6.1.2016 | 14:33
Verður Kóreuskaginn - hættulegri en Mið-Austurlönd, á nk. árum?
En á sama tíma virðist afar ósennilegt að fullyrðingar N-kóreanskra stjórnvalda, að um vetnisprengju hafi verið að ræða, að þær fullyrðingar standist.
Ástæðan er sú, að vetnis-sprengjur eru miklu mun flóknari vopn, en kjarnorkusprengjur er fá orku sína frá - kjarnaklofnun.
En vetnissprengjur, kalla fram -kjarnasamruna- og hafa mun meira afl.
Í því liggur punkturinn - því skv. jarðskjálftamálum í S-Kóreu, mælast jarðhræringar svipaðar að styrkleika, og síðast er N-Kórea sprengdi kjarnorkusprengju.
North Korea says successfully conducts first H-bomb test :"The device had a yield of about 6 kilotones, according to the office of a South Korean lawmaker on the parliamentary intelligence committee - roughly the same size as the North's last test, which was equivalent to 6-7 kilotones of TNT."
Vanalega mælist sprengikraftur vetnis-kjarnasamrunasprengja, í svokölluðum Megatonnum.
Einn möguleiki virðist að N-Kórea, sé að gera tilraun til að auka sprengikraft kjarna-klofnunarsprengju, með --> þrívetni
North Korea Says It Has Detonated Its First Hydrogen Bomb
- "But some also said that although North Korea did not yet have H-bomb capability, it might be developing and preparing to test a boosted fission bomb, more powerful than a traditional nuclear weapon."
- "Weapon designers can easily boost the destructive power of an atom bomb by putting at its core a small amount of tritium, a radioactive form of hydrogen."
Ég skal láta vera að skilgreina, hvernig það virkar - að koma 3-vetni fyrir í kjarna-klofnunarsprengju.
En þ.e. að sjálfsögðu ekki hvað -almennt er átt við um- þegar talað er um vetnissprengjur.
- Það getur verið, að N-Kórea, sé að leyfa sér - að kalla slíka "hybrid" kjarna-klofnunarsprengju --> Vetnissprengju.
- En þ.s. menn eiga almennt við, þegar talað er um vetnissprengjur --> Eru sprengjur, sem kalla fram, kjarna-samruna. M.ö.o. kjarnasamruna-sprengjur.
Sérfræðingar virðast almennt sammála því - að sprengiafl það sem N-Kórea hafi sýnt fram á, þ.e. rúm 6 kílótonn, sé alltof lítið.
Raunveruleg kjarnasamruna-sprengja væri miklu mun öflugri en þetta.
- Ef tilgáta sérfræðinganna er rétt.
- Getur vel verið, að það sé rétt - að N-Kórea hafi náð fram árangri í, að smækka þá sprengju, sem landið getur smíðað.
- En það getur vel verið, að þó hún mælist svipað öflug og síðast -- að þá hafi vísindamenn N-Kóreu -- náð fram ca. sama afli, með minna heildar magn af plútoni.
- Með því að hafa 3-vetni í litlu magni með.
- En þ.e. lykilatriði fyrir N-Kóreu að framleiða smærri sprengjur, sem skila þó sama afli.
- Ef þeir ætla að geta smíðað "warhead" þ.e. sprengju sem koma má fyrir sem sprengju-oddi á eldflaug.
- Einnig gæti smærri sprengja verið nægilega meðfærileg fyrir - - orrustuvél til að bera, vél sem ætti mun meiri möguleika á að komast á leiðarenda með sinn farm.
Það sé því alveg möguleiki - - að N-Kóreu hafi, mwð þeim hætti, tekist að framleiða mun hættulegri sprengjur en áður.
Þó þeim hafi ekki tekist að smíða raunverulegar -- samrunasprengjur.
Nú ef þessar vangaveltur eru réttar <--> Er herafli N-Kóreu að verða mun hættulegri en áður
En N-Kórea á fjölda fremur skammdrægra eldflauga, er gætu hugsanlega borið kjarna-sprengju, ef N-Kóreu hefur nú tekist að smækka þær niður í viðráðanlega stærð fyrir slíkar eldflaugar.
Þannig að þær vegi t.d. nokkur hundruð kíló, í stað þess að vega langt yfir tonn.
Punkturinn er sá - að viðvörunartími fyrir S-Kóreu væri þá nánast enginn.
Þar sem flugtími slíkra eldflauga á milli, væri svo skammur.
- Stríðshætta mundi því - margfaldast. Því, að S-Kórea mundi lenda í gríðarlegum þrýstingi, næst þegar skapast spenna - að ráðast að getu N-Kóreu til að breyta S-Kóreu í - kjarnorkueyðimörk.
- Og ekki síst, líklega skapast mjög mikill þrýstingur á S-Kóreu sjálfa, að smíða sín eigin kjarnavopn. (Japan gæti einnig fundið fyrir þeim sama þrýstingi, þ.s. N-Kórea á einnig flugar sem draga til japönsku eyjanna)
- S-Kórea yrði að auki, efla stórfellt sína getu - til að skjóta niður eldflaugar N-Kóreu á flugi, áður en þær mundu geta losa sinn kjarna-odd. Það mundi einnig auka hugsanlega stríðshættu - því að t.d. fjölda æfing N-Kóreu hers, gæti leitt til þess að S-Kórea mundi beita slíkum - gagnflaugavopnum - af ótta við það að N-Kórea sé í þann mund að hefja árás, sem gæti eitt og sér leitt fram stríð.
Báðir aðilar <--> Rökrétt séð, verða því til mikilla muna meir --> "Trigger happy."
Kóreu-skaginn, gæti því á nk. árum -- tekið yfir þann sess frá Mið-Austurlöndum.
Að vera, hættulegasta svæði Jarðar!
Því má ekki að auki gleyma <--> Að Kóreustríðinu lauk einungis með vopnahléi.
Niðurstaða
Kóreuskaginn gæti - ef álykanir mínar eru nærri lagi. Orðið til mikilla muna hættulegri, en hann þó hefur verið til þessa. Stríðshætta þar gæti orðið þar ca. álíka og milli Ísraels og Hamas hreyfingarinnar á Gaza.
En höfum í huga, að til samanburðar - þá er Hamas ekki búið kjarnorkuvopnum.
En N-Kórea virðist algerlega óútreiknanleg - með þetta stórskrítna fjölskylduveldi.
3-kynslóð Kimma við völd.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 6. janúar 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar