25.9.2014 | 23:42
Rússland heimtar breytingar á viđskiptasamningi ESB og Úkraínu, hótar ella ađ beita Úkraínu - viđskiptaţvingunum
Ţetta kemur fram skv. nýrri frétt í Financial Times, haft eftir starfsmönnum í Brussel hjá Framkvćmdastjórn ESB. En skv. frétt, barst Framkvćmdastjórninni opinbert bréf rússneskra stjórnvalda, ţar sem útlistađar var - - langur listi af kröfum.
Skv. talsmönnum Brussel, ţá er Rússland í reynd ađ heimta, algera uppstokkun á ţeim samningi.
Skv. sömu talsmönnum, komi ekki - alls ekki, til greina ađ breyta einum stafkrók.
Putin demands reopening of EU trade pact with Ukraine
Ég hef aldrei botnađ í afstöđu rússneskra stjórnvalda, ţ.e. andstöđu ţeirra viđ, samning sem kveđur á um mjög náin viđskiptatengsl ESB og Úkraínu!
En ég hreinlega - sé ekki međ hvađa hćtti, sá samningur - - skađar hagsmuni Rússlands. Ţá alfariđ óháđ ţví, frá hvađa sjónarhóli sá samningur er skođađur.
En ţarna stendur deilan enn, á sama upphafspunktinum! En deilan hófst einmitt á deilunni, um ţennan samning - sem virđist sambćrilegur viđ "EES" samninginn sem Ísland gerđi 1994.
Punkturinn er auđvitađ sá:
- Ađ sá samningur, hindrar međ engum hćtti, áframhald viđskipta Úkraínu og Rússlands. Sem dćmi, ţá hefur Ísland enn ţann dag viđskipti viđ Rússa. Síđan má nefna, ađ ESB ađildarlönd hafa haft mörg hver - - afar náin viđskiptatengsl viđ Rússland "ţó ţau séu fullir međlimir ađ ESB."
- Svo ef ţetta er spurning um "viđskipti" ţá er ekki ađ sjá nokkurn augljósan "snertipunkt."
- Slíkur samningur, hindrar međ engum hćtti - úkraínsk fyrirtćki í ţví, ađ selja vörur til Rússlands.
- Fremur en full ađild ađ ESB, hefur hindrađ fjölda ađildarríkja ESB, í ţví ađ hafa náin viđskiptatengsl viđ Rússland.
Ađ auki, eins og ég benti á nýlega, ţá grunar mig sterklega - - ađ rússnesku mćlandi héröđin í A-Úkraínu. Mundu einmitt vera ţau héröđ í Úkraínu - - sem mest mundu grćđa á samningnum.
- Ţar kemur til, ađ ţau eru ţróađri efnahagslega - en önnur héröđ innan Úkraínu.
- Reynslan sýnir, ađ ţróuđ héröđ - eiga yfirleitt auđveldar međ ađ nýta sér viđskiptatćkifćri, en vanţróuđ héröđ.
Viđ höfum t.d. séđ ţetta á Ítalíu ţ.s. N-Ítalía hefur veriđ tiltölulega auđugt svćđi um aldir, og ţađ forskot hefur haldist - - ţó ađ Ítalía hafi gengiđ í gegnum efnahagsţróun.
Mađur verđur ţví eiginlega ađ álykta: Ađ máliđ snúist í reynd ekki um viđskipti. Ţó svo ađ stjórnvöld í Moskvu leggi svo mikla áherslu á, ađ skemma eđa hindra náin viđskiptatengsl ESB og Úkraínu.
- Máliđ er kannski ađ - Kreml lítur enn á Úkraínu, sem land sem međ "rétti ćtti ađ tilheyra Rússlandi."
- Kremlverjum, tókst nćstum ţví, ađ "ţvinga Úkraínu inn í tollabandalag međ Rússlandi" - - sem hefđi alfariđ útilokađ alla framtíđar möguleika á ESB ađild Úkraínu, sem og útilokađ fríverslunarsamning milli Úkraínu og ESB.
Ţá reis fólkiđ upp, ţađ urđu frćg fjöldamótmćli, sem enduđu međ falli forsetans og ríkisstjórnar hans.
Menn hafa gjarnan haldiđ ţví fram, ađ samningur Úkraínu og ESB, skađi efnahag Úkraínu - sem er augljós ţvćla. En aftur á móti grunar mig, ađ ef Úkraína hefđi veriđ lokuđ af, inni í tollabandalagi viđ Rússland, ţá sé nćr "öruggt" ađ ţađ hefđi skađađ efnahag Úkraínu.
Ástćđan er sú, ađ Úkraína hefur á seinni árum, flutt í vaxandi mćli varning til 3-landa, ţ.e "ekki Rússlands." Ţau viđskipti hefđu augljóslega - getađ veriđ í hćttu.
- Rússland eđa a.m.k. Kremlverjar, virđast enn hugsa í "áhrifasvćđum" ţ.e. líta á ađ sum lönd tilheyri "ţeirra áhrifasvćđi."
- Ţađ eiginlega ţíđir, ađ ţeir líta međ sömu augum á ţau lönd "sem ţeir telja á sínu áhrifasvćđi" og Bandaríkin áđur litu á "Miđ-Ameríku" ţ.e. ađ ţeir eigi rétt til "íhlutunar" í ţeirra "innanríkismál" og ađ auki ađ "Rússland hafi neitunarvald um ákvarđanir í ţeirra utanríkismálum" sem skilgreint sé af stjv. í Mosku, ađ séu "gegn hagsmunum Rússlands."
Ţađ má sjá íhlutun Rússland í - - utanríkismál Úkraínu sbr. viđskiptasamning Úkraínu og ESB; í gegnum ţau gleraugu.
Ađ Rússland, lítur svo á, ađ eđlilega hafi Rússland "íhlutunarrétt" og ţar á međal "neitunarvald" ef ţeir telja ađ Úkraína, sé viđ ţađ ađ taka ákvörđun "gegn ţeirra skilgreindu hagsmunum."
Eins og viđ ţekkjum af sögu Miđ-Ameríku, ţá voru afskipti Bandar. af innanríkismálum ţess landsvćđis, sem og utanríkismálum ţeirra landa - - margvísleg.
Niđurstađa
Mína grunn afstađa er einföld, ađ Rússlandi í reynd komi ţađ ekki viđ. Hvort ađ Úkraína gerir samning viđ ESB um náin tengsl, sambćrileg viđ ţau er Ísland hefur viđ ESB í gegnum EES samninginn.
Viđ getum rétt ímyndađ okkur, hvernig viđbrögđin hefđu orđiđ á Íslandi - - ef t.d. Bandaríkin hefđu skipt sér af "EES" samningnum á sínum tíma. Ţau afskipti hefđu alveg örugglega, fariđ mjög öfugt í okkur.
Ég endurtek, ađ ég kem ekki auga á ţann skađa, sem Rússland verđur fyrir. Ef Úkraína klárar ţennan samning viđ ESB.
Ţetta er einhver ţráhyggja ţarna í Kreml.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 26.9.2014 kl. 08:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 25. september 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar