11.5.2015 | 23:08
Grikkland virðist bjarga sér frá gjaldþroti í maí
Það auðvitað svarar ekki spurningum hvað gerist í júní - hvað þá júlí eða ágúst. En skv. fréttum hefur ríkisstjórn Grikklands fyrirskipað greiðslu á 750 milljón evra greiðslu til AGS sem Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn átti inni hjá grískum yfirvöldum í máí.
Greece orders IMF payment as eurogroup meets
Það skemmtilega kaldhæðna, er að gjaldþrotið getur komið þegar Seðlabanki Evrópu á stóra greiðslu inni hjá gríska ríkinu
En mér skilst að í júlí og ágúst - eigi Seðlabanki Evrópu inni greiðslur á skuldabréf samanlagt 6,7 milljarða evra. Miklu mun stærri upphæð m.ö.o. en greiðslurnar til AGS í apríl og maí.
Þeir mánuðir, geta verið -"crunch time."
Með vissum hætti má einnig segja, hafandi í huga að "ECB" er sameiginlega í eigu aðildarlandanna, að með hugsanlegu greiðsluþroti þá - -> Væri Grikkland að senda aðildarlöndunum fingurinn.
- AGS á enn eftir að láta Grikki fá 7,2 ma. af seinna björgunarprógrammi Grikklands. Sem er lokagreiðsla, en prógrammið tekur formlega enda í júní.
- Skv. því, þarf væntanlega fyrir miðjan júní að liggja fyrir samkomulag við Grikki og aðildarríkin, um það hvernig Grikkland mætir skilyrðum AGS - - svo AGS afhenti það fé í tæka tíð.
En skv. eigin reglum má AGS ekki afhenda þá lokagreiðslu - - ef þ.e. niðurstaða sérfræðinga AGS að gríska prógrammið gangi alveg örugglega pottþétt ekki upp.
Og án þessara peninga, er afar erfitt að sjá - - Grikkland ráða við greiðslurnar 2. í júlí og ágúst til Seðlabanka Evrópu.
Niðurstaða
Gríski harmleikurinn er bersýnilega ekki enn kominn á endapunkt. Enn einn mánuðurinn er að líða án þess að sá endapunktur hafi komið. En manni virðist samt ljóst - - að sá endapunktur sé mjög örugglega innan nk. sumars. Nema að eitthvað stórt breytist. Annað af tvennu, fullkomin uppgjöf grískra stjórnvalda. Eða að aðildarríkin veiti stóra eftirgjöf.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.5.2015 | 00:12
Ísland gæti þurft að taka við mun fleiri flóttamönnum en hingað til
En skv. frétt Financial Times, ætlar Framkvæmdastjórn ESB að leggja til gerbreytingu á aðferðafræði í tengslum við -dreifingu flóttamanna um ESB (EES líka). Um nokkurt árabil hefur verið kerfi þ.s. gildir svokölluð 1-lands regla. Sem Ísland hefur notfært sér, þ.s. Ísland er afar ólíklegt að vera nokkru sinni 1-land sem flóttamaður kemur til innan Evrópu.
Þægilegt fyrir Ísland, sem hefur almennt fyrir bragðið getað sent flóttamenn rakleiðis úr landi, til baka til þess lands -sem þeir komu fyrst til innan Evrópu.
Brussels to propose mandatory refugee quotas for EU states
- Ekki liggur enn fyrir, hvernig kvótaskipting mundi breyta dreifingu flóttamanna um Evrópu - - > En hugmyndin er að gera þá dreifingu, jafnari en hingað til.
- En hingað til, koma langsamlega flestir flóttamenn til S-Evrópu, en einnig er Þýskaland og Svíþjóð mjög vinsælir áfangastaðir fyrir flóttamenn frá 3-heims löndum eða N-Afríku, eða Mið-Austurlöndum.
- Ísland, eins og við þekkjum, tekur við afskaplega fáum.
- A-Evrópa, kvá einnig ekki vera umsetin af flóttamönnum frá þessum löndum.
Tillögur Framkvæmdastjórnarinnar eiga að liggja fyrir nk. miðvikudag.
- Þó að þær verði lagðar fram, þíðir það ekki endilega, að þær verði samþykktar.
- Eða þær verði samþykktar í óbreyttri mynd.
En vaxandi andstaða er í mörgum Evrópulöndum, seinni misseri, við móttöku flóttamanna. Samtímis og að straumur flóttamanna frá Mið-Austurlöndum, N-Afríku og Afríku.
Hefur farið hratt vaxandi ár frá ári - - gæti farið í 200þ. á þessu ári.
Við hvað verður miðað - liggur ekki enn fyrir.
- Sjálfsagt skiptir fólksfj. máli.
- Sem og efnahagur lands.
Efnahagur Íslands er reyndar -þrátt fyrir neikvæða umræðu hérlendis- ofan við meðaltal ESB.
Sama á við lífskjör almennt! Það auðvitað þíðir, að verið getur að Ísland muni þurfa að taka við - - töluverðum fjölda.
Og ekki bara eitt skipti.
Heldur ár hvert þaðan í frá!
Niðurstaða
Það mun án nokkurs vafa margfalda í töluverðu margfeldi fjölda múslima er lifa á Íslandi. Umræðan um Íslam og moskur o.s.frv. Gæti því orðið heit á Íslandi á komandi árum. Þegar eða ef það verður að Ísland mun verða hluti af nýju kvótakerfi ESB - - en hafandi í huga hve hröð fjölgun flóttamanna hefur verið. Yfir 130þ. á sl. ári, sem var nær 2-földun miðað við árið á undan. Sem þíðir hugsanlega 200þ. í ár - - hver veit hvenær árlega aukningin mundi toppa.
En þetta eru langsamlega flestir hverjir -múslimar. Frá N-Afríku, Mið-Austurlöndum, eða Afríkulöndum á Sahel svæðinu svokallaða eins og Mali eða Chad.
Þessi umræða á Íslandi á því líklega eftir að verða -áhugaverð.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 11:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 11. maí 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar