24.1.2015 | 20:07
Mikill mannlegur harmleikur gæti verið framundan í A-Úkraínu
Ef marka má yfirlýsingar ráðamanna í svolölluðu "Donetsk People's Republic" eða forsvarsmanna uppreisnarmanna í Donetsk héraði - þá er hafin allsherjar árás á hafnarborgina Mariupol á strönd Azovshafs.
Pro-Russian rebels attack key port, Ukraine says at least 30 dead
Alexander Zakharchenko - "Today an offensive was launched on Mariupol. This will be the best possible monument to all our dead," - "Russia's RIA news agency quoted rebel leader Alexander Zakharchenko as saying at a memorial ceremony in the separatist-held city of Donetsk." - "He said the separatists also planned to encircle Debaltseve, a town north-east of Donetsk, in the next few days, Interfax news agency quoted him as saying."
Ukraine separatists in deadly rocket attack on Mariupol - "At least 30 people were killed and nearly 100 injured after a residential neighbourhood of Mariupol came under rocket attack on Saturday..." - "...as fighting escataled."
Sú borg er "hafnarborg Donetsk héraðs" og þannig séð, er það skiljanlegt að uppreisnarmann - - vilji ná henni á sitt vald. Eftir allt saman, væri þá umráðasvæði uppreisnarmanna í Donetsk þá orðið að mun viðráðanlegri efnahagslegri einingu.
Á hinn bóginn, ræður her Kíev stjórnar þar í borg.
Og hitt, að ca. helmingur 500þ. íbúa borgarinnar eru Úkraínumenn.
Ef marka má viðbrögð íbúa þar sl. sumar, þá styðja úkrínskumælandi íbúa Mariupol, stjórnarherinn af ráðum og dáð - - en á sl. ári náðu blaðamenn myndum af íbúum aðstoða herinn við það verk, að grafa skotgrafir og önnur varnarvígi.
- Punkturinn er sá, að árás á þessa borg - - getur leitt til mikils blóðbaðs.
Þegar íbúarnir eru líklegir til að klofna í fylkingar með eða móti, bardagar á götum gætu því orðið mjög bitrir og mannskæðir, þegar íbúar blandast í málið - sem virðist líklegt við slíkar aðstæður.
Árás á borgina, gæti einnig ýtt undir það, að átökin í Úkraínu - - þróist yfir í að vera allsherjar borgarastríð milli úkraínsku- og rússneskumælandi íbúa landsins.
Niðurstaða
Þó fréttir virðist óljósar, þá virðist fréttir benda til þess að yfirlýsingar leiðtoga uppreisnarmanna í Donetsk héraði frá því fyrir viku, þess efnis að "Donetsk People's Republic" væri hætt sáttaumleitunum við stjórnvöld í Kíev, og hefði þess í stað - ákveðið að "halda stríðsátökum áfram" - - að þær yfirlýsingar séu á rökum reistar.
En í þessari viku hefur her Kíev stjórnarinnar, komið undir árásir uppreisnarmanna í Donetsk héraði að því er best verður séð - - á breiðri víglínu.
Og árás á Mariupol, en her uppreisnarmanna hefur verið skammt frá þeirri borg síðan í júlí sl. - - er að mínu mati alveg sérdeilis hættuleg aðgerð.
Vegna þess, hve stórt flóttamannavandamál getur við það orðið til, ef megin hluti úkrínskumælandi ca. kvart milljón, neyðist til að leggja á flótta.
-------------------
Half a million displaced in eastern Ukraine as winter looms, warns UN refugee agency
- "The fighting in eastern Ukraine this year has internally displaced over half a million people..."
- "William Spindler said that the fighting has also forced over two hundred thousand Ukrainians to flee to Russia and other neighbouring countries."
-------------------
Skv. tölum SÞ - - þá hefur flóttamannastraumur fram að þessu verið - - að stærri hluta inn á svæði undir stjórn Úkraínuhers, þ.e. ca. 500.000 flóttamenn. Meðan að ca. 200.000 hafa leitað til Rússlands frá A-Ukraínu skv. tölum Sþ. frá desember.
Bardagar um Mariupol, gætu einnig "margfaldað mannfall" í átökum - - miðað við fram að þessu.
En heildar mannfall hingað til er nærri 5.000. En ég get vel séð fyrir mér, að borgaraátök milli fylkinga í Mariupol, gætu leitt a.m.k. 20.000 í valinn.
Hafandi í huga að ef þ.e. rétt að 500þ. ca. íbúatala skiptist 50/50.
Þá miða ég t.d. við það blóðbað er sást í Beirút þegar borgaraátök voru í Lýbanon á sínum tíma.
- Mikið mannfall í Mariupol - - mundi að sjálfsögðu, leiða til mikilla æsinga innan Úkraínu, og geta skapað átök milli íbúa í S-Úkraínu þ.s. víðast hvar hafa héröð þar á bilinu 20% - 40% hlutfall rússnesku mælandi íbúa.
Í kjölfarið gæti stríðið þróast yfir í almenn borgaraátök þ.s. S-hl. landsins gæti meira eða minna allur logað.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 23:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfærslur 24. janúar 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar