5.12.2015 | 02:00
Tyrkir að þjálfa íraska hermenn nærri borginni Mosul, þessu virðist beint gegn ISIS, en nýtur þó andstöðu Bagdad
Þetta er áhugaverð frétt, en það eru nokkur merkileg atriði við þetta:
- Hafa stjórnvöld í Bagdad mótmælt aðgerð Tyrkja.
- Á sama tíma, virðast tyrknesku hermennirnir vera að þjálfa Súnní araba - og njóta aðstoðar fyrrum landstjóra Ninawa héraðs; sem hrakinn var á brott af ISIS þegar Mosul féll 2014.
- M.ö.o. virðist aðgerðinni, beint gegn ISIS - - > Samtímis að hún nýtur alls ekki velvildar stjórnarinnar í Bagdad.
- Vísbending um að Tyrkir séu að leika einhvern eigin leik.
Turkish soldiers training Iraqi troops near Mosul
Lausnin getur legið í því, að Tyrkir hafi áhuga á að gera S-Írak, að áhrifasvæði sínu
Athygli hefur vakið - meðan að samskipti Ankara og sýrlenskra Kúrda eru afar slæm, eru samskipti Ankara og íraskra Kúrda - afar góð.
En íraskir Kúrdar hafa fengið að flytja út olíu frá olíulindum er þeir ráða yfir, í gegnum pípu er liggur frá N-Írak, í gegnum Tyrkland, og síðan til tyrkneskrar hafna við Miðjarðarhaf.
Það getur vart gerst, nema að góð samskipti séu milli íraskra Kúrda og Ankara.
- "A statement from the Iraqi prime minister's media office confirmed that Turkish troops numbering "around one armed battalion with a number of tanks and cannons" had entered its territory near Mosul without request or permission from Baghdad authorities."
- "It called on the forces to leave immediately."
- "In a separate statement flashed on state TV, the Iraqi foreign ministry called the Turkish activity "an incursion" and rejected any military operation that was not coordinated with the federal government."
- "A senior Kurdish military officer based on the Bashiqa front line, north of Mosul, said additional Turkish trainers had arrived at a camp in the area overnight on Thursday escorted by a Turkish protection force."
- "The camp is used by a force called Hashid Watani (national mobilization), which is made up of mainly Sunni Arab former Iraqi police and volunteers from Mosul."
- "It was formed by former governor Atheel al-Nujaifi, who is close to Turkey. There was already a small number of Turkish trainers there before this latest deployment..."
M.ö.o. virðist þetta ekki vera íslamista-hópur, sem Tyrkir eru að búa til.
Og vera undir stjórn fyrrum héraðsstjóra, sem sé tyrkjum handgenginn.
____________________________
Það væri unnt að ímynda sér þá framtíð þessa tiltekna svæðis - að Tyrkir efli þarna upp "anti ISIS" Súnní Múslima her, sem sé Tyrkjum handgenginn - í reynd tyrkneskir leppar.
Hafandi í huga að íraskir Kúrdar virðast hafa komist að þeirri niðurstöðu, að þeim sé fyrir bestu að hafa Tyrki góða.
Þá gæti þarna blasað við - - - > Tyrkneskt "protectorate" í ekki fjarlægri framtíð.
- Þá kannski verður auðveldar að skilja deilur Tyrkja og Rússa um Sýrland.
- Að máski sé sennilegar að þær deilur snúist um áhrifasvæði og völd, þ.e. að Tyrkir geti vel hugsað sér að efla innan Sýrlands á svæðum innan Sýrlands út frá landamærum Tyrklands - - sér handgengna aðila, sem séu háðir Tyrkjum um stuðning og vernd, annað "protectorate."
- Ástæða þess að Tyrkir koma með allt öðrum hætti fram við sýrlenska Kúrda, sé þá sennilega sú að sýrlenskir Kúrdar hafi ekki enn ákveðið, að beigja sig fyrir Tyrkjum - eins og íraskir Kúrdar virðast hafa ákveðið.
Niðurstaða
Ankara getur verið að sjá tækifæri í niðurbroti Sýrlands, og niðurbroti Íraks --> Að gera svæði út frá landamærum Tyrklands í báðum ríkjum, sér handgenginn - - -> Þ.e. að fyrirbærinu "protectorate."
Sú útkoma þarf ekki að vera okkur á Vesturlöndum á móti skapi.
Þ.s. Tyrkir munu vilja þá hafa aðila á þeim svæðum -> Sem þeir geta stjórnað, eða, sem a.m.k. séu það þægir að það leiði nokkur veginn til sömu niðurstöðu.
Það sé sennilegt að Tyrkir hafi í því samhengi, áhuga á að sparka ISIS frá þeim svæðum.
En Sýrland hefur ítrekað talað um að skapa - verndarsvæði innan Sýrlands út frá eigin landamærum, og sennilega er undirbúa myndun eins slíks innan Íraks út frá eigin landamærum þar.
- Ef þetta er rétt skilið, þá auðvitað er slík stefna <--> Beint á stefnu bæði Írans og Rússlands, að halda í sem mest af völdum Bagdad annars vegar og hins vegar Damaskus.
Þá verður Tyrkland í augum Pútíns - að ógn!
Þegar Tyrkland er að gera tilraun til að skapa í Sýrlandi og Írak --> Sitt eigið áhrifasvæði.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Bloggfærslur 5. desember 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar