18.11.2015 | 23:39
Loftárásir virđast hafnar af krafti á olíu- og gasvinnslu ISIS
Ef frétt Financial Times er rétt, ţá hafa Bandaríkin hafiđ umfangsmikinn lofthernađ til höfuđs ţeirra tekna sem ISIS hefur af gas og olíuvinnslu. Sem er ađ sjálfsögđu - fínar féttir. Ţví ţađ er einmitt olíu- og gasvinnslan, sem hefur gert ISIS mögulegt, ađ vera ađ mig grunar - fjárhagslega sjálfstćđir.
Upsurge in air strikes threatens Isis oil production
Hvađ virđist ráđist á - eru ekki gas-/olíulyndirnar sjálfar, heldur virđist ráđist ađ vinnslustöđum og flutningatćkjum
Ţađ má alveg fćra rök fyrir ţví - ađ eyđileggja ekki búnađinn viđ brunnana.
En rökin vćru ţá ţau, ađ ţađ verđi kostnađarsamt ađ byggja upp búnađinn viđ brunnana ađ nýju. Hugsanlega kostnađur er geti numiđ milljörđum dollara.
M.ö.o. - draumurinn, ađ ná brunnunum stćrstum hluta gangfćrum.
Ţannig ađ landiđ geti nýtt tekjur af ţeim, um leiđ og tekist hafi ađ hrekja ISIS af svćđunum ţar sem brunnana er ađ finna.
- Međ ţví ađ eyđileggja flutningatćkin, ţó ţau séu mörg hver í einka-eigu, ţá sé möguleikar ISIS á ađ selja olíu og gas frá olíu og gassvćđunum - rökrétt skertir.
- Međan ađ ekki er ráđist á búnađinn viđ sjálfa brunnana, heldur samt sem áđur - framleiđslan áfram nćsta óskert.
- Spurning hvort ţ.e. nóg ađ gert - ađ hindra ađ ISIS geti flutt gas og olíu á markađ.
The strikes are insane, sometimes 20 in a few hours, - If the strikes go on like this they could stop oil production.
- Ţessi leiđ hefur ţó einn galla --> en ef búnađurinn viđ brunnana er eyđilagđur, ţá er framleiđslan raunverulega stöđvuđ - og ţađ mundi ţurfa mun meira til en ISIS hefur líklega getu til, ađ koma ţá framleiđslunni aftur af stađ.
- Gallinn er auđvitađ sá, ađ fyrst ađ menn virđast tregđast viđ ađ eyđileggja búnađinn viđ brunnana sjálfa - ţá muni ţurfa ađ viđhalda stöđugum árásum á ţau tćki og tól sem notuđ eru til ađ dreifa olíunni og gasinu - til ađ halda olíunni og gasinu sem streymir upp, af markađi.
- Ţannig hindra ISIS frá ţví, ađ hafa af olíunni og gasinu, tekjur.
Niđurstađa
Ţetta virđist ný áhersla af hálfu Bandaríkjanna, ađ halda uppi áköfum loft árásum, á ţau tćki og búnađ - sem notađ er af ISIS, viđ ţađ ađ dreifa olíu og gasi til kúnna. Á međan ađ svo virđist ađ Bandaríkin láti vera, ađ ráđast ađ sjálfum olíu- og gasbrunnunum.
Ţađ er reyndar áhugaverđur vinkill á ţessu - ađ stjórnvöld í Damaskus hafa veriđ einn helsti kaupandi á olíu og gasi frá olíu og gassvćđunum undir stjórn ISIS síđan 2013. Spurning ţví - hvort Bandaríkin eru ef til vill ekki síđur, ađ leitast viđ ađ gera stjórninni í Damaskus lífiđ leitt.
Kv.
Bloggfćrslur 18. nóvember 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar