18.11.2015 | 23:39
Loftárásir virđast hafnar af krafti á olíu- og gasvinnslu ISIS
Ef frétt Financial Times er rétt, ţá hafa Bandaríkin hafiđ umfangsmikinn lofthernađ til höfuđs ţeirra tekna sem ISIS hefur af gas og olíuvinnslu. Sem er ađ sjálfsögđu - fínar féttir. Ţví ţađ er einmitt olíu- og gasvinnslan, sem hefur gert ISIS mögulegt, ađ vera ađ mig grunar - fjárhagslega sjálfstćđir.
Upsurge in air strikes threatens Isis oil production
Hvađ virđist ráđist á - eru ekki gas-/olíulyndirnar sjálfar, heldur virđist ráđist ađ vinnslustöđum og flutningatćkjum
Ţađ má alveg fćra rök fyrir ţví - ađ eyđileggja ekki búnađinn viđ brunnana.
En rökin vćru ţá ţau, ađ ţađ verđi kostnađarsamt ađ byggja upp búnađinn viđ brunnana ađ nýju. Hugsanlega kostnađur er geti numiđ milljörđum dollara.
M.ö.o. - draumurinn, ađ ná brunnunum stćrstum hluta gangfćrum.
Ţannig ađ landiđ geti nýtt tekjur af ţeim, um leiđ og tekist hafi ađ hrekja ISIS af svćđunum ţar sem brunnana er ađ finna.
- Međ ţví ađ eyđileggja flutningatćkin, ţó ţau séu mörg hver í einka-eigu, ţá sé möguleikar ISIS á ađ selja olíu og gas frá olíu og gassvćđunum - rökrétt skertir.
- Međan ađ ekki er ráđist á búnađinn viđ sjálfa brunnana, heldur samt sem áđur - framleiđslan áfram nćsta óskert.
- Spurning hvort ţ.e. nóg ađ gert - ađ hindra ađ ISIS geti flutt gas og olíu á markađ.
The strikes are insane, sometimes 20 in a few hours, - If the strikes go on like this they could stop oil production.
- Ţessi leiđ hefur ţó einn galla --> en ef búnađurinn viđ brunnana er eyđilagđur, ţá er framleiđslan raunverulega stöđvuđ - og ţađ mundi ţurfa mun meira til en ISIS hefur líklega getu til, ađ koma ţá framleiđslunni aftur af stađ.
- Gallinn er auđvitađ sá, ađ fyrst ađ menn virđast tregđast viđ ađ eyđileggja búnađinn viđ brunnana sjálfa - ţá muni ţurfa ađ viđhalda stöđugum árásum á ţau tćki og tól sem notuđ eru til ađ dreifa olíunni og gasinu - til ađ halda olíunni og gasinu sem streymir upp, af markađi.
- Ţannig hindra ISIS frá ţví, ađ hafa af olíunni og gasinu, tekjur.
Niđurstađa
Ţetta virđist ný áhersla af hálfu Bandaríkjanna, ađ halda uppi áköfum loft árásum, á ţau tćki og búnađ - sem notađ er af ISIS, viđ ţađ ađ dreifa olíu og gasi til kúnna. Á međan ađ svo virđist ađ Bandaríkin láti vera, ađ ráđast ađ sjálfum olíu- og gasbrunnunum.
Ţađ er reyndar áhugaverđur vinkill á ţessu - ađ stjórnvöld í Damaskus hafa veriđ einn helsti kaupandi á olíu og gasi frá olíu og gassvćđunum undir stjórn ISIS síđan 2013. Spurning ţví - hvort Bandaríkin eru ef til vill ekki síđur, ađ leitast viđ ađ gera stjórninni í Damaskus lífiđ leitt.
Kv.
Bloggfćrslur 18. nóvember 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 381
- Frá upphafi: 871527
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 356
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar