8.4.2015 | 15:27
Grikkland skrapar saman fé fyrir gjalddeginum þann 9/4, en viðurkennir að eiga sennilega ekki peninga við mánaðarlok
Eftirfarandi var haft eftir "háttsettum" embættismanni, eins og þ.e. orðað í Financial Times - væntanlega þíðir að viðkomandi vildi ekki láta nafn síns getið:
Athens scrapes together cash for April but default looms in May
- Well meet international obligations without any problem but it will be a squeeze to raise cash for domestic payments in the second half [of the month],...
- Next month is a different matter. We are going to run out of money unless reforms are legislated to make some bailout funds available,...
Mig grunar að greiðslur þær sem embættismaðurinn vísar til - í seinni hluta apríl, séu greiðslur til - aldraðra, til bótaþega á atvinnuleysisbótum og tryggingabótum.
Það gæti hitnað dálítið í þjóðfélaginu í Grikklandi, ef bæturnar berast ekki á réttum tíma.
Svo grunar mig, ef eða þegar það kemur í ljós - þá hljóti að verða allsherjar paník innan fjármálakerfisins á Grikklandi, eða a.m.k. mjög fljótlega í kjölfarið.
- Líkur á höftum á fjármagnsflutninga virðast því mjög miklir seinni part apríl, a.m.k. fyrir mánaðamót apríl/máí.
Skv. Reuters: Greece raises 1.1 bln euros, sells all 6-month T-bills on offer
Þarna kemur fram vísbending þess, hvernig grísk stjv. fóru að því að eiga fyrir:
- Greiðslunni til AGS þann 9/4 upp á 450 milljón evra.
- Síðan virðist gríska ríkið hafa þurft að greiða upp flokk rikisbréfa, sem erlendir aðilar neituðu að endurnýja, upp á 350 milljón evra.
Ekki kemur fram í frétt Reuters, er bersýnilega er á grundvelli fréttatilkynningar grískra stjórnvalda, hver keypti þau skammtímabréf sem ríkissjóður Grikklands seldi.
En vart kemur til greina aðrir aðilar en -grísku bankarnir- sem eiga nánast allt sitt undir þegar kemur að stöðu gríska ríkisins.
Það að embættismaðurinn segir gríska ríkið ekki hafa fjármagn í nk. mánuði - sennilega þíðir þá að grísku bankarnir hafa þá klárað það fé sem þeim var heimilt að verja í kaup á grískum ríkisbréfum - skv. viðmiðunarþaki Seðlabanka Evrópu, sem hefur víst sett kvöð um það hve mikið af þeim -þeim er heimilt að eiga. En eina féð sem grísku bankarnir hafa er svokallað "neyðarfé" Seðlabanka Evrópu - þá er "ECB" í aðstöðu til að setja takmarkandi reglur.
Niðurstaða
Mig er farið að gruna sterklega að það sé sennilega pólitískt séð - minna sársaukafullt fyrir Alexis Tsipras leiðtoga Syriza flokksins, að Grikkland endi í þroti. En að flokkurinn taki stóra u-beygju. Sem líklega mundi leiða til upplausnar Syriza flokksins og hruns stjórnarinnar. Og að auki, endalok pólitískrar framtíðar Tsipras.
Það sennilega þíði, að gjaldþrot Grikkland sé virkilega yfirvofandi í þetta sinn.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 8. apríl 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar