15.9.2014 | 23:11
Poroshenko virðist bjóða uppreisnarmönnum í A-Úkraínu, sjálfstjórn og fulla sakaruppgjöf!
Þetta virðist vera mun betra tilboð en hafði komið fram snemma í vor, þegar Poroshenko bauð einungis sakaruppgjöf til þeirra sem að hans sögn, "væru ekki sekir um alvarlega glæpi" en nú virðist tilboðið gilda um "alla þátttakendur í átökum" - að auki fái svæði uppreisnarmanna "mjög verulega sjálfstjórn."
Ukraine Proposes Special Status for Breakaway Regions
Fresh shelling in Ukraine's Donetsk puts ceasefire under more strain
"...the Ukrainian government submitted a draft law to Parliament on Monday that would grant special status to the breakaway Donetsk and Luhansk regions for three years."
- The main points include amnesty for those who participated in the events in those regions;
- the right to use Russian as an official language;
- the election of local councils;
- funds for social and economic development from the state budget;
- and the right to form local police forces. "
Þetta gildir þó einungis í 3-ár.
"A woman's body lay on a sidewalk after shelling near the Donetsk international airport on Sunday."
En ég reikna með því, að þetta sé "hugsað til bráðabirgða" meðan að samningar mundu væntanlega vera í gangi um - - endanlegt fyrirkomulag.
- Ég held þó að augljóst sé, að "sakaruppgjöf verði að vera endanleg" - - > en þó er það sanngjarnt að binda hana við; samþykki formlegs friðarsamkomulags.
- Það hefur alltaf verið ljóst, að miðað við íbúasamsetningu Úkraínu, þá verður rússn. að vera "jafn rétthátt tungumál."
- Að héröðin "haldi eftir hluta af skattfé" til eigin nota - - er eðlilegur hluti af auknu sjálfforræði.
- Og sjálfsögðu að, til staðar sé sérstakt "héraðs þing" og "lögregla."
Bendi á að fylkin í Bandaríkjunum, þau hafa sannarlega "eigin lögreglulið" - "eigin fjárlög" - "fá hluta af skattfé til sín" - og hafa "eigin þing."
Fylkin í Bandar. eru samt ekki "full sjálfstæð" - - en mér virðist sjálfforræði fylkjanna í Bandar. geta verið fyrirmynd.
Eitt sem þau hafa ekki - - er "eigin utanríkisstefna."
Utanríkismál - - eru alríkismál.
Það gæti verið töluvert bitbein um utanríkismál í Úkraínu.
En ef þ.e. krafa um það, að A-héröðin "megi fylgja eigin utanríkisstefnu" þá er verið að taka "sjálfforræði" það langt - - að það líkist þá meir "fullu sjálfstæði" en "takmörkuðu sjálfforræði bandar. fylkja."
Þ.e. afar vafasamt, að Kíev sé áhugasöm, um að ganga það langt.
- Deilan verði líklega ekki um það, hvort að A-Úkraína fái aukna sjálfsstjórn.
- Heldur um það, akkúrat hve mikla.
En mér hefur virst tillögur Pútíns, benda í átt til það mikillar sjálfstjórnar - að það væri nánast það sama og að leggja miðstjórnarvald í Úkraínu af, þ.e. leggja þjóðríkið Úkraínu niður.
Ef slíkum hugmyndum er haldið til streitu - - þá gæti þetta endað án samkomulags.
Og hugsanlega stríðið blossað upp að nýju!
Niðurstaða
Þessar tillögur sem nú koma fram, eru þær tillögur sem Kíev hefði átt að koma fram með í vor. Þegar Poroshenko var nýkjörinn, og það voru haldnir fundir um hugsanlega lausn deilunnar milli stjv. og uppreisnarmanna í A-Úkraínu.
Það getur verið, að úr því sem komið er, komi þessar tillögur of seint. Að mál hafi þegar þróast það langt. Að þeim verði snarlega hafnað - - og að Kíev standi einungis frammi fyrir þeim valkostum að gefa að fullu eftir -sem líklega þíddi nýja byltingu í Kíev- eða að átökin fara að nýju í fullan gang.
Það gæti verið líklegri niðurstaðan.
Eins og ljósmyndin að ofan sýnir - hafa við og við orðið "vopnahlésbrot." Virðist lítið þurfa af að bregða, til þess að bardagar fari í fullan gang að nýju. Þá óttast ég, að átökin breiðist hugsanlega víðar um landið, sérstaklega í S-hlutanum.
En nú með öflugan stuðning rússn. hermanna, getur verið að uppreisnarmenn hafi styrk til að sækja fram til S-Úkraínu.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.9.2014 kl. 02:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 15. september 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Gæti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvæðinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps við Japan - er inniber 550 milljarða$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerðingu al...
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.9.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 68
- Frá upphafi: 871531
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar