7.12.2016 | 02:48
Sókn Talibana gegn stjórninni í Kabul, Afganistan - virđist fjármögnuđ frá Saudi Arabíu
Kemur fram í áhugaverđri fréttaskýringu: Saudis Bankroll Taliban, Even as King Officially Supports Afghan Government.
Opinberlega tekur Saudi Arabía engan ţátt í fjármögnun Talibana -- sjálfsagt er engin auđveld leiđ ađ sanna ţađ gagnstćđa!
En fjármögnun virđist flćđa í gegnum margvíslega - einkaađila og íslamískar stofnanir er styđja skólastarf í öđrum múslimalöndum.
Síđan er Saudi Arabía - vegna hinnar árlegu pílagrímafarar til Mekka sem gríđarlegur fjöldi Múslima frá öllum heimshornum tekur ţátt í --> Land ţar sem Múslimar frá öllum heimshornum geta átt stefnumót.
--Ţađ sé ţví ekki endilega fullkomlega útilokađ ađ stjórnvöld í Riyadh séu saklaus!
Ađ auki kemur fram í fréttinni, ađ gríđarleg ný útbreiđsla trúarskóla sé í gangi í Pakistan og í Afganistan -- sem styđja Saudi arabísk Vahabisma-súnní.
--Ţeirri spurningu er varpađ fram í fréttinni, hvort ađ massív aukning fjármögnun trúarskóla á svćđinu -- sé liđur í baráttu Saudi Arabíu um eflingu sinna áhrifa.
Jafnvel liđur í baráttu gegn Íran - en skv. frásögn sem birt er í frétt, virđist stefna ţeirra trúarskóla --> Bođa hatur á Shítum!
Ef út í ţar er fariđ, er stefna Talibana sennilega ekki nema -- örlítiđ ofsafengnari en trúarstefnan sem rekin er innan Saudi Arabíu sjálfrar!
Einn möguleiki er sá - ađ Saudi Arabía - telji Talibana líklegri sigurvegara í borgaraátökunum í Afganistan -- en ríkisstjórn landsins.
Og vilji međ öflugri fjármögnun, öđlast áhrif í ţví framtíđarlandi sem ţá yrđi í Afganistan - undir stjórn nýrrar Talibana stjórnar.
Svo má varpa ţví fram sem möguleika -- en Saudi Arabía hefur vćntanlega tekiđ eftir ţví, hvernig --> Íranar hafa getađ notađ Hezbolla liđa í átökum innan Miđ-austurlanda!
Kannski, dreymir Sauda - um sambćrilegan bandamann í formi Talibana - ef Saudi Arabía ađstođar ţá til sigurs í Afganistan í ekki fjarlćgri framtíđ.
-- --> Ţannig ađ kannski verđi Talibanar, framtíđar -militia- Sauda í skćrum viđ íran fjármagnađar -shite militias- af margvíslegu tagi - í Miđ-austurlöndum.
- Ţetta eru auđvitađ einungis vangaveltur.
En ég efa -- ef viđ gefum okkur ađ ásakanir afganskra stjórnvalda og NyTimes -- séu réttar, um stuđning frá Saudi Arabíu viđ núverandi sókn Talibana gegn stjórnvöldum Afganistans.
--Ađ Saudar mundu vera ađ ţessu -- nema ađ vera ađ fiska eftir einhverjum framtíđar ágóđa.
Niđurstađa
Ég ađ sjálfsögđu hef enga leiđ til ađ - meta líkur ţess ađ ásakanir frá Afganistan um víđtćka fjárhagslega ađstođ frá Saudi Arabíu viđ núverandi sókn Talibana gegn stjórnarher stjórnvalda Afganistans -- séu sannar.
--En hiđ minnsta, get ég fengiđ mig til ađ trúa ţví!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfćrslur 7. desember 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar