Undanfarna daga virðast hafa gosið upp harðir bardagar við Donetsk flugvöll, að sögn uppreisnarmanna í svokölluðu "Donetsk People's Republic" þá tóku þeir flugvallar rústirnar sl. föstudag. Ef marka má frásagnir úkraínska stjórnarhersins, voru liðsmenn hans við leyfarnar af flugvelli Donetsk borgar, undir miklum þrýstingi - - og mátti lesa úr orðum þeirra að þeir hafi neyðst til að hörfa a.m.k. frá hluta flugvallarsvæðisins.
Sl. föstudag birtust eftir allt saman myndir í rússneskum fjölmiðlum, sem virtust teknar á svæði - - þá undir stjórn uppreisnarmanna.
Síðan virðist að stjórnarherinn, hafi endurskipulagt sitt lið - - og hafið gagnsókn, og að sögn hafa þeir aftur náð sinni fyrri vígstöðu við leyfarnar af Donetsk flugvelli.
Ukrainian troops retake most of Donetsk airport from rebels
Þar er einmitt málið, að þarna er allt meira eða minna í rúst
Greinilega þar sem flugvélar lögðu upp að megin byggingunni
Þetta hefur einhverntíma verið flugvél!
Gæti verið leyfar af flugskýli
Það er einmitt málið - eins og myndirnar sýna að einhverju leiti. Að Donetsk völlur er í dag vart meira en rústir - - sem virðast hafa öðlast táknræna merkingu.
En ég sé ekki mikinn tilgang endilega í því fyrir stjórnarherinn, að halda vellinum áfram.
Hann sé það -skemmdur- að það mundi taka sennilega meiriháttar aðgerð, sem líklega uppreisnarmenn eru ekki færir um.
Að gera hann starfhæfan að nýju.
Það sé ólíklegt að hætta stafi af því, að eftirláta hann uppreisnarmönnum.
Niðurstaða
Stundum þegar tveir aðilar - berjast um sama blettinn. Þá kemur upp einhver þrjóska - sem leiðir þá til að berjast um þann sama blett. Miklu mun lengur en raunveruleg ástæða er til.
Í upphafi var Donetsk völlur sennilega mikilvægur - - þ.e. fyrir Úkraínher að koma í veg fyrir að hann væri notaður af uppreisnarmönnum.
En mér virðist stig eyðileggingar á Donetsk velli orðið slíkt, að líklega þurfi ekki lengur að óttast, að völlurinn yrði notaður í nokkurri bráð.
Nú séu menn sennilega að halda honum - - meir þrjóskunnar vegna.
- Ef Úkraínuher vill, getur hann grafið stórar sprengjur undir flugbrautum - - sprengt síðan risa gíga í brautirnar.
- Þannig að það mundi ekki vera unnt að laga þær nema með stórfeldum jarðvinnslutækjum.
- Allar byggingar virðast ónýtar gersamlega, og alveg örugglega öll tæki.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 19. janúar 2015
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar