Skv. Wikipedia - Lithuania - eru íbúar landsins 2,9 milljónir talsins. 84% ţeirra teljast til kynţátts Litháa, en 6,6% af pólskum ćttum, 5,8% af rússneskum. Skv. ţví er hlutfall Rússnesk ćttađra minnst í Litháen af Eystrasaltlöndum.
Í Eystlandi er hlutfall rússnesk ćttađra, 24,8% á móti 69,1% af kynţćtti Eysta.
Í Lettlandi eru sömu hlutföll, 26,9% vs. 62,1%.
Ţeim röddum fer fjölgandi sem vara viđ ţeim möguleika, ađ stjórnvöld Rússlands - geti beitt hinum rússneska minnihluta fyrir vagn sinn, til ţess ađ grafa undan sjálfstćđi Eystrasalt landanna.
Litháen virđist fyrst ţeirra ađ bregđast viđ, vaxandi ótta viđ stefnu stjórnvalda Rússlands - međ ţví ađ hefja ađ nýju "almenna herţjónustu."
Ţó eru rússn. ćttađir ţar í landi tiltölulega fáir.
Skv. Wikipedia hefur herinn 15ţ. liđsmenn, síđan eru ca. 5ţ. landamćraverđir.
Lithuania reinstates military conscription for young men
En međ endur-upptöku almennrar herţjónustu má sennilega reikna međ fjölgun.
Her landsins virđist ekki eiga neina skriđdreka - lítiđ af ţungavopnum.
Flugherinn virđist ekki eiga neinar orrustuvélar, heldur landiđ háđ loftvörnum á vegum NATO.
Fljótt á litiđ virđist ţetta ekki her sem getur mikiđ
"The plan announced on Tuesday which is subject to approval by Lithuanias parliament would see 3,000-3,500 young people called up each year." - "Suspended in 2009, the military draft will be reintroduced for five years for men aged between 19 and 26..."
Augljóst virđist ađ ţessi her hefur enga burđi til ađ verjast - innrás í landiđ. Miklu mun veikari sem dćmi, heldur en her Úkraínu.
Sennilega vegna skorts á fjármagni - enda landiđ fátćkt, og auđvitađ hefur efnahagskreppan ţar gert illt verra sem skall á 2008.
- En ţađ gagn sem ég sé í ţví ađ ţjálfa unga Litháa í notkun vopna. Og í ţví ađ starfa sem liđsheild međ öđrum vopnuđum einstaklingum.
- Virđist mér fyrst og fremst liggja í - hugsanlegum skćruhernađi. Ef landiđ vćri hernumiđ.
En kjarni íbúa landsins međ "herţjálfun" vćri augljós grunnur ađ - andspyrnuhreyfingu í stíl viđ ţá sem var til stađar í Evrópu í Seinna Stríđi.
Slíkir hópar gćtu starfađ í landinu, valdiđ hersetuliđi tjóni og öđrum vandrćđum, ţar til landiđ vćri frelsađ ađ nýju - ef til átaka af ţessu tagi mundi koma.
Niđurstađa
Veikleiki hers Litháen er sennilega ekkert einsdćmi í löndunum ţrem. Ţessi lönd eru ţví sennilega nćr algerlega háđ ađstođ annarra NATO landa, ef til hernađarátaka mundi koma. Sennilega gera yfirvöld í ţeim sér grein fyrir ađ ţeirra herir séu ekki raunverulega fćrir um ađ verja löndin.
Á hinn bóginn - - í ţví hugsanlega tilviki ađ hefjast mundu skćrur viđ rússneska minnihlutann í ţeim löndum. Og sá hópur er hćfi vopnađa andstöđu nyti ađstođar Rússlands. Ţannig ađ ekki veriđ veriđ ađ tala um - - innrás. Ţá ćttu ţessir herir sennilega nokkra möguleika til ađ fást viđ átök af ţví tagi. En ef mađur ímyndar sér ađ rússn. stjv. ćtluđu ađ halda ţví fram ađ skćruliđar vćru eingöngu ađ nota hergögn fáanleg innan landanna, ţá mundi ţađ vera of -gegnsćtt- ef ţeir fćru ađ beita rússn. smíđuđum skriđdrekum. Svo ađ takmarkađur vopnabúnađur ţessara herja - ţarf ekki ađ leiđa til vonlausrar stöđu ţeirra ef átök af slíku tagi mundu hefjast. Eins og sumir óttast!
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 25. febrúar 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar