3.12.2015 | 21:07
Hafa einræðisherrar alltaf rétt til að stjórna? Ágætt að ryfja upp fall Erich Honecker
Höfum í huga að lýðræðisrýki ganga út frá þeirri grunnhugmynd, að valdið komi frá fólkinu.
Sú grunnhugmynd einnig inniber aðra, nefnilega rétt fólksins til að losa sig við þau stjórnvöld, sem þeim ekki líkar við.
Í lýðræðisríkum er almenningur "sovereign"/fullvalda - ekki ríkið sem slíkt.
Þetta er í eðli sínu í algerri mótsögn við einræðisherra, og hugmyndir til stuðnings þeim.
En þá er stuðst við, ríkismiðaða valdshugmynd.
Þá er ríkið sjálft, miðja valdsins m.ö.o. ríkið er fullvalda eða "sovereign."
Það eru engin sérstök takmörk við valdi slíks ríkis, í ríkismiðuðu móteli.
Né þar af leiðandi á - rétti þess ríkis, til að beita þegna sína valdi.
- Hin lýðræðislega sýn.
- Og hin ríkismiðaða sýn.
- Eru eðli sínu, fullkomnar andstæður.
Í dag er gjarnan rifist um það - hvort á að styðja eða veita andstöðu einræðisstjórn Sýrlands.
Miðað við valds-miðuðu hugmyndafræðina ->Hefur Assad ekkert rangt gert.
En miðað við þá lýðræðislegu -> Þá hefur hann gert allt rangt.
Erich Honecker fyrrum leiðtogi til margra ára Austur-Þýskalands
Fall Honecker hófst í maí 1989, þegar Ungverjaland sem þá hafði tekið mörg skref í lýðfrelsis átt, ákvað að rífa járntjaldið á landamærum sínum við Austurríki.
Tugir þúsunda A-Þjóðverja notuðu þá smugu til að ferðast til Austurríkis - út úr fyrirmyndarríki Honeckers. Honecker auðvitað fyrir rest, lokaði landamærum A-þýskalands gagnvart Ungverjalandi.
Þann 3. október var Honecker búinn að loka landamærum A-Þýskalands, í allar áttir.
Þá hófust götumótmæli í Leipzig A-Þýskalandi.
Þau voru merkilega fámenn fyrst í stað, þ.e. 1.200 - 1.500 mótmælendur, dagana 4, 11, og 18 Sept. 1989.
Lögregla barði á hópnum í hvert sinn, handtók nokkurn fjölda í hvert sinn, en mótmælendur létu sér ekki segjast.Þann 25. sept. mættu 8.000. Síðan mánudaginn á eftir, mættu 10.000.
Það er vitað að Erich Honecker gaf skipun í kjölfarið --> Að næst þegar mótmælafundur færi fram, yrði skotið á mótmælendur.
Þann 9. október mættu 70.000. Síðan mánudaginn 16. okt. 1989, mættu 120.000.
Þann 18. október - fór fram innri bylting í stjórnarflokknum, og Honecker var settur af.
__________________
Þegar á reyndi, reyndust flokks yfirvöld í Leipzig ekki tilbúin til að hrinda í framkvæmd, skipunum yfirboðarar síns - leiðtoga landsins til margra ára, Erich Honecker.
Þegar Honecker gat ekki knúið vilja sinn fram --> Reyndist lýðræðisþróunin óstöðvandi í A-Þýskalandi, eins og hún reyndist vera annars staðar í A-Evrópu það ár.
Miðað við valdshugmynd þá sem styður Assad í Sýrlandi!
Þá hafði Honecker allan rétt - það er, að láta skjóta á óvopnaða mótmælendur, ef ekkert minna þurfti til, til að halda völdum.
Skv. þeirri valdshugmynd --> Eru uppreisnarmenn, alltaf glæpamenn.
Það eru alltaf þeir sem eru að brjóta af sér, aldrei ríkið - burtséð frá því hve marga það hefur drepið í tilraun til að brjóta niður uppreisn eða byltingartilraun.
- Það má alveg velta því fyrir sér, hvað hefði getað gerst, ef yfirvöld í Leipzig hefðu hlítt skipunum yfirboðara síns, og látið byssukjaftana tala.
- Munum að A-Þýskaland hafði mjög virka leynilögreglu, Stazi, sem hafði skipulagt njósnavef er umvafði allt samfélagið í landinu, þ.e. enginn íbúa gat verið viss hver væri ekki að njósna fyrir Stazi.
Það eru örugglega nokkrar líkur á að A-Þýskaland, hefði getað séð - vopnaða uppreisn í kjölfarið, síðan jafnvel borgarastríð. Sem síðan hefði getað skapað flóttamannastraum.
En skv. valdshugmynd þeirri sem styður Assad --> Eru engin takmörk fyrir rétti einræðisherrans, til beitingar valds gagnvart eigin þegnum, til að kveða niður uppreisnir.
_____________________
Það er áhugavert að hafa í huga Túnis:
- Þar var einnig einræðisherra við völd, Ben Ali.
- Fjölmenn mótmæli hófust gegn honum í des. 2010.
- Í jan. 2011 steig hann upp í þotu í útlegð frá Túnis.
Þetta er einnig áhugavert atriði varðandi spurninguna um vald!
Menn segja, að rétt sé að styðja - Assad, vegna stöðugleika prinsippis.
Þá verður merkilegt að íhuga, að í Túnis - skall ekki á borgarastríð, helstu borgir landsins hafa ekki verið sprengdar í tætlur, það eru ekki milljónir borgara landsins á flótta, og ekki síst - stór svæði landsins eru ekki undir stjórn hættulegra íslamista.
Það virðist að Ben Ali hafi betur áttað sig á því.
Hvað mundi stuðla að stöðugleika landsins - - heldur en Assad.
Spurning hvort að Assad telji enn, ynnst inni - að hann hafi tekið rétta ákvörðun.
Að berjast við eigin landsmenn! Verja völdin, hvað sem það kostaði.
Ítreka - engin stór landsvæði í Túnis undir stjórn hættulegra íslamista samtaka.
Niðurstaða
Eins og ég er að sýna fram á, punktur sem ég hef áður á bent, þá hafði Assad möguleika til að forða því að fjölmenn götumótmæli vorið og sumarið 2011 mundu myndbreytast í vopnaða uppreisn.
Skv. sýn þeirra sem styðja Assad <--> Er réttur einræðisherrans til valda slíkur, að hann sé hafinn yfir slíkar vangaveltu.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 3. desember 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar