19.10.2016 | 22:43
Rússland að sigla flotadeild ásamt sínu eina flugmóðurskipi, Kuznetsov, til Miðjarðarhafs
Það sást til Kuznetsov aðmíráls frá ströndum Noregs, ásamt orustu-beitiskipinu "battle cruiser" Pétri Mikla og a.m.k. tveim smærri herskipum sérhæfðum til kafbátahernaðar!
"A carrier strike group (CSG) is an operational formation of the United States Navy. It is composed of roughly 7,500 personnel, an aircraft carrier, at least one cruiser, a destroyer squadron of at least two destroyers and/or frigates, and a carrier air wing of 65 to 70 aircraft."
M.ö.o. er þetta eina flugmóðurskipa-flotadeildin sem rússneski flotinn ræður yfir.
--Á sama tíma og Bandaríkin hafa 11-flugmóðurskipaflotadeildir "carrier task forces."
Why Putin is unleashing his only aircraft carrier
"A photo taken from a Norwegian surveillance aircraft shows Russian aircraft carrier Admiral Kuznetsov in international waters off the coast of Northern Norway on October 17, 2016. 333 Squadron, Norwegian Royal Airforce/NTB Scanpix/Handout via Reuters"
Höfum í huga að þetta er óhemju dýr aðgerð!
Höfum samt í huga að Kuznetsov er verulega smærra en bandarísku risa flugmóðurskipin -- ber því ekki eins margar flugvélar! Helstu vopn skipsins eru flugsveitirnar um borð. Öflugasta vopnið án vafa flugsveit af Sukhoi Su-33. Sem er þróuð út frá upphaflegu Su-27 til notkunar á flugmóðurskipum. Þær hafa minni burð heldur en sambærilegar landútgáfur af Sukhoi -- vegna þess að þær þurfa að taka á loft á minni hraða en vélar sem taka á loft af langri flugbraut á landi. Einnig eru 2-flugveitir af Mikhoyan MiG-29K vélum um borð! Alls 44 flugvélar!
__Þ.e. samt ekkert útilokað við að beita þeim til lofthernaðar í Sýrlandi!
- Punkturinn er auðvitað sá - að miklu ódýrara væri að senda viðbótar landvélar til Sýrlands - beint frá Rússlandi!
- M.ö.o. er vísvitandi verið að velja mun dýrari leið til að fjölga árásarvélum í grennd við Sýrland er taka þátt í árásum þar.
Mér kemur helst til huga, að Pútín óttist að Bandaríkin ráðist á flugvelli í Sýrlandi!
Að ráðast á þá væri frá herfræðilegu sjónarmiði - auðveld aðgerð, þ.s. unnt væri að beita stýriflaugum enda flugbrautir - óhreyfanleg skotmörk.
--Ekki er líklegt að Rússar séu á sjálfum flugbrautunum, þannig að sú aðgerð væri ekki augljóslega - of áhættusöm!
- En að sökkva Kuznetsov, álíka auðvelt herfræðilega, væri miklu mun áhættusamari aðgerð -- út frá alþjóðapólitískum sjónarhóli.
- Því slík árás mundi augljóslega drepa yfir 1.000 Rússa! En áhöfn Kutznetsov er 1.690 manns, síðan fyrir utan - fylgdarskip.
Þannig að mig grunar að tilgangur þess að senda skipið á vettvang, sé að sýna NATO og Bandaríkjunum fram á --> Að tilgangslaust væri að ráðast að flugvöllum í Sýrlandi, til þess að stöðva loftárásir þar!
Ég á annars mjög erfitt með að sjá -- rökréttan tilgang með því að senda skipið á vettvang.
Það er samt einn hugsanlegur veikleiki á slíkum tilgangi Pútíns!
- Því að NATO gæti dottið í hug - að ráðast samt á flugvellina í Sýrlandi!
- Flugvélarnar um borð í skipinu, geta ekki borið eins mikinn farm í einu.
- En megin tilgangur þess --> Gæti verið sá, að neyða Rússland til að halda sinni einu flugmóðurskipa-flotadeild statt og stöðugt á Miðjarðarhafi.
- Hún getur auðvitað ekki verið nema á einum stað í einu <--> Síðan er mun kostnaðarsamara að halda þeirri flotadeild uppi, heldur en fyrir Rússa að halda í gangi flugvellinum við Ladakia nærri strönd Sýrlands.
- Það gæti verið tilgangurinn <--> Að neyða Pútín, sem vitað er að hefur í sinni tíð verið í vandræðum með fjárlög Rússlands, til þess að -- halda uppi lofthernaði í Sýrlandi, með kostnaðarsömustu aðferðinni sem til er.
Svo auðvitað --> Eru einhver takmörk á því, hve lengi þessum skipum er unnt að halda í gangi samfellt, en vegna þess að Rússland á engin önnur sambærileg skip.
--Þá getur Rússland ekki sent aðra flotadeild, svo skipin geti fengið viðhald og áhafnir hvíld!
Mér skilst að höfnin í Tartus - hafi ekki aðstöðu til að þjónusta skip á stærð við Kuznetsov. Skipið þurfi að sigla til Rússlands til slíkra hluta.
- Þannig að þ.e. ekki algerlega víst -- að NATO bregðist við með þeim hætti, sem Pútín ef til vill er að veðja um!
--NATO gæti þvert á móti, séð þetta "deployment" sem tækifæri!
Niðurstaða
Eins og ég bendi á, er það hugsanlega tvíeggjað fyrir Pútín að senda sína einu flugmóðurskipa-flotadeild á vettvang í Miðjarðarhafi til að styðja við árásir á skotmörk á landi innan Sýrlands.
--En þ.e. augljós galli að Rússland á bara eina slíka flotadeild!
Mig grunar að veðmál Pútíns sé að NATO þori ekki að ráðast á einu flugmóðurskipa flotadeild Rússlands!
--Hinn bóginn gæti það einmitt verið snjall leikur fyrir NATO - að þvinga Rússland til að halda Kuznetsov uppi sem lengst á Miðjarðarhafi.
--Og á einhverjum enda yrði skipið að leita til hafnar í Rússlandi!
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 20.10.2016 kl. 19:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Bloggfærslur 19. október 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar