Á mánudag samþykkti héraðsþing Katalóníu yfirlýsingu - sem vægt sagt var ekki diplómatísk.
Catalan parliament to vote on break with Spain
- "The resolution commits the recently elected parliament to the creation of the independent state of Catalonia, in the form of a republic."
- "It also calls for the passing of new legislation to set up an independent tax authority and social security system within 30 days."
- "Most controversially, perhaps, it states that the Catalan parliament is no longer bound by the decision of Spanish institutions and, in particular, the constitutional court, the highest tribunal in Spain."
Sérstaklega mun reyna á næstunni á þátt yfirlýsingar þeirra - sem hafnar því að Stjórnlagadómstóll Spánar hafi lögsögu yfir Katalóníu, og málefnum Katalóniu.
Og ekki síður í því samhengi, að skv. yfirlýsingunni á héraðsþing Katalóníu þegar hefja formlegan undirbúning skipulagningar - eigin skattlagningar, talað víst um það að skattfé Katalóníu tilheyri Katalóníu, og hefja undirbúning á eigin félags tryggingarkerfi.
Svar Mariano Rajoy forsætisráðherra Spánar, gat vart komið á óvart, þ.e. að vísa málinu til Stjórnlagadómstóls Spánar
Rajoy mun að sjálfsögðu - setja mál þannig fram, að sjálfstæðissinnar í Katalóníu, séu að slíta í sundur lög landsins.
Rajoy virðist nýlega hafa elft lagaramman utan um Stjórnlagadómstól Spánar.
Spanish PM accuses Catalan leaders of breaking national unity
- "Under recently passed legislation, the constitutional court has the power to order direct administrative measures against officials who defy its rulings, for example, by declaring them unfit for public duty."
- "As long as the Catalan resolution is under review, a process that could take many months, it will be formally suspended meaning it cannot serve as a legal basis for further action by Catalan lawmakers."
Þetta virðist mér - varasamur kokteill.
En miðað við yfirlýsingu héraðsþings Katalóníu <-> þá ætla þeir að hefja án tafar, formlegan undirbúning að sjálfstæði héraðsins.
Sem skv. -lið 2- er þá ólöglegt, þ.s. málinu hefur verið vísað til Stjórnlagadómstólsins, þá sé þar með - yfirlýsinging lagalega séð á Spáni sett í frysti.
En sjálfsstæðissinnarnir, sögðu einnig -ekki ætla að taka mark á Stjórnlagadómstólnum- og að auki að spönsk lög gætu ekki stöðvað þeirra athafnir.
Þá reynir að sjálfsögðu á -1- þ.e. nýlega sköffuð tæki Stjórnlagadómstólsins -> Til að fyrirskipa að þeir sem óhlýðnast dómstólnum, séu settir af.
- Það áhugaverða getur hugsanlega gerst, að þingmenn sjálfstæðissinna, geri alvöru af því að hundsa það ferli sem hefur farið í gang af hálfu Stjórnlagadómstóls Spánar.
- Síðan þegar ljóst er að meirihluti sjálfsstæðissinna á héraðsþingingu væri virkilega að hundsa það ferli - og þar með skipanir Stjórnlagadómstólsins.
- Þá væri Mariano Rajoy þar með kominn með alla þá lagalegu stöðu sem hann þyrfti <-> Til að senda herlögregluna á vettvang; og handtaka liðið.
- Þá getur maður ímyndað sér senu fyrir framan þinghúsið í Barcelona, með fjölmennan múg framan við þinghúsið, að leitast við að verja það <-> Síðan hefjist raunverulega óeirðir með öllu til komandi, óeirðalögreglumönnum með skildi - stórir trukkar með öflugar vatnsbyssur <-> Svo til að hressa upp á þetta, gætu Molof kokteilar farið að fljúga um.
Ekki skal ég fullyrða að mál fari í akkúrat þessa átt.
Það getur vel einnig gerst að sjálfsstæðissinnar lyppist niður.
Á hinn bóginn, virðist nú til staðar á héraðsþinginu - - > Mun róttækari þinghópur en áður.
Sem gæti alveg verið til í að <-> Gerast nokkurs konar píslarvottar í varðhaldi spænskra yfirvalda.
- En punkturinn er auðvitað sá - að sena sem þessi, ef gengur fram alla þá leið.
- Gæti virkilega orðið til þess að skapa nægar æsingar innan héraðsins meðal íbúa.
Að Spánn væri kominn þar með í alvarlega - - innanlands krísu.
Niðurstaða
Það getur loks verið raunverulega að hitna undir kolunum í tengslum við deiluna um Katalóníu. Hún virðist mér hafa hugsanlega nægan sprengikraft - til að skapa raunverulega alvarlega innanlands krísu á Spáni.
En enn tel ég unnt að semja um málið, um millilendingu.
En það verður erfiðara eftir því sem málin æsast frekar.
- En upphaflega hófst þetta út af deilu um - - skiptingu á skattfé milli Barcelóna og Madríd.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 12. nóvember 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar