22.5.2015 | 00:11
ISIS hefur nú á skömmum tíma tekiđ tvćr mikilvćgar borgir -ţ.e. Ramadi í Írak, og Palmyra í Sýrlandi
Palmyra er merkileg fyrir fornar rústir -hinnar fornu Palmyra borgar- en nútímaborgin sem stendur í grennd viđ ţćr rústir - - kvá vera mikilvćg samgöngumiđstöđ ţ.s. vegir mćtast. Ţannig ađ taka Palmyra sé mikilvćgur -strategískur- sigur međ sama hćtti og taka Ramadi í Írak einnig virđist svo vera, ţ.e. mikilvćgur -strategískur- sigur.
ISIS Conquest of Palmyra Expands Militants Hold in Syria
- Ţetta virđist í fyrsta sinn, ađ -ISIS- tekur borg af stjórnarher Sýrlands.
- En borgina Raqqa, tók -ISIS- af uppreisnarmönnum, er áđur höfđu náđ henni á sitt vald.
Taka Palmyra -- > Getur ţví markađ viss tímamót í átökunum innan Íraks. En síđan -ISIS- spratt fram 2013, hefur -ISIS- í sýrlensku samhengi, stćrstum hluta -fókusađ á átök viđ ađra ţátttakendur í sýrlenska borgarastríđinu en stjórnarher Sýrlands.
- Ţ.e. umráđasvćđi -ISIS- hafi stćrstum hluta veriđ tekiđ af -uppreisnarmönnum.
- Síđan voru meginátök -ISIS- 2014, viđ sýrlenska Kúrda. Sbr. frćgar loftárásir Bandaríkjanna Kúrdum til stuđnings.
- Ţađ sé eins og ađ -ISIS- hafi nú áriđ 2015, ákveđiđ ađ leggja í stjórnarherinn í stađinn.
- Kannski vegna ţess, ađ Bandaríkin séu mun síđur líkleg, til ađ -beita loftárásum gegn liđssveitum -ISIS- ţegar ţćr liđssveitir, beina spjótum sínum gegn liđssveitum Assads!
- Enda hefur ríkisstjórn Obama marginnis lýst ţví yfir, ađ Addad og hans stjórn -verđi ađ fara frá.
- Ţađ vćri ţví afar erfitt -fyrir ríkisstj. Bandar. ađ veita herjum stjv. í Damascus stuđning međ nokkrum hinum minnsta hćtti.
- Ţannig, ađ -ef ég les rétt í plott ISIS- ţá geti vel veriđ ađ ţađ gangi upp.
Rústir hinnar fornu Palmyra
Ţađ eru vísbendingar uppi ađ her stjórnvalda í Damaskus sé í vanda
En fréttir hafa borist af -mannafla vanda, ţ.e. ađ liđssveitir Assads eigi í erfiđleikum međ ţađ ađ -útvega sér nýja liđssmenn í stađ fallinna.
Ţađ bendi til ţess ađ -ályktun mín um veikt bakland stjórnarinnar- sé rétt.
En ţađ geti vel veriđ, ađ svo margir hafi falliđ međal ţeirra hópa sem -enn styđja stjv. í Damascus, ađ ţeir hópar séu ađ verđa -uppiskroppa međ karlmenn á bardagahćfu aldursskeiđi.
- Ţetta t.d. kom fyrir liđssveitir Nasista í Seinni Styrrjöld, ţegar áriđ 1944 var ađ nálgast enda.
- En ţá fóru nasistar, ađ herskylda unglinga niđur í 14-15 ára, og karlmenn yfir hefđbundnum herskyldualdri.
Ţegar gengiđ hefur á -baklandiđ- getur hnignunin orđiđ hröđ.
Ţ.e. ţegar liđssveitir geta ekki útvegađ sér nćgilega marga nýja međlimi, til ađ fylla í skörđ -ţá sé frekar mannfall líklegt til ađ neyđa ţćr sveitir til ađ hörfa.
Svo koll af kolli, eftir ţví ađ frekari árásir leiđa til mannfalls, og síđan frekara undanhalds.
- Ţađ sé alveg hugsanlegt, ađ -ISIS- standi nú frammi fyrir tćkifćri, til ţess ađ -sćkja gegn liđssveitum stjv. í Damascus.
- Ţannig ađ veriđ geti, ađ Palmyra verđi kannski einungis -fyrsta sýrlenska borgin til ađ falla til ISIS í ár.
Auđvitađ -kemur ađ ţví, ađ liđssveitir Assads hafa hörfađ ţađ langt, ađ ţćr eiga engan valkost annan en ađ berjast af hörku.
En međ ţví ađ hörfa, styttist víglínan, og auđvitađ -hún fćrist nćr ţeim kjarnalöndum ţ.s. svokallađir "Alavítar" kjarninn í baklandi stjórnarinnar -býr.
Niđurstađa
Mér virđist hugsanlegt ađ -ISIS- skynji tćkifćri í ár til ţess ađ sćkja fram gegn stjórnarher Sýrlands. Og ađ fall Palmyra geti markađ upphaf ţeirrar stórsóknar. Sem kannski marki upphaf ađ falli fleiri borga í Sýrlandi til ISIS.
Vegna ţess hve neikvćđ afstađa Vestrćnna ríkja er til stjv. í Damascus -verđi ţađ afar ósennilegt ađ herir Vesturlanda muni beita sér gegn sókn ISIS á hendur stjórnarher Sýrlands.
Ţađ sé hin ástćđa ţess, ađ ISIS standi sennilega frammi fyrir tćkifćri, međ ţví ađ beina sókn sinni gegn stjórnarher Sýrlands.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 22. maí 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar