Ţegar ég í ţessu tilviki kalla Pútín - hrćđilegan leiđtoga fyrir Rússland. Á ég ekki viđ mannréttindabrot eđa einrćđistilburđi hans. Heldur vísa ég til ţeirrar efnahagslegu framtíđar sem Rússland stendur frammi fyrir -- ekki síst af hans völdum.
--Ţar međ ţeirrar afar dökku framtíđar sem rússneskur almenningur stendur frammi fyrir!
--Eftir ţví sem Rússland stefnir sífellt dýpra og dýpra inn í öngstrćti!
Stćrstu sögulegu mistök Pútíns eru án vafa - ađ hafa ekki aukiđ fjölbreytnina í útflutningi Rússlands, samanboriđ viđ embćttistíđ Bori Yeltsin!
- Enn er olía/gas 70% útflutningstekna Rússlands - eins og í tíđ Yeltsin: How is Russia's Economy?.
- Í dag eftir 17 ár af Pútín, er 70% viđskiptalífsins í eigu rússneska ríkisins: The stunning audacity of Putins cash demands.
"The states share of the economy including state-owned companies has reached a staggering 70 percent. It has essentially doubled over the past decade."
Ţađ merkilega er - ađ ţađ má skv. ţví gera samanburđ á Rússlandi og Venesúela!
--En ríkisvćđing Pútíns á hagkerfi Rússlands, er síst minni en sú er fariđ hefur ţar fram!
Á sama tíma og allt er í samdrćtti í Rússlandi ţ.e. hagkerfiđ, gjaldeyrisvaraforđinn og fólksfjöldinn!
--Er eitt í vexti, útgjöld til hermála -- miklu fé variđ til endurnýjunar hertóla!
- Ţetta er eins klassískt dćmi um land í öngstrćti og finna má!
--Fyrir utan kannski Venesúela og N-Kóreu!
Tökum Ísland sjálft sem dćmi - í dag er skipting útflutningstekna ca. međ ţeim hćtti ađ ca. 40% koma frá ferđamennsku, síđan sitthvort 25% eđa ţar um bil frá sjávarútvegi og stóriđju.
--Fyrir 1970, var sennilega ástandiđ svo ađ a.m.k. 70% gjaldeyristekna komu frá sjávarútvegi einum saman.
Íslandi hefur ţannig tekist ađ auka fjölbreytni útflutnings!
En ekki Rússlandi Pútíns - ţrátt fyrir ađ ráđa yfir mikilli tćkni, stóru landi og miklu fjölmenni!
Síđan 2000 hefur hagvöxtur í Kína veriđ gríđarlegur - hagkerfiđ ţar margfaldast ađ stćrđ og umfangi, Kína sópađ ađ sér miklu hlutfalli heims framleiđslunnar á tćkjum til heimilisnota af margvíslegu tagi!
-- --> Sama tíma, hefur nákvćmlega ekki neitt breyst til batnađar í Rússlandi, hvađ fjölbreytni atvinnuhátta varđar -- allt virđist niđurnjörvađ, dauđ hönd yfir öllu!
Fitch Rating varar viđ ţví ađ olíuvinnsla geti veriđ - dauđur endi!
Fitch var ađ vara stćrri olíufyrirtćki -- en ađvaranir Fitch eiga allt eins viđ land eins og Rússland, Venesúela eđa Saudi Arabíu: Oil groups threatened by electric cars.
- Widespread adoption of battery-powered vehicles is a serious threat to the oil industry, - radical change...could arrive faster than expected."
- An acceleration of the electrification of transport infrastructure would be resoundingly negative for the oil sectors credit profile,
- In an extreme scenario where electric cars gained a 50 per cent market share over 10 years about a quarter of European gasoline demand could disappear.
- "...battery costs have fallen by 73 per cent since 2008 to $268 per kilowatt hour..." - "...$100/kWh is generally considered the point at which electric cars become cost competitive..." - "...figure some automobile makers think is achievable by the early 2020s."
Punkturinn er sá, ađ ţó svo ađ í rafbílar séu einungis um 1% allra bíla í heiminum í dag -- sala rafbíla sé einungis um 1% heildarsölu bíla í heiminum!
--Ţá geti ţađ ástand, sérstaklega í ţróuđum löndum, breyst afar hratt eftir 2020.
- Ath. - í dag er 2016. Eftir 2020 er ekki eftir ţađ mörg ár!
- Rafbílavćđing verđur auđvitađ mun fyrr í ríku löndunum - međan ađ í fátćkari löndum kemur hún örugglega mun seinna!
- Punkturinn er sá, ađ ef hröđ rafbílavćđing í auđugu löndunum fer af stađ eftir 2020 --> Ţá mun ţađ a.m.k. slá verulega á ţá aukningu eftirspurnar sem olíuframleiđendur reikna međ.
- Ţađ mun hafa sennilega ţegar eftir 2020 -- áhrif á verđţróun á mörkuđum, međ ţví ađ verđ munu ekki ţróast til hćkkunar miđađ viđ núverandi verđ, ađ ţví marki sem fyrirtćkin og olíuframleiđsluríki - vonast eftir.
- Međan ađ hagvöxtur er hrađari í -- löndum sem eru ađ iđnvćđast, og verđa áfram a.m.k. einhverjum skrefum á eftir gömlu iđnríkjunum í rafbílavćđingu, og umhverfisvćnni orkutćkni.
- Ţá getur sá hagvöxtur a.m.k. forđađ ţví um töluverđan tíma - ađ ţađ verđi einhver umtalsverđur samdráttur í eftirspurn á Jörđinni efti olíu og gasi.
Punkturinn er sá, ađ til lengri tíma litiđ - er ţetta fjarandi "bissness"
Á nćsta mannsaldi eđa nk. 30 árum -- er sennilegt ađ nýtćknivćđing í orkugeiranum ásamt rafbílavćđingu -- fari ađ skila sér í raunverulegum samdrćtti í brennslu olíu og gasi í heiminum.
M.ö.o. Rússland getur enn -- brugđist viđ, međ öflugu átaki í tćka tíđ!
--Ţetta er sá tími sem ţađ tók Kína ađ umbreyta sér úr kommúnísku samfélagi í nútíma iđnríki.
Hinn bóginn, bendi nákvćmlega ekki neitt til umfangsmikillar stefnubreytingar, til nýrrar tegundar iđnvćđingar í Rússlandi - sambćrilega viđ stefnu Kína frá og međ miđjum 9. áratugnum!
--Rússland virđist frekar á stöđugri vegferđ lengra inn í sama öngstrćtiđ.
- Lykillinn af iđnvćđingu Kína - var opnun landsins fyrir erlendum viđskiptum - ţađ ađ Kína stjórn undir Deng, tókst ađ gera Kína ađlađandi fyrir erlent fjármagn.
- Rússland aftur á móti, hefur aldrei veriđ lokađra - síđan fyrir hrun Sovétríkjanna.
--Og fátt bendi til ţess, ađ ţróunin inn í stöđugt lokađra hagkerfi sé líkleg ađ umpólast á nćstunni. - Samanboriđ viđ Rússland -- er Kína vin frjálslyndis.
--Einkahagkerfiđ hefur stöđugt veriđ ađ stćkka í hlutfalli viđ ríkisrekstur innan Kína -- á sama tíma, hefur Pútín ríkisvćtt nánast gervallt atvinnulífiđ í Rússlandi.
Einkahagkerfiđ drýfur Kína áfram!
--Međan dauđ hönd gamaldags ríkiseinokunar rekstrar - leggst sífellt ţyngra yfir Rússland!
- Rökrétt mun sú ţróun smám saman styrkja stöđnunina og hnignunina í Rússlandi!
--Međan ađ biliđ mun hratt halda áfram ađ breikka milli Rússlands og Kína!
Sennilega er ekkert stórt land í heiminum!
--Í svo hrađri hlutfallslegri hnignun sem Rússland!
Til lengri tíma litiđ -- hlýtur ţetta ađ vera hćttuleg ţróun fyrir Rússland.
--Međ 10 falt fjölmennara land sér viđ hliđ, og bráđum miklu meira en 10-falt meira ađ umfangi hagkerfi í samanburđi.
- Rökrétt blasir viđ -- vaxandi fátćkt Rússa!
- Međan ađ auđur Kínverja hratt vex!
--Ţađ á sama tíma og ţeir eru 10-falt fjölmennari!
Niđurstađa
Ég er í reynd ađ segja -- ađ rétt lýsing sé sú ađ dauđ hönd Pútíns hafi laggst yfir Rússland. Dauđ hönd sem kyrki hćgt og rólega Rússland -- efnahag ţjóđarinnar, von ţjóđarinnar um framtíđina, og sé smám saman ađ leiđa landiđ fram af brún hengiflugs!
Ţađ sé algerlega augljóslega hćttuleg ţróun fyrir Rússland - ađ hafa 10-falt fjölmennara land sér viđ hliđ, ţess íbúar auđgast hröđum skrefum - samtímis ađ Rússar verđa í framtíđinni sennilega stöđugt fátćkari.
--Fyrir utan ađ A-héröđ Rússlands eru ákaflega dreifbýl!
Pútín í stađ ţess ađ leiđa landiđ til framfara og betri tíđar, sé ađ leiđa ţađ dýpra og dýpra inn í efnahagslegt öngstrćti, ásamt sennilega vaxandi örbyrgđ íbúa lengra fram séđ.
--Vegna ţess, ađ undir hans stjórn -- er landiđ, land hinna glötuđu tćkifćra!
Á einhverjum enda hlýtur ţetta ađ enda í einhverju formi af hruni!
--Ţó ađ vegferđ Rússland ţangađ geti tekiđ nokkurn tíma!
- Rússland gćti endađ sem 3-heims land, eftir hrun Pútíns stjórnarinnar í framtíđinni.
--Meintur árangur Pútíns, var ekkert annađ en, ţađ ađ verđ á olíu voru há frá 2003 - 2015.
--Hann notađi ţann rúma áratug aftur á móti til einskis!
Núna ţegar hnignunin er hröđ - virđist eina sem honum dettur í hug, ađ framleiđa meira af hergögnum! Ţađ er skammtíma redding allra skammtíma reddinga! Ţví ađ nýju tólin rökrétt íţyngja hagkerfinu, daginn ađ ţau eru tekin í notkun.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 23:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfćrslur 18. október 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 871531
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar