7.9.2014 | 22:33
Amnesti International - segir sannanir fyrir afskiptum Rússa af stríðinu í Úkraínu, fordæmir uppreisnarmenn og stjórnarherinn fyrir brot á mannréttindum
Það er áhugaverð frétt á vef Amnesti International: Mounting evidence of war crimes and Russian involvement. Ef síðan sem hlekkjað er á - er opnuð. Má finna á henni nokkrar myndir, sem Amnesti International, segir sönnun fyrir afskiptum og þátttöku Rússa.
Hér er ein þeirra!
"This image shows six probable 2S19 Msta-S self-propelled howitzers pointed southwest."
Skv. Wikipedia, er 2S19 Msta öflugt tæki - sem dregur 35km.
Sjálfsagt verður Amnesti International, sögð ljúga - - af netverjum sem styðja afneitun rússn. stjv. af beinum afskiptum.
En að sögn Amnesti International, voru yfirheyrð fjöldi vitna víða um svæðið, þ.s. átök hafa nýverið - verið í gangi.
Og vitni séu almennt sammála um, að tæki hafi komið "yfir landamærin" og að auki, að það hafi verið umtalsverður fjöldi rússn. hermanna, með uppreisnarmönnum.
"The Kremlin has repeatedly denied any involvement in the fighting in Ukraine, but satellite imagery and testimony gathered by the organization provide compelling evidence that the fighting has burgeoned into what Amnesty International now considers an international armed conflict." - "Amnesty International researchers on the ground in eastern Ukraine interviewed eyewitnesses fleeing from fighting near Alechevsk, Donetsk, Kramatorsk, Krasny Luch, Lisichansk, Lugansk, Rubeznoe, Pervomaisk and Slovyansk. Researchers also interviewed Ukrainian refugees in the Rostov region of Russia."
- Amnesti - telur stríðið "alþjóðlegt stríð" - - sjálfsagt þ.s. ég mundi kalla, "proxy war."
Athygli vekja þó - - ekki síst, gagnrýni mannréttindabrot!
"In an illustrative incident, residents of Slovyansk told Amnesty International that separatist fighters kidnapped a local pastor, two of his sons and two churchgoers, and requested a US$50,000 ransom for their release. By the time the local community managed to collect the requested ransom, the witnesses said, the captors had killed all of the men."
"For example, on 23 August a security guard in Oleksandrivka, Luhansk region was seized by several dozen armed men who arrived in vehicles flying Ukrainian flags. At least one was marked Battalion Aidar (a militia group operating in the Luhansk region). Witnesses said his captors accused him of collaborating with separatists, beat him with rifle butts and held him incommunicado until 27 August, when his family were informed he was being held in another town, in the local office of Ukraines state security service."
Það virðast í gangi tvenns konar brot - - úkraínskir þjóðernissinnar, hafa að því er best verður séð, stundað það, að ganga í skrokk á þeim "sem sakaðir eru um samstarf við uppreisnarmenn" og það eru tilvik, þ.s. slíkum einstaklingum - - er bersýnilega haldið "án dóms og laga."
Hitt dæmið, atriði sem hefur ekki fengið mikla athygli - - eru "trúarofsóknir sem virðast stundaðar af uppreisnarmönnum."
En mér skilst, að skv. stjórnarskrá "Donetsk Peoples Republic" sé önnur trú en "rússn. rétttrúnaðar" bönnuð - - það hafi verið stundaðar, áberandi ofsóknir sértaklega gegn "mótmælenda kirkjum sem upphaf eiga að rekja til Bandar."
Þ.e. umfjöllun um þessar trúarofsóknir í NYTimes:
Evidence Grows of Russian Orthodox Clergys Aiding Ukraine Rebels
Trúarstríðs vinkillinn hefur ekki fengið mikla athygli - - en uppreisnarmenn virðast tengja saman "þjóðernishyggju" og "trúna."
Virðast áhugasamir um að "hreinsa landið af" trúaráhrifum - - sem séu að þeirra mati, ekki af rússn. meiði.
- Morð sem grunur er um, að uppreisnarmenn hafi staðið fyrir - - ásamt mannshvörfum.
- Virðast einkum tengd þessum "trúarofsóknum."
Meðan, að hermenn á vegum stjv. - - berja grunaða uppreisnarmenn, halda óþekktum fj. föngnum.
Mig grunar að þ.s. Amnesti International - - hafi uppgötvað, sé aðeins toppurinn á ísjakanum. En þjóðernishyggja samofin við trúarofsa - - getur verið "eitraður kokteill."
Niðurstaða
Ég hef lengi haldið því fram - - að lítill munur sé á róttækni uppreisnarmanna og þjóðernissinnaðra fylgismanna úkraínskra stjórnvalda. Um sé að ræða, tvo róttæka hópa. Hvor um sig, séu fulltrúar fyrir "þjóðernisofsa." En þ.s. við bætist, þegar maður horfir á uppreisnarmenn, virðist einnig "beiting trúarofsa" þ.s. leitast sé við að "hreinsa landið af erlendum áhrifum hverskonar."
Menn hafa kvartað yfir því, þegar tillaga var lögð fyrir úkraínska þingið, af þingmanni úkraínskra þjóðernissinna - þess efnis að úkraínska skildi vera lögbundin þjóðtunga.
En hingað til, hefur það ekki vakið neina umtalsverða athygli, að uppreisnarmenn - virðast ætla að banna önnur trúarbrögð á sínum svæðum, heldur en "rússn. rétttrúnaðarkirkjuna."
Séu að beita meðlimi annarra trúarhópa, skipulögðum ofsóknum.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 8.9.2014 kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 7. september 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar