13.1.2016 | 20:19
Snögg úrlausn atburđar er varđ sl. ţriđjudag - sýnir hve samskipti Bandaríkjanna og Írans hafa batnađ, og ţađ heilmikiđ!
Ţegar áhafnir tveggja bandarískra hrađbáta voru handteknar á ţríđjudag af íranska byltingarverđinum - innan lögsögu Írans, í grennd viđ Farsi eyju í miđjum Persaflóa.
Ţá hófst atburđarás - er án nokkurs vafa, hefđi leitt til harđrar deilu milli landanna tveggja, og tekiđ margar vikur a.m.k. ađ semja um úrlausn á.
- Skv. fréttum, hringdi John Kerry í starfsbróđur sinn Mohammad Javad Zarif.
- Ţeir rćddu síđan máliđ, og ađ ţví er best verđur séđ - ţá beitti Mohammad Javad Zarif sér fyrir snöggri lausn mála innan stofnana íranska lýđveldisins.
Myndir sem birtar voru af handtökunni, voru nokkuđ stuđandi - sýndu fjölda hrađbáta íranska byltingarvarđarins, umkringja bátana tvo - síđan áhafnir ţeirra, krjúpa međ hendur fyrir aftan höfuđ, međan ađ vopnum var miđađ á ţá og skilríki voru skođuđ.
Iran frees U.S. sailors swiftly as diplomacy smoothes waters
Irans moderates ensure swift release of US sailors
Ţađ sem er merkilegt viđ ţessa atburđarás!
- Fyrsta er auđvitađ - ţessi persónulegu samskipti á ráđherrastigi, milli landanna tveggja. Slík "high level" bein samskipti, voru algerlega óhugsandi t.d. í embćttistíđ Bush forseta. En í reynd hefđu ţau einnig veriđ mjög ósennileg í tíđ Clintons - eđa tíđ fyrirrennara Clintons, Bush forseta - föđur Bush forseta hins síđari.
- Ţađ er algerlega öruggt -tel ég- ađ í tíđ Bush yngri, hefđi slíkum atburđi - fylgt vikur af gagnkvćmum ásökunum, og harđri opinberri umrćđu - međan ađ lágt settir embćttismenn, hefđu reynt ađ semja um máliđ -- ţađ tekiđ langan tíma.
- Ríkisstjórn Clintons hefđi veriđ dyplómatískari - en vegna skorts á sambćrilegum beinum samskiptum á hćstu stöđum, hefđi úrlausn af sambćrilegu tagi - einnig tekiđ umtalsverđan tíma.
Ţađ er ekki síst áhugavert - hve snögglega íranski byltingavörđurinn brást viđ, skv. fréttatilkynningu frá honum:
"Our technical investigations showed the two U.S. Navy boats entered Iranian territorial waters inadvertently," ... "They were released in international waters after they apologized,"
Ţetta er vísbending um batnandi samskipti - vegna ţess ađ ţađ er enginn vafi á ađ áđur fyrr, hefđi byltingavörđuinn, haldiđ ţeim í vikur - međan ađ byltingarvörđuinn mundi hafa sagst vera ađ rannsaka máliđ.
En nú, er máliđ afgreitt á einum sólarhring - og strax gefin yfirlýsing, sem samţykkir ađ ţví er best verđur séđ -vífillengjulaust- frásögn sjóliđanna, ađ um mistök hafi veriđ ađ rćđa.
- Miđađ viđ hrađann í afgreiđslu málsins.
- Hafa írönsk stjórnvöld, sjálf - lagt sig í líma viđ ađ sem minnst verđi úr málinu.
- Eftir snögga úrlausn mála - ţakkađi Kerry írönum fyrir.
Samskiptin öll á kurteisu nótunum.
Niđurstađa
Mér finnst eiginlega tónninn í orđarćđu stjórnvalda Írans og í Bandaríkjunum, ásamt snöggri úrlausn máls er áđur fyrr án vafa hefđi leitt til harđrar deilu og harkalegs árekstrar - - gefa skýra vísbendingu um ţađ ađ samskipti Írans og Bandaríkjanna, hafi ekki einungis batnađ - heldur ađ ţau hafi batnađ heilmikiđ.
Eiginlega gefi ţetta mál - byr í segl ţeirra vona, ađ neikvćđ samskipti Írans og Bandaríkjanna - séu senn á enda.
Stjórnvöld í Ryadt hljóta ađ hafa áhyggjur af ţeirri ţróun - ţví ađ mörgu leiti hefur Íran upp á miklu mun meira ađ bjóđa fyrir Bandaríkin og Vesturveldi almennt; heldur en Saudi Arabía.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 13. janúar 2016
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar