24.8.2015 | 22:03
Eđlilega eru allir ađ tala um stóra verđfalliđ í Kína
Ţađ er ţó mjög á huldu hversu miklu máli ţađ verđfall skiptir. En t.d. er haft eftir kínverskum sérfrćđingi - "But Xu Sitao, the chief China economist in the Beijing office of Deloitte, said in a speech in Hong Kong that the effect on the economy could be muted because equities represent only 7 percent of the overall wealth of urban Chinese households, which continue to rely very heavily on real estate in their holdings." - Sem bendir ţá ekki til ţess ađ líkur séu á miklum áhrifum á almenning í Kína.
Stock Markets Tumble as Upheaval Continues
Síđan auđvitađ eru viđskiptabankar innan Kína í eigu - stjórnvalda. Ţannig ađ ekki er víst, ađ ţeir nálgist málefni fyrirtćkja - međ alveg sama hćtti, og Vestrćnir bankar mundu gera.
- Svo er áhugavert ađ nefna, ađ hlutabréfavísitalan í Sjanghć, hefur hćkkađ gríđarlega sl. 12 mánuđi.
- Ţetta "comment" sá ég á vef FT.com "Shanghai was 2200~ last August. Seems to be a classic bubble and pop. Even at 3200 there could be a long way down to go."
Ţađ er alveg unnt ađ halda ţví fram ađ áhrif hlutabréfahruns - verđi sára lítil
- Ţađ er vel unnt ađ líta einfaldlega svo á - ađ hćkkun markađarins í Sjanghć, yfir 100% sl. 12 mánuđi, hafi ekki haft neinn efnahagslegan veruleika til ađ styđja sig viđ.
- Ţađ sé ţví eđlilegt ađ markađurinn lćkki aftur.
- Í vestrćnu hagkerfi, mundi mađur óttast um ţađ - ađ ţegar virđi fyrirtćkja á markađi lćkkar.
- Ţá geti ţađ leitt til ţess, ađ andvirđi ţeirra fari undir andvirđi skulda ţeirra.
En eins og ég benti á, ţá er ekki ljóst - ađ kínverskir bankar fylgi alfariđ sambćrilegum viđmiđum, ţ.e. ef fyrirtćki fer í neikvćtt eigiđ fé - ađ ţá sé ţađ gert upp, eđa neytt til ţess ađ afla sér frekara hlutafjár.
Ţađ má vel hugsa sér, ađ kínversk yfirvöld - til ţess ađ róa ástandiđ ţannig séđ, hafi skipađ bönkum ađ halda ađ sér höndum - > Ţó svo ađ einhver kínv. fyrirtćki lendi í neikvćđri eiginfjárstöđu.
Ţađ eru ţó marvíslegar stćrđir sem valda ugg
Sbr. ađ ţađ virđist ađ Kína hafi notađ meira sement síđan kreppa hófst í Evrópu 2010 heldur en Bandaríkin hafa gert sl. 100 ár. Ţađ bendir til -epískra- byggingabóla.
En ţarna virđast vera heilu borgirnar nýlega reistar, er safna ryki - enginn ađ nota.
Síđan hafa skuldir kínverskra einka-ađila vaxiđ um meir en 100% af ţjóđarframleiđslu, síđan kreppa hófst í Bandaríkjunum 2008 - undirmálslánakreppan svokallađa.
Svo gríđarlega hröđ aukning skuldsetningar - bendir sterklega til "rangfjárfestinga."
Mikiđ hefur veriđ gefiđ út af -sérkennilegum lánum- sem virđast virka nokkurn veginn ţannig, ađ kínverskur viđskipta-banki býđur út lán, sem nokkurs konar fjárfestingartćkifćri, ţegar nćgilega margir hafa lagt inn fé í púkk; er lánađ.
Viđskiptabankinn er ţá eingöngu - milligönguađili.
Ţetta kvá vera stór hluti aukningar skulda fyrirtćkja eftir 2008.
- Ţađ sem mér virđist áhugavert viđ lán á ţessu formi, er - ađ tap af ţeim dreifist ţá á marga ađila.
- Ţannig gćtu ţau haft svipuđ áhrif, og ţegar undirmálslánakrísan gekk yfir, ađ margir ađilar er stunduđu ţćr lánveitingar höfđu selt ţau lán frá sér -jafnharđan- og kćrt sig ţví kollótta um gćđi ţeirra lána - - > En ţeir dreifđu ţeirri áhćttu yfir heimshagkerfiđ. Međ tja - ţekktum afleiđingum.
- Vegna ţess ađ mikiđ virđist hafa veriđ gefiđ út af lánum á ţessu formi í Kína - - -> Gćti efnahagskrísa, er mundi orsaka lánatöp, geta dreift ţeim töpum afar víđa um hagkerfiđ. Og ef til vill - skilađ sambćrilegum eitrunaráhrifum.
Ef kreppa er framundan í Kína, á ég ekki von á ađ sú verđi langvarandi
Ég held ţađ geti veruđ skynsamlegt fyrir stjv. í Kína - ađ leyfa "fasteignabólunni" - "byggingabólunni" og "fjárfestingabólu í hluta hagkerfisins sem tengist ţeim ţáttum" - - > Ađ kođna niđur í hrinu gjaldţrota.
Síđan ađ - afskrifa ţćr skuldir.
Ţađ mundi eđlilega - hćgja verulega á hagkerfinu, jafnvel ýta ţví í skammtíma kreppu.
En útflutningshagkerfiđ mundi sennilega ekki verđa fyrir, neikvćđum áhrifum af ţessu. Rétt ađ árétta ţann punkt. Ţađ gćti jafnvel styrkt stöđu sína - ef laun fara nokkuđ niđur aftur í Kína. Og frambođ vex af vinnuafli - vegna samdráttar í öđrum geirum.
- Ég hugsa ađ í kjölfar ţess ađ slík leiđrétting fer fram.
- Mundi kínversk stjv. geta fremur fljótt, komiđ hjólunum aftur í fullan gang.
- Međ ţví ađ - skipa viđskiptabönkunum, aftur ađ veita ofur-ódýr lán.
En ţannig hefur kínverska ríkiđ í reynd - prentađ peninga í gegnum viđskiptabankana í ţess eigu.
Niđurstađa
Mér finnst ţađ afar ólíklegt - ađ dómsdags spár um stórfellt hrun framundan eigi viđ rök ađ styđjast. En ef ţađ hćgir verulega á í Kína t.d. yfir 2-ja ára tímabil, jafnvel skammvinn kreppa. Ţá eđlilega má reikna međ kreppu í svokölluđum "ný-iđnvćđandi hagkerfum." Og ţađ verđa einhver neikvćđ áhrif á vöxt t.d. í Evrópu.
---------------
- Einna stćrsti taparinn gćti orđiđ Rússland.
- En ţađ má reikna međ frekari lćkkunum olíuverđs.
- Ađ auki vćru kínverjar líklegir til ađ fresta stórum fjárfestingarverkefnum.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 24. ágúst 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar