Ég las þessa bók fyrir mjög mörgum árum, man söguþráðinn enn í grófum dráttum. En í þeirri sviðsmynd var þetta stríð milli Sovétríkjanna og NATO. Rökin fyrir "hugsanlegu hernámi Íslands" hafa ekki neitt breyst síðan þá. Ísland er enn í dag "ósökkvandi flugmóðurskip í miðju N-Atlandshafi." Í því liggur einmitt punkturinn, að ef ríki sem er óvinveitt NATO, ræður Íslandi - - getur það "hindrað" að verulegu leiti skipasiglingar og ferðir flugvéla yfir N-Atlantshaf.
Þessi skemmtilega mynd sýnir Jörðina með N-heimsskautið sem miðju!
En punkturinn með myndina - er að hún sýnir ákaflega vel, hve slæmt það væri fyrir NATO, ef óvinaveldi réði Íslandi!
Eins og flestir ættu að vita, þá er kjarni NATO - Bandaríkin sjálf. Án þeirra "væri ekkert NATO."
Þau eru lang - lang - langsamlega öflugasta meðlimaríkið. Önnur lönd eru ekki beint upp á punt, en sagan sýnir að Evrópa hefur verið ófær um að verja sig, a.m.k. sagan eftir 1930.
- Ef við ímyndum okkur að Pútín mundi skipa rússneska hernum, að hefja allsherjar innrás í Evrópu, þá kemur sá vandi - - að það þarf þá að gera það ýtrasta mögulega, til að a.m.k. seinka því, að Bandaríkin geti flutt sinn meginher yfir Atlantshafið.
- Það vill svo þægilega til, að fíflið hann Bush, lokaði herstöðinni á Miðnesheiði á sínum tíma, síðan þá hafa Bandar. ekki haft neinar varnir hér, Ísland er því fullkomlega án nokkurra varna. Eina meðlimaríki NATO alfarið án varna. Þetta gerir auðvitað hugsanlegt "hernám" Íslands - ákaflega þægilega auðvelda aðgerð.
- Í þessari ímynduðu sviðsmynd, þá er sendur af stað hópur flutningavéla, með nægum fjölda fallhlífaliða til að taka Keflavíkurvöll og auðvitað Reykjavíkursvæðið. Á Keflavíkurvelli, er enn að finna "sprengjuheld og hálf niðurgrafin" flugskýli sem voru sérbyggð fyrir bandar. F15 vélar, en þ.s. rússn. Sukhoy vélar eru mjög svipaðar að stærð og lögun. Ættu þau skýli að henta þeim vélum hreint ágætlega.
- Skömmu eftir að flugvöllurinn hefur verið tekinn herskildi, fara flutningavélarnar að lenda stríðum straumum, með nægilegt magn hergagna - til að setja upp "alvöru varnir á Íslandi" og auðvitað "nægilegt magn hergagna bæði fyrir orrustuvélar og varnarlið."
- Sukhoy vélar koma síðar sjálfar fljúgandi, eftir að hafa tekið eldsneyti á flugi, frá Kóla-skaga, eftir að hafa flogið í stórum hóp framhjá Noregi. Þ.s. þá var ekki formlega búið að lýsa yfir stríði. Fá þær að fljúga óáreittar til Íslands.
Helsti veikleiki þessarar áætlunar er að sjálfsögðu sá - að þ.e. þröngur gluggi fyrir hana. Hana þarf að framkvæma skömmu áður en "stríð formlega hefst."
- Þ.e. Ísland þarf að vera "fyrsta landið sem er tekið."
Eftir að stríð er hafið, geta rússn. vélarnar ekki lengur "flogið framhjá Noregi."
Þetta þíðir auðvitað einnig, að rússn. her staddur hér, yrði líklega ekki unnt að styðja með nokkrum hætti. Eftir að stríð væri formlega hafið. Þeir sem mundu koma hingað fyrsta daginn, væru þeir sem hingað gætu komið.
- Á hinn bóginn, væri tilgangurinn eingöngu sá - - að tefja flutninga yfir N-Atlantshaf.
- Hindra birgðaflutninga og flutninga á mannskap.
Því lengur sem rússn. her héldi hér út, því lengur mundu herir þeir sem NATO hefur í dag innan Evrópu - - standa einir og lítt studdir.
- Þess vegna mundu eingöngu vera sendir hingað, þrautþjálfaðar sérsveitir - bestu hermenn Rússa.
Bandaríkin yrðu nánast að hefja átökin - hér! Ísland yrði að taka - aftur. Og það sem fyrst.
En þ.e. hugsanlegt að slíkur rússn. her, mundi geta seinkað liðsflutningum Bandaríkjanna yfir N-Atlantshaf um nokkra mánuði.
Punkturinn er sá, að slíkur viðbótartími - - gæti skipt töluverðu máli. Í því, að rússneskur her, mundi hafa lengri tíma til að koma sér vel fyrir, innan evrópskra landa.
Hver veit - - jafnvel Brussel gæti verið fallin. Eins og einn gárunginn sagði. Þannig að Kanar þyrftu kannski eins og 1918 að ganga á land í Frakklandi. Og hefja stríð þar!
Niðurstaða
Þetta er ábending til þeirra sem eru að pæla í hugsanlegu stríði milli NATO og Rússlands. Að mér virðist gersamlega augljóst. Að slík aðgerð mundi óhjákvæmilega fela í sér hernám Íslands. Sem að sjálfsögðu mundi leiða til, harðra bardaga á íslenskri grundu. Ólíklegt væri að rússn. her mundi endast hér undir hörðum árásum bandar. hers nema í nokkra mánuði í besta falli. En þeir mánuðir gætu samt sem áður skipt verulegu máli - fyrir vígsstöðuna á meginlandi Evrópu.
Það gæti átt eftir að reynast alvarleg mistök fyrir NATO - að skilja Ísland eftir algerlega óvarið.
Kv.
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Bloggfærslur 3. september 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar