29.12.2015 | 16:53
Gríðarlegur hallarekstur vegna lágs olíuverðs neyðir Saudi Araba til niðurskurðar
Sá þessa frétt á veg Financial Times: Saudis unveil radical austerity programme.
Skv. fréttaskýringu Ft, þá var hallinn á ríkissjóð Saudi Arabíu, 367 milljarðar dollara.
Sem gerir 15% af þjóðarframleiðslu Saudi Arabíu að sögn FT.
Olíutekjur hafi verið 23% lægri en árið á undan, sem sé skýring hallans.
- Aðgerðir stjórnvalda, virðast fremur vægar - sbr. smávægilegar hækkanir á skattlagningu margvíslegra þátta.
- Ásamt nokkrum útgjaldaniðurskurði.
- Þ.e. verið að íhuga að leggja á söluskatt.
Miðað við lesturinn - virðist skattlagning hafa verið afar lítil fram til þessa í konungsríki Sauda.
Sumir halda því fram að Saudar á sínum tíma hafi gert mistök, er þeir minnkuðu ekki framleiðslu - rétt áður en hrun varð á olíuverði fyrir rúmu ári
En ég bendi á að Saudar voru í reynd milli - steins og sleggju.
Ég er að vísa til upprisu svokallaðs "fracking" iðnaðar í Bandaríkjunum, er vinnur olíu og olíu-leirsteins lögum eða "oilshale."
En áður en olíuverð hrundi fyrir nærri einu og hálfu ári síðan, þá var sá iðnaður í mjög hröðum vexti - skammt virtist í að Bandaríkin yrðu sjálfum sér næg um olíu.
Að auki, var sá iðnaður farinn í útrás, farinn skoða sambærileg jarðlög í öðrum löndum, m.a. í nokkrum Evrópulöndum.
- Punkturinn er auðvitað sá - að þessi aukna framleiðsla, fyrirsjáanlega var að setja það háa olíuverð er var, þ.e. vel yfir 100 dollarar per fatið, undir vaxandi þrýsting.
- Nú, ef maður ímyndar sér að Saudar fyrir um einu og hálfu ári síðan, hefðu minnkað framleiðslu - til að viðhalda olíuverði í 100 dollurum +. Þá auðvitað blasir við - að framrás "fracking" fyrirtækjanna hefði haldið áfram af vaxandi krafti.
- Og framleiðsla frá þeim iðnaði hefði því vaxið enn frekar, og aftur sett olíuverð undir þrýsting - og þar með fært Sauda á sama stað, þ.e. minnka framleiðslu/eða láta olíuverð hrynja.
- Þannig hefði þetta getað gengið áfram -- koll af kolli, ef Saudar hefðu minnkað framleiðslu - -> Að það hefði einungis fært þá að næsta punkti, þegar sama spurning mundi aftur koma upp, og ef þeir hefðu aftur minnkað - hefði einungis verið til þess að sú spurning hefði aftur risið síðar að nýju.
- Saudar hafa getað framreiknað sig - niður í mjög minnkaðar markaðshlutdeild, og þar með olíutekjur --> Og líklega hefði olíuverð hrunið samt fyrir rest.
Þannig að þetta hafi einfaldlega verið rétt ákvörðun Sauda - að halda sinni framleiðslu og markaðshlutdeild.
Og láta verðið - falla eins langt og það mun falla.
- Lága verðið hefur klárlega hægt á þróun "fracking" iðnaðarins, sem nú er alveg stopp, vegna þess að framleiðsla borgar sig ekki á núverandi verðum.
- Mörg fyrirtækin eru að rúlla, og verða tekin yfir af öðrum.
Það hafi ekki verið raunhæfur valkostur fyrir Sauda - að viðhalda verðlaginu.
Þeir hafi ekki raunverulega megnað að verja það!
Niðurstaða
Það má segja að Saudar hafi orðið fyrir barðinu á tækniþróun, það er þeirri er gerði það mögulegt að vinna olíu og jarðlögum, sem áður voru talin -óvinnanleg. Það er, olíuleirsteinslögum, eða "oilshale."
Það hafi verið sú eimreið er fór af stað í Bandaríkjunum - þ.e. "fracking" iðnaðurinn, er breytti markaðinum. Og hafi gert það að verkum, að Saudar hafi raunverulega ekki haft annan skárri valkost - en þann er þeir tóku, að halda sinni markaðshlutdeild og láta verðlag olíu hríðfalla - eins og það gerði.
Ekkert sem Saudar hafi getað gert, hafi getað gert nokkuð meira - en að fresta þeirri lækkun. En sú frestun hefði verið keypt með mun minnkaðri markaðshlutdeild Sauda.
Og það hefði getað endað - með enn minni olíutekjum.
- Þetta auðvitað bitnar á Rússum einnig, og Venesúela.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Bloggfærslur 29. desember 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 381
- Frá upphafi: 871527
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 356
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar