1.6.2015 | 21:57
Hvernig mundi Reykjavík plumma sig sem sjálfstætt ríki?
Þessi pæling er meir til gamans, en Hilmar Sigurðsson borgarfulltrúi Samfylkingar og fulltrúi í svokölluðu -stjórnkerfis og lýðræðisráði- borgarinnar. Lagði fram tillögu um að - - Reykjavík segði sig úr lögum við Ísland; vegna þeirrar frekju sem hann telur Reykjavík vera beitta af Alþingi í ljósi atkvæðavægis sem sé borginni í óhag.
En um er að ræða reiði vegna meðferðar Samgöngunefndar Alþingis á tillögu um að færa skipulagsvald á -millilandaflugvöllum- til ríkisins.
Rétt að kanna hug borgarbúa til að stofna sjálfstætt borgríki
Í því ímyndaða tilviki að Reykjavík mundi komast upp með að segja sig úr lögum við Ísland
- Þá er hún auðvitað ekki lengur höfuðborg Íslands, þannig að stofnanir ríkisins allar með tölu, og ráðuneytin, Alþingi, Hæstiréttur - eiginlega allt á vegum ríkisins; flytur frá borginni - - t.d. til Kópavogs.
- Bjartsýnn einstaklingur benti mér á að í Reykjavík væri rekin öflug útgerðarfyrirtæki, á hinn bóginn - - sé ég ekki að þau mundu fá úthlutað nokkrum afla, þ.s. Ísland á miðin í kringum landið, Reykjavík á þá engin varðskip -en þau mundu færa sig t.d. til Kaupavogshafnar, enda í eigu ísl. ríkisins. Að sjálfsögðu mundu þá útgerðarfyrirtæki ekki fá úthlutað afla frá ísl. ríkinu - - og varðskipin mundu hindra skip frá Reykjavík í því að veiða. Útgerðarfyrirtækin og vinnslu, mundu þá flytja sig um set.
- Sami bjartsýni einstaklingur benti mér á að nær allir ferðamenn er koma til Íslands, koma við í Reykjavík - - en þ.e. að sjálfsögðu vegna þess að þ.s. Reykjavík er höfuðborg landsins er hún einnig samgöngumiðstöð landsins. Augljóslega yrði reist ný samgöngumiðstöð t.d. í Kópavogi. Ferðamenn mundu þá koma við þar við á leið sinni annað.
- Sennilega fer - - Háskóli Íslands að auki.
- Við erum að tala um gríðarlega fækkun starfa í Reykjavík.
- Sannarlega eru til staðar önnur fyrirtæki sbr. Íslensk Erfðagreining, Össur og einhver fjöldi hugbúnaðarfyrirtækja - er hætta ekki endilega að reka sig frá borginni. Á hinn bóginn grunar mig að þau einnig mundu fara vegna hnignunar borgarinnar.
- Mikið tekjuhrap yrði hjá borginni - vegna allra þeirra útvarstekna er hún mundi missa, þegar öll störfin sem ríkið veitir mundu hverfa, störfum vegna ferðamanna sennilega einnig fækka verulega, og útgerðafyrirtæki sem og vinnsla fara annað.
- Borgin yrði sennilega gjaldþrota fremur fljótlega í kjölfarið.
Sú mynd sem ég er að draga upp - - er Detroit í Bandarikjunum.
Þ.e. gjaldþrota borg sem hefur misst helming sinna íbúa.
Þ.e. sú sýn sem ég er að draga upp utan um Reykjavík í þessu ímyndaða tilviki að hún gerðist sjálfstæð.
Þ.e. að eins og í Detroit hafi fasteignaverð hrunið vegna glataðra atvinnutækifæra -sem ekki sneru aftur- sem leiði til fólksflótta og þess, að heilu hverfin verði draugahverfi þ.s. enginn býr.
Niðurstaða
Hefur Reykjavík resktrargrundvöll sem sjálfstæð eining - - nei, algerlega af og frá.
Fólk í borgarstjórn er eitthvað haldið veruleikafyrringu.
Kv.
Bloggfærslur 1. júní 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar