10.7.2015 | 02:10
Er skáli landnámsmannsins í Reykjavík fundinn?
Mér finnst stórmerkilegur fornleifafundur á horni Lækjargötu og Vonarstræti hafa fengið mun minni athygli en ástæða er til. En þarna virðist hugsanlega um að ræða skála frá -landnámsöld. Það sem er merkilegt við hann - er að þessi skáli er miklu mun stærri en sá skáli er fannst fyrir nokkrum árum.
- Hann gæti verið jafn stór og sá skáli sem áður hefur fundist stærstur hér, eða ca. 40 metra langur. En rústirnar virðast a.m.k. 20m. langar. En miðað við stærð og umfang langelds, ef hlutfall skálans er dæmigert miðað við víkinga-aldarskála. Þá sé hann sennilega 2-falt lengri en sá hluti rústarinnar sem finna má í þeim grunni, þ.s. verið er að grafa.
- En þessar upplýsingar komu fram í viðtali við fornleifafræðing i fjölmiðlum.
Óvæntur fornleifafundur breytir byggðasögu Reykjavíkur
Skáli frá landnámsöld fannst óvænt
Punkturinn er auðvitað sá, að svo stór skáli, hefur verið - höfðingjasetur
Það að til staðar sé langeldur, þíðir mjög líklega að hann sé frá fyrstu tíð byggðar við Faxaflóa. Því að langeldur gengur ekki upp, nema að nóg sé af eldiviði.
Þá hefur ekki enn verið búið að eyða upp skógum og kjarri í grennd.
5,5 metra langeldur hefur þurft mikið magn af eldiviði, til viðhalds.
Ekki undarlegt að hratt hafi gengið á skóga og kjarr, á fyrstu öldum byggðar - þegar menn hafi notast við þessa aðferð, að hafa opinn eld til upphitunar.
- Það sem ég er eiginlega að pæla í, er að skora á forsætisráðherra, að beita sér fyrir því - að þessar rústir verði ekki gereyðilagðar.
- Því þær geta verið af fyrstu byggð við Faxaflóa, og jafnvel á - Íslandi.
Ríkisstjórnin getur vel beitt sér, þegar fornleifar líklega með algerlega einstaka þíðingu fyrir sögu lands og þjóðar, dúkka svo óvænt upp.
Þarna þarf að byggja - - safn, ekki hótel.
Og það blasir við - - að huga þarf að uppgreftri á næstu lóð, þ.s. hinn hluti skálarústarinnar er líklega undir.
Þó rústin sé töluvert skemmd, þá virðist hún samt merkilega heilleg.
Niðurstaða
Að það finnist leyfar skála af allra stærstu gerð frá víkingaöld við Lækjargötu í Reykjavík, ætti að hafa vakið mun meiri athygli en sá fundur hefur enn gert. Því að stærð skálans bendir til þess, að þar hafi búið auðug fjölskylda - miðað við þann tíma. M.ö.o. að þarna hafi hugsanlega ríkjandi höfðingi þessu svæði sennilega búið.
Þó það eigi ef til vill ekki að taka það fullkomlega hátíðlega, þá sögn að Ingólfur nokkur Arnarson, hafi fyrstur manna sest að í Reykjavík. Þá er alls ekki loku fyrir það skotið, að í þessum skála hafi enn búið aðkomendur fyrstu landnema á Reykjavíkursvæðinu.
M.ö.o. að þessi skálarúst sé þess eðlis, að hana eigi að varðveita - - og þá ekki einungis parta, eins og nú virðist um rætt.
Heldur helst sem allra mest, í heilu lagi. M.ö.o. að það þarf sennilega að finna leið til að grafa einnig á lóðinni við hlið, því þar undir hlýtur restin af skálanum að vera.
Kv.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 10. júlí 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar