7.12.2016 | 02:48
Sókn Talibana gegn stjórninni í Kabul, Afganistan - virđist fjármögnuđ frá Saudi Arabíu
Kemur fram í áhugaverđri fréttaskýringu: Saudis Bankroll Taliban, Even as King Officially Supports Afghan Government.
Opinberlega tekur Saudi Arabía engan ţátt í fjármögnun Talibana -- sjálfsagt er engin auđveld leiđ ađ sanna ţađ gagnstćđa!
En fjármögnun virđist flćđa í gegnum margvíslega - einkaađila og íslamískar stofnanir er styđja skólastarf í öđrum múslimalöndum.
Síđan er Saudi Arabía - vegna hinnar árlegu pílagrímafarar til Mekka sem gríđarlegur fjöldi Múslima frá öllum heimshornum tekur ţátt í --> Land ţar sem Múslimar frá öllum heimshornum geta átt stefnumót.
--Ţađ sé ţví ekki endilega fullkomlega útilokađ ađ stjórnvöld í Riyadh séu saklaus!
Ađ auki kemur fram í fréttinni, ađ gríđarleg ný útbreiđsla trúarskóla sé í gangi í Pakistan og í Afganistan -- sem styđja Saudi arabísk Vahabisma-súnní.
--Ţeirri spurningu er varpađ fram í fréttinni, hvort ađ massív aukning fjármögnun trúarskóla á svćđinu -- sé liđur í baráttu Saudi Arabíu um eflingu sinna áhrifa.
Jafnvel liđur í baráttu gegn Íran - en skv. frásögn sem birt er í frétt, virđist stefna ţeirra trúarskóla --> Bođa hatur á Shítum!
Ef út í ţar er fariđ, er stefna Talibana sennilega ekki nema -- örlítiđ ofsafengnari en trúarstefnan sem rekin er innan Saudi Arabíu sjálfrar!
Einn möguleiki er sá - ađ Saudi Arabía - telji Talibana líklegri sigurvegara í borgaraátökunum í Afganistan -- en ríkisstjórn landsins.
Og vilji međ öflugri fjármögnun, öđlast áhrif í ţví framtíđarlandi sem ţá yrđi í Afganistan - undir stjórn nýrrar Talibana stjórnar.
Svo má varpa ţví fram sem möguleika -- en Saudi Arabía hefur vćntanlega tekiđ eftir ţví, hvernig --> Íranar hafa getađ notađ Hezbolla liđa í átökum innan Miđ-austurlanda!
Kannski, dreymir Sauda - um sambćrilegan bandamann í formi Talibana - ef Saudi Arabía ađstođar ţá til sigurs í Afganistan í ekki fjarlćgri framtíđ.
-- --> Ţannig ađ kannski verđi Talibanar, framtíđar -militia- Sauda í skćrum viđ íran fjármagnađar -shite militias- af margvíslegu tagi - í Miđ-austurlöndum.
- Ţetta eru auđvitađ einungis vangaveltur.
En ég efa -- ef viđ gefum okkur ađ ásakanir afganskra stjórnvalda og NyTimes -- séu réttar, um stuđning frá Saudi Arabíu viđ núverandi sókn Talibana gegn stjórnvöldum Afganistans.
--Ađ Saudar mundu vera ađ ţessu -- nema ađ vera ađ fiska eftir einhverjum framtíđar ágóđa.
Niđurstađa
Ég ađ sjálfsögđu hef enga leiđ til ađ - meta líkur ţess ađ ásakanir frá Afganistan um víđtćka fjárhagslega ađstođ frá Saudi Arabíu viđ núverandi sókn Talibana gegn stjórnarher stjórnvalda Afganistans -- séu sannar.
--En hiđ minnsta, get ég fengiđ mig til ađ trúa ţví!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)
Bloggfćrslur 7. desember 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 871532
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar