6.1.2016 | 14:33
Verður Kóreuskaginn - hættulegri en Mið-Austurlönd, á nk. árum?
En á sama tíma virðist afar ósennilegt að fullyrðingar N-kóreanskra stjórnvalda, að um vetnisprengju hafi verið að ræða, að þær fullyrðingar standist.
Ástæðan er sú, að vetnis-sprengjur eru miklu mun flóknari vopn, en kjarnorkusprengjur er fá orku sína frá - kjarnaklofnun.
En vetnissprengjur, kalla fram -kjarnasamruna- og hafa mun meira afl.
Í því liggur punkturinn - því skv. jarðskjálftamálum í S-Kóreu, mælast jarðhræringar svipaðar að styrkleika, og síðast er N-Kórea sprengdi kjarnorkusprengju.
North Korea says successfully conducts first H-bomb test :"The device had a yield of about 6 kilotones, according to the office of a South Korean lawmaker on the parliamentary intelligence committee - roughly the same size as the North's last test, which was equivalent to 6-7 kilotones of TNT."
Vanalega mælist sprengikraftur vetnis-kjarnasamrunasprengja, í svokölluðum Megatonnum.
Einn möguleiki virðist að N-Kórea, sé að gera tilraun til að auka sprengikraft kjarna-klofnunarsprengju, með --> þrívetni
North Korea Says It Has Detonated Its First Hydrogen Bomb
- "But some also said that although North Korea did not yet have H-bomb capability, it might be developing and preparing to test a boosted fission bomb, more powerful than a traditional nuclear weapon."
- "Weapon designers can easily boost the destructive power of an atom bomb by putting at its core a small amount of tritium, a radioactive form of hydrogen."
Ég skal láta vera að skilgreina, hvernig það virkar - að koma 3-vetni fyrir í kjarna-klofnunarsprengju.
En þ.e. að sjálfsögðu ekki hvað -almennt er átt við um- þegar talað er um vetnissprengjur.
- Það getur verið, að N-Kórea, sé að leyfa sér - að kalla slíka "hybrid" kjarna-klofnunarsprengju --> Vetnissprengju.
- En þ.s. menn eiga almennt við, þegar talað er um vetnissprengjur --> Eru sprengjur, sem kalla fram, kjarna-samruna. M.ö.o. kjarnasamruna-sprengjur.
Sérfræðingar virðast almennt sammála því - að sprengiafl það sem N-Kórea hafi sýnt fram á, þ.e. rúm 6 kílótonn, sé alltof lítið.
Raunveruleg kjarnasamruna-sprengja væri miklu mun öflugri en þetta.
- Ef tilgáta sérfræðinganna er rétt.
- Getur vel verið, að það sé rétt - að N-Kórea hafi náð fram árangri í, að smækka þá sprengju, sem landið getur smíðað.
- En það getur vel verið, að þó hún mælist svipað öflug og síðast -- að þá hafi vísindamenn N-Kóreu -- náð fram ca. sama afli, með minna heildar magn af plútoni.
- Með því að hafa 3-vetni í litlu magni með.
- En þ.e. lykilatriði fyrir N-Kóreu að framleiða smærri sprengjur, sem skila þó sama afli.
- Ef þeir ætla að geta smíðað "warhead" þ.e. sprengju sem koma má fyrir sem sprengju-oddi á eldflaug.
- Einnig gæti smærri sprengja verið nægilega meðfærileg fyrir - - orrustuvél til að bera, vél sem ætti mun meiri möguleika á að komast á leiðarenda með sinn farm.
Það sé því alveg möguleiki - - að N-Kóreu hafi, mwð þeim hætti, tekist að framleiða mun hættulegri sprengjur en áður.
Þó þeim hafi ekki tekist að smíða raunverulegar -- samrunasprengjur.
Nú ef þessar vangaveltur eru réttar <--> Er herafli N-Kóreu að verða mun hættulegri en áður
En N-Kórea á fjölda fremur skammdrægra eldflauga, er gætu hugsanlega borið kjarna-sprengju, ef N-Kóreu hefur nú tekist að smækka þær niður í viðráðanlega stærð fyrir slíkar eldflaugar.
Þannig að þær vegi t.d. nokkur hundruð kíló, í stað þess að vega langt yfir tonn.
Punkturinn er sá - að viðvörunartími fyrir S-Kóreu væri þá nánast enginn.
Þar sem flugtími slíkra eldflauga á milli, væri svo skammur.
- Stríðshætta mundi því - margfaldast. Því, að S-Kórea mundi lenda í gríðarlegum þrýstingi, næst þegar skapast spenna - að ráðast að getu N-Kóreu til að breyta S-Kóreu í - kjarnorkueyðimörk.
- Og ekki síst, líklega skapast mjög mikill þrýstingur á S-Kóreu sjálfa, að smíða sín eigin kjarnavopn. (Japan gæti einnig fundið fyrir þeim sama þrýstingi, þ.s. N-Kórea á einnig flugar sem draga til japönsku eyjanna)
- S-Kórea yrði að auki, efla stórfellt sína getu - til að skjóta niður eldflaugar N-Kóreu á flugi, áður en þær mundu geta losa sinn kjarna-odd. Það mundi einnig auka hugsanlega stríðshættu - því að t.d. fjölda æfing N-Kóreu hers, gæti leitt til þess að S-Kórea mundi beita slíkum - gagnflaugavopnum - af ótta við það að N-Kórea sé í þann mund að hefja árás, sem gæti eitt og sér leitt fram stríð.
Báðir aðilar <--> Rökrétt séð, verða því til mikilla muna meir --> "Trigger happy."
Kóreu-skaginn, gæti því á nk. árum -- tekið yfir þann sess frá Mið-Austurlöndum.
Að vera, hættulegasta svæði Jarðar!
Því má ekki að auki gleyma <--> Að Kóreustríðinu lauk einungis með vopnahléi.
Niðurstaða
Kóreuskaginn gæti - ef álykanir mínar eru nærri lagi. Orðið til mikilla muna hættulegri, en hann þó hefur verið til þessa. Stríðshætta þar gæti orðið þar ca. álíka og milli Ísraels og Hamas hreyfingarinnar á Gaza.
En höfum í huga, að til samanburðar - þá er Hamas ekki búið kjarnorkuvopnum.
En N-Kórea virðist algerlega óútreiknanleg - með þetta stórskrítna fjölskylduveldi.
3-kynslóð Kimma við völd.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 14:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 6. janúar 2016
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar