22.4.2015 | 01:27
Óróleika fariđ ađ gćta á rússneskum vinnumarkađi
Kemur fram í áhugaverđum pistli NYTimes: Russian Workers Take Aim at Putin as Economy Exacts Its Toll. En ef marka má fréttina, ţá er ţađ útbreiddur siđur međal rússneskra fyrirtćkja, sem og innan opinbera kerfisins á svćđum sem hafa orđiđ hart úti - efnahagslega.
Ađ hreinlega - - sleppa ţví ađ borga laun, t.d. 1. eđa 2. eđa 3. jafnvel mánuđi í senn, eđa ţá skikka menn í ađ vinna bara 4 eđa 3 daga í viku og fá ţá einungis laun fyrir ţá daga.
Fólk er ekki - - formlega rekiđ, ţađ getur veriđ -ćtlast til ţess ađ ţađ vinni samt- eđa ţ.e. sent í launalaust leyfi jafnvel mánuđum saman, án ţess ađ framkvćmd séu viđ ţađ -formleg starfslok.
Og ţ.e. ţessum praxís, sem fariđ er ađ gćta mótmćla gagnvart.
- "Unpaid wages, or wage arrears, an old scourge in Russia, rose on April 1 to 2.9 billion rubles, or about $56 million, according to the Russian statistical service."
- "That is a 15 percent increase over a year earlier, but experts say that still does not capture the scope of the diminished pay of workers involuntarily idled during the slowdown."
- "Regional newspapers described the teachers strike this month in Zabaikal Province, bordering China ... Yes, it is serious when salaries are not paid, but not serious enough not to come to work, the governor, Konstantin Ilkovsky, had insisted."
Ég reyni ađ ímynda mér viđbrögđ kennara hér á landi, ef ríkisstjórnin lenti í fjárhagsvandrćđum og mundi ákveđa ađ greiđa kennurum t.d. einungis laun 2-hvern mánuđ.
- ",,,not far from the Estonian border, automobile workers at a Ford assembly plant went on strike to protest cutbacks brought on by the dismal automotive market in Russia."
- "The construction worker protest in Siberia was all the more remarkable for coming at a highly prestigious site, the new national space center, the Vostochny Cosmodrome." - "We havent seen a kopeck since December, Anton I. Tyurishev, an engineer, said in a telephone interview."
- "In all, 1,123 employees of a main subcontractor, the Pacific Bridge-Building Company, have not been paid since December." - "Most work stopped on March 1, though dozens of employees stayed at the site to guard equipment. Their labor protest took the form of writing the giant message to Mr. Putin on the roofs of their dormitories."
Ţarna er bersýnilega um ađ rćđa - einangrađar ađgerđir sem takmarkast viđ einstaka vinnustađi - - starfsmenn mótmćla ţví ađ -fá ekki laun greidd- eđa ţví ađ -dregiđ hefur veriđ úr vinnu og launum á sama tíma- menn eru skikkađir í launalaus frý o.s.frv.
En ţannig hefst gjarnan -óróleiki- fyrst í einangruđum ađgerđum.
Ef kreppan viđhelst í Rússlandi - áfram. Má reikna međ ţví, ađ slíkur óróleiki verđi algengari. Og ađ auki, miđađ viđ reynslu annarra landa sem hafa lent í kreppum, ađ skipulagning ađgerđa fćrist í aukana af hálfu ţeirra sem -standa fyrir verkfalls ađgerđum.
- Ţ.s. verđur forvitnilegt ađ fylgjast međ.
- Er hvernig stjórnvöld munu bregđast viđ ţví, ef eins og líklegt virđist, slíkur óróleiki fer vaxandi?
En röng viđbrögđ gćtu breytt einangruđum ađgerđum - sem beinast ađ ţví ađ mótmćla ađstćđum á hverjum stađ fyrir sig.
Í mótmćli gegn stjórnvöldum sjálfum.
Niđurstađa
Rétt ađ hafa í huga ađ helmings gengisfelling Rúbblunnar gagnvar t.d. Dollar. Ţíđir ađ verđmćti rússn. hagkerfisins mćlt í Dollar - hefur ţar međ minnkađ um helming. En skv. hagtölum Rússlands er reiknađ međ ca. 4% efnahagsamdrćtti í ár.
Vanalega er gengisfelling ekki tekin međ, ţegar umfang efnahagsáfalla eru mćld.
Ţ.e. samt áhugavert ađ hafa ţetta í huga, ţví kaupmáttur rússn. almennings hefur fyrir bragđiđ - - minnkađ um helming, gagnvart innfluttum varningi.
Og auđvitađ, ţegar fólk er beitt -beinum launaskerđingum til viđbótar- ţá verđur afskaplega skiljanlegt - ađ ţađ sjóđi upp úr hjá verkafólki.
Ţađ verđur forvitnilegt ađ fylgjast áfram međ Rússlandi - - en mig grunar ađ kreppan ţar sé ekki i rénun í bráđ, og ađ ţar af leiđandi, muni fyrir einhverja rest gćta verulegs óróleika á vinnumarkađi í Rússlandi.
Hvernig stjórnvöld ţá bregđast viđ - - verđur mjög mikilvćgur prófsteinn.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 22. apríl 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar