Fyrirtćkiđ Markit birti svokallađa -innkaupastjóra-vísitölu- fyrir gríska iđnframleiđslu. Ég get ekki sagt ađ tölurnar komi sérdeilis á óvart. En ţađ er gersamlega augljóst - ađ núverandi ástand í Grikklandi, ađ bankarnir hafa veriđ lokađir í 5-vikur samfellt.
Er morđtilrćđi viđ gríska einka-hagkerfiđ.
Markit Greece Manufacturing PMI
July saw factory production in Greece contract sharply amid an unprecedented drop in new orders and difficulties in purchasing raw mate rials. The headline seasonally adjusted Markit Greece Manufacturing Purchasing Managers Index®( PMI ® ) a single - figure measure of overall business conditions registered 30.2, well below the neutral 50.0 mark and its lowest ever reading.
Til ađ útskýra ţetta á mannamáli, ţá ţíđir PMI 30,2 - - > 19,8% samdrátt í júlí!
En PMI 50 er -miđstćrđin- allt yfir 50 er aukning, og allt undir 50 er minnkun.
Ţetta er algerlega ţađ ástand sem ég reiknađi međ!
Ţađ er gríđarlegur samdráttur í pöntunum - - ţví fólk getur ekki keypt, sem einnig á viđ um önnur fyrirtćki - - > Ţegar ađilar geta ekki losađ fé af reikningum sínum.
Síđan geta fyrirtćkin ekki leyst vörur úr tolli, ţar á međal varning sem ţau ţurfa til eigin vinnslu - - ţannig ađ framleiđsla í flestu mun líklega hćtta fremur fljótlega.
En Financial Times var međ viđtöl í grein:
Greek businesses left gasping as capital controls bite
Ţar sem rćtt er viđ nokkurn fjölda smárra rekstrarađila á Grikklandi - og í ţeim viđtölum kemur fram. Ađ ţessir ađilar geta ţolađ ţetta ástand ef til vill - nokkrar vikur til viđbótar.
En síđan muni flestir ţeirra ţurfa ađ loka.
Og ţ.e. ekkert sem bendir til ţess ađ bankarnir opni í bráđ - Syrisa flokkurinn ćtlar ekki ađ taka ákvörđun fyrr en í haust, af eđa á um nćsta -björgunarprógramm.
Og ađildarríkin, eru enn ađ ţví er best verđur séđ - hvergi nćrri samkomulagi um nýtt framhaldsprógramm.
Og bankarnir opna ţá ekki, fyrr en nýtt samkomulag liggur fyrir - og ţađ hefur veriđ formlega samţykkt af grískum stjv.
Miđađ viđ ţetta - - má vel vera ađ bankarnir verđi lokađir út ágúst og jafnvel september ađ auki, kannski langt inn í október.
- Ţá erum viđ ađ sjálfsögđu ađ tala um - ragnarrök fyrir grískt einka-atvinnulíf.
Ríkisstjórn Syriza - virđist fyrst og fremst fókusa ţađ litla fé sem til er, til ţess ađ flytja inn lyf og mat.
Og lítiđ virđist hugađ ađ ţví, ađ fyrirtćkin geta ekki leyst út - - rekstrarvörur.
Ţađ má ţví reikna međ gríđarlegri aukningu á atvinnuleysi - í haust.
Og sennilega má fastlega einnig reikna međ - umtalsverđu hruni á skatt- og útvarstekjum.
- Ţví hratt vaxandi vandrćđum í rekstri ríkis og sveitafélaga.
Niđurstađa
Ţ.e. magnađ ađ fylgjast međ Grikklandi nú. En ţar virđist ekkert minna í gangi vera. En kirking alls einka-hagkerfisins gríska. Fyrir utan skipafélög - sem eru fjölskyldufyrirtćki á gömlum merg. Sem líklega hafa allt sitt fé varđveitt erlendis. Og eru í alţjóđlegum rekstri. Og eiginlega virđast verđa fyrir litlum áhrifum af ţví - sama hvađ gerist innan Grikklands.
Ţađ virđist öruggt ađ síđar í haust, verđi gríska hagkerfiđ statt í svo djúpri holu.
Ađ mjög torsótt verđi ađ búa til einhverja 3-björgun.
Kannski er ţetta -plott Syriza- til ađ neyđa fram afskrift, ađ eyđileggja gríska hagkerfiđ svo rćkilega, ađ engum geti dottiđ lengur í hug, ađ nokkuđ annađ komi til greina - - en stór afskrift.
Á hinn bóginn, gćti veriđ snúiđ ađ reisa hagkerfiđ upp úr ţeirri holu er ţađ verđur komiđ í.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 4. ágúst 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar