16.12.2016 | 02:15
Bandarísk yfirvöld telja að Pútín hafi gert tilraun til að hafa áhrif á niðurstöðu bandarísku forsetakosninganna!
Rétt að taka fram - að enginn í reynd fullyrðir að slík tilraun hafi ráðið úrslitum um kosninganiðurstöðuna. En útkoma rannsókna bandarískra njósnastofnana og þeirra sem sjá um innra öryggi Bandaríkjanna - er á þá leið að rússnesk stjórnvöld hafi skipulagt mjög umsvifamikla hakkárás á stofnanir bandarísku stjórnmálaflokkanna fyrir sl. forsetakosningar, sem og hakkárásir sem beindust að einstökum frambjóðendum!
- Upphaflega hafi tilgangur verið sá - að skapa glundroða, veikja trúverðugleika bandaríska lýðræðiskerfisins.
- En síðar meir er ljóst varð að Trump vann forvalið innan Repúblikanaflokksins - hafi fókusinn einangrast við að - afhjúpa sem mest af skaðlegum gögnum fyrir framboð Hillary Clinton.
Putin turned Russia election hacks in Trump's favor: U.S. officials
Putin Personally Involved in U.S. Election Hack
White House press secretary says Putin had direct role in hacking US election
Putin was personally involved in election hacking: report
White House supports claim Putin directed US election hack
Secret CIA assessment says Russia was trying to help Trump win White House
Það sem er verið að segja, að þetta hafi verið það umsvifamikil aðgerð, að ósennilegt sé annað en að Pútín persónulega hafi samþykkt hana!
- "Everything we know about how Russia operates and how Putin controls that government would suggest that, again, when you're talking about a significant cyber intrusion like this, we're talking about the highest levels of government,"
- "And ultimately, Vladimir Putin is the official responsible for the actions of the Russian government."
Þetta verður að sjálfsögðu líklega aldrei sannað!
Og að sjálfsögðu munu rússnesk stjórnvöld blása á þetta - segja þetta þvætting.
Trump, eins og þekkt er, hefur hafnað niðurstöðum bandaríska stjórnkerfisins -- kallað niðurstðu CIA og annara öryggis stofnana -- fáránlegar!
Hinn bóginn virðist sennilegt -- að viðbrögð Trumps skýrist af því, að hann álíti ásakanirnar --> Atlögu að trúverðugleika kosninganiðurstöðunnar, því atlögu að trúverðugleika hans sjálfs.
Hann taki því þann pól í hæðina, að verja sig með því - að leitast við að draga í efa niðurstöðu mikilvægra öryggis- og njósnastofnana Bandaríkjanna!
- En því má þó velta fyrir sér, hversu snjallt þ.e. fyrir kjörinn forseta, að hefja feril sinn með því -- að gera sem minnst úr hæfni þeirra stofnana sem eiga að þjóna hans eigin embætti, eftir að hann er tekinn formlega við.
- En hann síðar meir, verður háður þeim sömu stofnunum - um mikilvægar upplýsingar.
- Það er líka vert að hafa í huga, að ef samskiptin verða -fjandsamleg- gætu njósnastofnanirnar hefnt sín!
- En það má vel vera að til séu gögn sem gætu skaðað verulega trúverðugleika Trumps sjálfs -- ef t.d. njósnastofnanirnar hökkuðu fyrirtæki Trumps sjálfs.
It is the assessment of the intelligence community that Russias goal here was to favor one candidate over the other, to help Trump get elected, said a senior U.S. official briefed on an intelligence presentation made to U.S. senators. Thats the consensus view.
Trump - These are the same people that said Saddam Hussein had weapons of mass destruction. The election ended a long time ago in one of the biggest Electoral College victories in history. Its now time to move on and Make America Great Again,
Rétt að hafa í huga, að eftir því sem ég best man eftir -- þá fullyrti CIA aldrei fyrir innrásina 2003, að Saddam Hussain - hefði "ógnarvopn."
En aftur á móti, þá gerði Bush það!
Skv. því sem ég man eftir - sagði CIA á því ári, að líkur væru á því að ógnarvopn væru til staðar, en engin leið að vita það fyrir víst.
En það virðist sem að nýíhaldsmennirnir sem fylgdu Bush inn í Hvítahúsið, hefðu ákveðið að -ógnarvopnin- væru til staðar -- burtséð frá því hvort að njósnastofnanirnar væru nákvæmlega sammála því eða ekki.
--Sem má einfaldlega hafa verið - tilliástæða!
--Það hafi ekki endilega skipt þá máli hvort þau væru raunverulega til!
Ég held samt að Bush hafi raunverulega trúað á tilvist þeirra - en hegðan hans virðist samkvæm sjálfu sér miðað við slíka trú!
Eitt er samt algerlega víst - að kosninganiðurstaðan 2016 er skýr og óumbreytanleg hvað sem hugsanlega nýtt kemur fram!
--Megin hættan fyrir Trump, liggi fyrst og fremst í því, að frekari rannsókn á - hakkárás rússneskra leynistofnana á bandaríska lýðræðiskerfið.
--Skaði frekar trúverðugleika Trumps sem forseta!
En það getur ekki ógnað honum með neinum beinum hætti sem forseta!
--Nema að samskipti hans og njósnastofnana verði verulega - fjandsamleg!
--Þá eins og ég benti á, er hugsanlegt að þær hefni sín á honum.
Niðurstaða
Mér persónulega virðist það fullkomlega trúverðugt að bandaríska lýðræðiskerfið hafi orðið fyrir hakkárás. En það var afskaplega grunsamlegt - hvernig einungis virtust detta inn á -Wikileaks- gögn sem sköðuðu Demókrataflokkinn annars vegar og hins vegar Hillary Clinton.
En það virðist erfitt að trúa því, að rússneskir njósnarar sem voru að hakka gögn frá bandarísku stjórnmálaflokkunum og einstökum frambjóðendum - hafi virkilega ekki haft nokkur neikvæð gögn um frambjóðendur Repúblikana eða um Repúblikana flokkinn sjálfan.
Það m.ö.o. hafi verið valið - að birta einungis neikvæðu gögnin um Demókrata flokkinn og Clinton.
--M.ö.o. hafi verið gerð tilraun til að hafa áhrif á kosninganiðurstöðuna.
--Sem þíði ekki að vitað sé fyrir víst að slíkt hafi haft áhrif á niðurstöðuna sem slíka.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (18)
Bloggfærslur 16. desember 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar