frá Grikklandi.
Síðan auðvitað --> Heldur þá flóttamannastraumurinn áfram norður, en hluti af honum kemst áfram þrátt fyrir tilraunir til lokana af hluta ESB aðildarlanda, til að efla pólitískar andstæður í ESB aðildarlöndum.
Óhjákvæmilega þegar flóttamannastraumurinn stoppar ekki - með lokunum.
Þá fara a.m.k. sumir að heimta enn harðari aðgerðir.
Aðgerðir af því tagi sem væru algert brot á mannréttinsasáttmálum SÞ.
Og líklega einnig flóttamannasáttmála SÞ.
Sem ath. -- flest ESB aðildarlönd hafa undirritað og staðfest, þar með fært í eigin landslög.
- Punkturinn er auðvitað sá -- að samningurinn við Tyrkland.
- Getur snúist hvorki meira né minna um -- sjálft líf ESB.
Niðurstaða
Samningurinn við Tyrkland getur að miklu leiti leyst flóttamannakrísuna fyrir ESB aðildarlönd. Og vegna þess að sú krísa er tilvistarhætta fyrir ESB - þá er það vel hugsanlegt að það samkomulag sé einnig björg fyrir horn fyrir ESB sjálft.
En á sama tíma mætir eitt og annað í þeim samningssdrögum er fyrir liggja, andstöðu innan aðildarríkja.
Það séu því bersýnilega spennandi dagar framundan!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 12. mars 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar