10.12.2016 | 00:52
Gæti stefnt í annað hrun?
Þetta var fyrirsögn í frétt á Mbl.is -- : Gæti stefnt í annað hrun. Augljósa svarið er auðvitað - já! En í þeim skilningi, að næsta hrun nálgast alltaf - hvenær sem það verður.
"Vaxandi áhyggjur eru innan ferðaþjónustunnar af styrkingu krónunnar og áhrifum þeirrar þróunar á greinina. Á einu ári hefur krónan styrkst um 17% og einstakir gjaldmiðlar, eins og sterlingspundið, lækkað um hátt í 30%."
Ég held að allir Íslendingar viti vel af því, að líklega skellur ný kreppa yfir Ísland - ef ekki á næsta ári, kannski - þarnæsta!
- Flest okkar átta sig sennilega á því, að ferðaþjónustan - hefur tekið yfir sem sú grein, sem ræður mestu nú í hagsveiflunni.
- Það þíðir að sjálfsögðu - tja sbr. fyrir 20 árum er sjávarútvegur var enn stærstur - að sveiflur í ferðaþjónustu, eru líklegar að ráða því hvort þ.e. -kreppa- eða -uppgangur.-
- Að sama skapi tel ég fullvíst - að næsta kreppa verði í líkingu við þær kreppur er við þekktum á árum áður -- þ.e. stuttar og grunnar, en einnig - tíðar.
- M.ö.o. ekkert í líkingu við þ.s. við upplifðum í svokölluðu - hruni.
Þannig að það má þá einnig svara spurninginnu -- Nei!
--Því við þurfum örugglega ekki að eiga von á ragnar-rökum í efnahagsskilningi.
En við þekkjum þetta vel, sem erum nægilega gömuml til að hafa upplifað a.m.k. eina kreppu gamla tímans!
- Þ.e. uppgangur - stöðugar kostnaðarhækkanir.
- Síðan snöggur samdráttur í megin greininni, m.ö.o. - kreppa.
En eftir að gengið hefur fallið slatta - fyrirtæki sem skulda mikið hafa orðið gjaldþrota.
Þá standa eftir betri fyrirtækin - þau standa þá frammi fyrir hagstæðari skilyrðum, eftir gengisfallið.
Og taka yfir eignir sem hafa verðfallið, og næsti uppgangur hefst!
- Ef e-h er sérstakt við núverandi uppgang, þá er það óskaplegur hraði í uppbyggingu.
- Einna helst minnir þetta mig, á það fyrir mörgum árum þ.e. á 10-áratugnum, þegar fiskeldis bóla gekk yfir samfélagið. Fiskeldið lagðist ekkert af, þ.e. betri fyrirtækin héldu áfram starfsemi.
--En mjög mörg skuldum vafin slík, urðu gjaldþrota. - Mér virðist sennilegt, að einnig verði fjöldagjaldþrot í ferðamennsku, þ.e. mörg hótel líklega verði gjaldþrota - þ.e. þau sem hafa starfað í skamman tíma og ekki náð að greiða niður lán, hafa lítið fjármagn umfram til umráða.
-Líklega strandar einhver fjöldi hótela í byggingu, er eigendur verða gjaldþrota.
-En verulegur fjöldi fyrirtækja í greininni sem ekki er endilega tengdur hótelarekstri, er einnig líklegur að fara í þrot.
Líklegasti -trigger- atburður er -- snöggur samdráttur í fjölda ferðamanna.
Jafnvel gæti dugað - að hægi á fjölgun, snögglega eða það verði stöðnun í fjölda.
Þessa kreppu er auðvitað ómögulegt að tímasetja nákvæmlega!
En mig grunar að 3-árum liðnum, verði mikið af ódýrum gjaldþrota hótelum - snögglega atvinnuleysi meðal fólks í ferðaþjónustu.
-En það sennilega standi ekki lengi.
- Spurningin er hvenær -- stöðugar kostnaðarhækkanir fyrirtækja sem þau velta í verðið til ferðamanna, þ.e. hækkanir vegna hækkaðra opinberra gjalda - gengishækkana - launahækkana, o.s.frv.
- Leiða á endanum fram -- samdrátt í komum eða a.m.k. stöðnun í komum.
Tilfinningin er m.ö.o. að Ísland sé nærri bjargbrúninni.
--Sem má einnig kalla --> Að ég ráðleggi fólki að kaupa dýra innflutta hluti, núna!
Mér virðist landinn einmitt mjög kaupglaður - sennilegt að væntingar um næstu kreppu geti haft þar einhver áhrif.
Niðurstaða
Með vissum hætti má segja, að með því að ganga í gegnum sína -fyrstu kreppu- muni ferðaþjónustan taka út ákveðinn þroska. En að sumu leiti líklega mun hún, bæta greinina. Vegna þess, að kreppan líklega slær af - veikustu fyrirtækin, þau sem hafa spennt bogann mest - verið of áhættusöm eða eru ekki nægilega vel fjármögnuð.
--Eftir standa þá sterkari fyrirtækin.
Þannig að greining verður þá í vissum skilningi - heilbrigðari á eftir.
En hún hættir örugglega ekki að verða megin greinin úr þessu!
Og væntanlega verða ferðamenn áfram rúmlega milljón -- 1,6 milljónir skilst mér á þessu ári.
Ísland er þá orðið að ferðaþjónustulandi!
-Hvort sem það er gott eða slæmt!
- Því fylgir auðvitað sá galli, að ferðaþjónusta er í eðli sínu - láglaunagrein.
- M.ö.o. að við erum ekki að byggja upp þau - hálaunuðu sérfræðistörf svo íkja mikið, sem Íslendingar hafa lengi dreymt um.
Kv.
Bloggfærslur 10. desember 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 871532
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 58
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar