Ţetta virđast fyrst og fremst fyrir tilstuđlan olíuverđs lćkkana undanfariđ. En skv. fréttum dagsins, er "Brent Crude" komiđ í 53 USD: Wall St burnt by falling crude price
Á sama tíma hefur evran ekki mćlst lćgri gagnvart dollar í 9 ár: Euro falls to 9-year low
- Heilt yfir er ég ţeirrar skođunar ađ lćkkandi gengi evrunnar,
- ásamt lćkkandi oliuverđi - - séu góđar fréttir fyrir Evrópu.
Ég er eiginlega farinn ađ búast viđ ţví, ađ "ECB" hefji "QE" prógramm fljótlega. Eftir ađ mćlingar sýna međalverđbólgu í lágri mínustölu.
Og ţá ćtti gengi evrunnar ađ lćkka enn frekar - - á sama tíma og dollarinn mćlist í sinni hćstu stöđu í 9 ár: Dollar hits 9-year high on rate rise hopes
Lága olían er ţegar farin ađ skila sér í auknum hagvexti í Bandaríkjunum, en nýlega var sagt frá ţví ađ vöxtur í okótber, nóvember og desember 2014, hafi mćlst 5%.
Hćsta hagvaxtarmćling í Bandaríkjunum einnig örugglega í mörg ár.
Ţetta sést einnig í stórfelldri aukningu á sölu bifreiđa: Cheaper fuel drives stellar US car sales
Skv. frétt var aukning í sölu hjá GM 19% í desember miđađ viđ sama mánuđ áriđ á undan. Međalaukning sölu bifreiđafamleiđenda 13% í desember.
Reiknađ er međ - - verulegri neyslusprengingu í Bandaríkjunum á ţessu ári.
- Taliđ er líklegt ađ olíuverđ eigi eftir ađ lćkka enn frekar, jafnvel niđur fyrir 50 USD per fatiđ.
- Ţó ţessi verđ haldist ekki endilega í mörg ár.
- Hafa sérfrćđingar bent á, ađ tilkoma "Fracking" hafi breytt sennilega olíumarkađnum.
- En auđvelt er ađ auka dćlingu međ ţeirri ađferđ, ţannig ađ međan "Oil shale" ćđiđ innan Bandar. endist - - ţá getur ţađ leitt til ţess ađ olíuverđ verđi tiltölulega lágt um nokkurt árabil.
- Ţ.e. ef olíuverđ hćkkar verulega - - vaxi framleiđslan í Bandaríkjunum á móti.
Ţá er ţađ spurning - - hve lengi endist olían úr ţessum "sandsteinslögum"?
En olíuverđ gćti hugsanlega nk. 20 ár eđa svo, sveiflast á verđbilinu 40 - 80 USD fatiđ.
Í stađ ţess sem var orđiđ um hríđ, ađ ţađ var ađ sveiflast milli 80 og rúmlega 100.
Međan ađ olíuverđiđ helst ţetta lćgra - - ţá getur ţađ hjálpađ verulega hagvexti í heiminum.
Niđurstađa
Evran hefur ţegar lćkkađ rúmlega 13% sl. 12 mánuđi. Hún gćti vel náđ ţví ađ lćkka rúmlega 20% ef full prentun hefst hjá Seđlabanka Evrópu. Ţessi ţróun - ćtti ađ efla mjög viđskipti Bandaríkjanna og Evrópu, ţ.s. evrópskar vörur verđa ţá - - ódýrar í dollurum.
Ađ vísu sennilega grćđir Ţýskaland einna helst á ţví. S-Evrópa mun síđur, vegna mun minni hlutfallsleg útflutnings til Bandaríkjanna.
En nćstu ár, hlýtur Evrópa ađ leggja stóraukna áherslu á Bandaríkjamarkađ. Međan ađ viđ siglum inn í tímabil - sterks dollars.
- Ţađ verđur afar forvitnilegt ađ fylgjast međ ţví, hvađa hagvaxtartölur koma frá Evrópu á ţessu ári - - en vöxtur er enn ađ mćlast afar slakur miđađ viđ nýlegar mćlingar.
- Gengissveifla evru hefur veriđ mun smćrri gagnvart asískum gjaldmiđlum - - sem einnig hafa veriđ tiltölulega veikir upp á síđkastiđ. Ţannig ađ Evrópa grćđir ţar mun síđur útflutningslega séđ.
Ţađ má vel vera, ađ evrópskir útflytjendur -sem hafa veriđ ađ fókusa á Asíu allra síđustu ár. Verđi svifaseinir ađ bregđast viđ útflutningstćkifćrum til Bandaríkjanna.
Fyrir utan kannski Ţjóđverja.
Ţá gćti hagvöxtur í S-Evrópu enn haldist undir vćntingum.
Lćgra gengi evru - - gagnast ađ sjálfsögđu lítt í viđskiptum innan evrusvćđis. Mörg af Evrópulöndum, eru međ ákaflega lítilfjörleg utanríkisviđskipti til landa utan ESB.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 6. janúar 2015
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 382
- Frá upphafi: 871528
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 357
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar