11.5.2015 | 23:08
Grikkland virðist bjarga sér frá gjaldþroti í maí
Það auðvitað svarar ekki spurningum hvað gerist í júní - hvað þá júlí eða ágúst. En skv. fréttum hefur ríkisstjórn Grikklands fyrirskipað greiðslu á 750 milljón evra greiðslu til AGS sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn átti inni hjá grískum yfirvöldum í máí.
Greece orders IMF payment as eurogroup meets
Það skemmtilega kaldhæðna, er að gjaldþrotið getur komið þegar Seðlabanki Evrópu á stóra greiðslu inni hjá gríska ríkinu
En mér skilst að í júlí og ágúst - eigi Seðlabanki Evrópu inni greiðslur á skuldabréf samanlagt 6,7 milljarða evra. Miklu mun stærri upphæð m.ö.o. en greiðslurnar til AGS í apríl og maí.
Þeir mánuðir, geta verið -"crunch time."
Með vissum hætti má einnig segja, hafandi í huga að "ECB" er sameiginlega í eigu aðildarlandanna, að með hugsanlegu greiðsluþroti þá - -> Væri Grikkland að senda aðildarlöndunum fingurinn.
- AGS á enn eftir að láta Grikki fá 7,2 ma. af seinna björgunarprógrammi Grikklands. Sem er lokagreiðsla, en prógrammið tekur formlega enda í júní.
- Skv. því, þarf væntanlega fyrir miðjan júní að liggja fyrir samkomulag við Grikki og aðildarríkin, um það hvernig Grikkland mætir skilyrðum AGS - - svo AGS afhenti það fé í tæka tíð.
En skv. eigin reglum má AGS ekki afhenda þá lokagreiðslu - - ef þ.e. niðurstaða sérfræðinga AGS að gríska prógrammið gangi alveg örugglega pottþétt ekki upp.
Og án þessara peninga, er afar erfitt að sjá - - Grikkland ráða við greiðslurnar 2. í júlí og ágúst til Seðlabanka Evrópu.
Niðurstaða
Gríski harmleikurinn er bersýnilega ekki enn kominn á endapunkt. Enn einn mánuðurinn er að líða án þess að sá endapunktur hafi komið. En manni virðist samt ljóst - - að sá endapunktur sé mjög örugglega innan nk. sumars. Nema að eitthvað stórt breytist. Annað af tvennu, fullkomin uppgjöf grískra stjórnvalda. Eða að aðildarríkin veiti stóra eftirgjöf.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2015 | 00:12
Ísland gæti þurft að taka við mun fleiri flóttamönnum en hingað til
En skv. frétt Financial Times, ætlar Framkvæmdastjórn ESB að leggja til gerbreytingu á aðferðafræði í tengslum við -dreifingu flóttamanna um ESB (EES líka). Um nokkurt árabil hefur verið kerfi þ.s. gildir svokölluð 1-lands regla. Sem Ísland hefur notfært sér, þ.s. Ísland er afar ólíklegt að vera nokkru sinni 1-land sem flóttamaður kemur til innan Evrópu.
Þægilegt fyrir Ísland, sem hefur almennt fyrir bragðið getað sent flóttamenn rakleiðis úr landi, til baka til þess lands -sem þeir komu fyrst til innan Evrópu.
Brussels to propose mandatory refugee quotas for EU states
- Ekki liggur enn fyrir, hvernig kvótaskipting mundi breyta dreifingu flóttamanna um Evrópu - - > En hugmyndin er að gera þá dreifingu, jafnari en hingað til.
- En hingað til, koma langsamlega flestir flóttamenn til S-Evrópu, en einnig er Þýskaland og Svíþjóð mjög vinsælir áfangastaðir fyrir flóttamenn frá 3-heims löndum eða N-Afríku, eða Mið-Austurlöndum.
- Ísland, eins og við þekkjum, tekur við afskaplega fáum.
- A-Evrópa, kvá einnig ekki vera umsetin af flóttamönnum frá þessum löndum.
Tillögur Framkvæmdastjórnarinnar eiga að liggja fyrir nk. miðvikudag.
- Þó að þær verði lagðar fram, þíðir það ekki endilega, að þær verði samþykktar.
- Eða þær verði samþykktar í óbreyttri mynd.
En vaxandi andstaða er í mörgum Evrópulöndum, seinni misseri, við móttöku flóttamanna. Samtímis og að straumur flóttamanna frá Mið-Austurlöndum, N-Afríku og Afríku.
Hefur farið hratt vaxandi ár frá ári - - gæti farið í 200þ. á þessu ári.
Við hvað verður miðað - liggur ekki enn fyrir.
- Sjálfsagt skiptir fólksfj. máli.
- Sem og efnahagur lands.
Efnahagur Íslands er reyndar -þrátt fyrir neikvæða umræðu hérlendis- ofan við meðaltal ESB.
Sama á við lífskjör almennt! Það auðvitað þíðir, að verið getur að Ísland muni þurfa að taka við - - töluverðum fjölda.
Og ekki bara eitt skipti.
Heldur ár hvert þaðan í frá!
Niðurstaða
Það mun án nokkurs vafa margfalda í töluverðu margfeldi fjölda múslima er lifa á Íslandi. Umræðan um Íslam og moskur o.s.frv. Gæti því orðið heit á Íslandi á komandi árum. Þegar eða ef það verður að Ísland mun verða hluti af nýju kvótakerfi ESB - - en hafandi í huga hve hröð fjölgun flóttamanna hefur verið. Yfir 130þ. á sl. ári, sem var nær 2-földun miðað við árið á undan. Sem þíðir hugsanlega 200þ. í ár - - hver veit hvenær árlega aukningin mundi toppa.
En þetta eru langsamlega flestir hverjir -múslimar. Frá N-Afríku, Mið-Austurlöndum, eða Afríkulöndum á Sahel svæðinu svokallaða eins og Mali eða Chad.
Þessi umræða á Íslandi á því líklega eftir að verða -áhugaverð.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 11. maí 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar