15.9.2014 | 23:11
Poroshenko virðist bjóða uppreisnarmönnum í A-Úkraínu, sjálfstjórn og fulla sakaruppgjöf!
Þetta virðist vera mun betra tilboð en hafði komið fram snemma í vor, þegar Poroshenko bauð einungis sakaruppgjöf til þeirra sem að hans sögn, "væru ekki sekir um alvarlega glæpi" en nú virðist tilboðið gilda um "alla þátttakendur í átökum" - að auki fái svæði uppreisnarmanna "mjög verulega sjálfstjórn."
Ukraine Proposes Special Status for Breakaway Regions
Fresh shelling in Ukraine's Donetsk puts ceasefire under more strain
"...the Ukrainian government submitted a draft law to Parliament on Monday that would grant special status to the breakaway Donetsk and Luhansk regions for three years."
- The main points include amnesty for those who participated in the events in those regions;
- the right to use Russian as an official language;
- the election of local councils;
- funds for social and economic development from the state budget;
- and the right to form local police forces. "
Þetta gildir þó einungis í 3-ár.
"A woman's body lay on a sidewalk after shelling near the Donetsk international airport on Sunday."
En ég reikna með því, að þetta sé "hugsað til bráðabirgða" meðan að samningar mundu væntanlega vera í gangi um - - endanlegt fyrirkomulag.
- Ég held þó að augljóst sé, að "sakaruppgjöf verði að vera endanleg" - - > en þó er það sanngjarnt að binda hana við; samþykki formlegs friðarsamkomulags.
- Það hefur alltaf verið ljóst, að miðað við íbúasamsetningu Úkraínu, þá verður rússn. að vera "jafn rétthátt tungumál."
- Að héröðin "haldi eftir hluta af skattfé" til eigin nota - - er eðlilegur hluti af auknu sjálfforræði.
- Og sjálfsögðu að, til staðar sé sérstakt "héraðs þing" og "lögregla."
Bendi á að fylkin í Bandaríkjunum, þau hafa sannarlega "eigin lögreglulið" - "eigin fjárlög" - "fá hluta af skattfé til sín" - og hafa "eigin þing."
Fylkin í Bandar. eru samt ekki "full sjálfstæð" - - en mér virðist sjálfforræði fylkjanna í Bandar. geta verið fyrirmynd.
Eitt sem þau hafa ekki - - er "eigin utanríkisstefna."
Utanríkismál - - eru alríkismál.
Það gæti verið töluvert bitbein um utanríkismál í Úkraínu.
En ef þ.e. krafa um það, að A-héröðin "megi fylgja eigin utanríkisstefnu" þá er verið að taka "sjálfforræði" það langt - - að það líkist þá meir "fullu sjálfstæði" en "takmörkuðu sjálfforræði bandar. fylkja."
Þ.e. afar vafasamt, að Kíev sé áhugasöm, um að ganga það langt.
- Deilan verði líklega ekki um það, hvort að A-Úkraína fái aukna sjálfsstjórn.
- Heldur um það, akkúrat hve mikla.
En mér hefur virst tillögur Pútíns, benda í átt til það mikillar sjálfstjórnar - að það væri nánast það sama og að leggja miðstjórnarvald í Úkraínu af, þ.e. leggja þjóðríkið Úkraínu niður.
Ef slíkum hugmyndum er haldið til streitu - - þá gæti þetta endað án samkomulags.
Og hugsanlega stríðið blossað upp að nýju!
Niðurstaða
Þessar tillögur sem nú koma fram, eru þær tillögur sem Kíev hefði átt að koma fram með í vor. Þegar Poroshenko var nýkjörinn, og það voru haldnir fundir um hugsanlega lausn deilunnar milli stjv. og uppreisnarmanna í A-Úkraínu.
Það getur verið, að úr því sem komið er, komi þessar tillögur of seint. Að mál hafi þegar þróast það langt. Að þeim verði snarlega hafnað - - og að Kíev standi einungis frammi fyrir þeim valkostum að gefa að fullu eftir -sem líklega þíddi nýja byltingu í Kíev- eða að átökin fara að nýju í fullan gang.
Það gæti verið líklegri niðurstaðan.
Eins og ljósmyndin að ofan sýnir - hafa við og við orðið "vopnahlésbrot." Virðist lítið þurfa af að bregða, til þess að bardagar fari í fullan gang að nýju. Þá óttast ég, að átökin breiðist hugsanlega víðar um landið, sérstaklega í S-hlutanum.
En nú með öflugan stuðning rússn. hermanna, getur verið að uppreisnarmenn hafi styrk til að sækja fram til S-Úkraínu.
Kv.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.9.2014 kl. 02:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Bloggfærslur 15. september 2014
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Kjarnorkuáætlun Írana hefur líklega beðið stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virðist hafa hafið stríð við Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveður að senda, Landgönguliða - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki að Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar