25.8.2014 | 23:06
Borgarastríđ virđist hafiđ í Líbýu
Ţetta hefur ekki fariđ mjög hátt í erlendum fjölmiđlum ţ.s. önnur mál hafa vakiđ meiri athygli sbr. stríđiđ í A-Úkraínu og vaxandi áhrif "Islamic State" hreyfingarinnar í Sýrlandi og Írak. En síđan í sumar hefur spenna fariđ hratt vaxandi - eđa síđan fyrrum herforingi í her Líbýu Khalifa Hifter, reis upp - og lýsti yfir formlegri andstöđu viđ margvíslegar "íslamistahreyfingar" sem hafa veriđ áhrifamiklar síđan Muammar Ghaddhafi var steypt. En ekki síst hefur vandinn í landinu veriđ, stjórnleysi eđa ástand mjög nćrri stjórnleysi, ţ.s. ríkisstjórnin hefur veriđ máttvana gagnvart margvíslegum "sjálfstćđum" herflokkum er lúta áhrifaađila - sem hafa fariđ ađ ţví er best verđur séđ, sínu fram.
Ţađ má vel vera, ađ almenningur sé orđinn ţreyttur á ástandinu, og jafnvel farinn ađ sakna stjórnarára Gaddhafis, en ţó hann hafi veriđ "böđull" og stjórn hans gríđarlega spillt - - hélt hún a.m.k. uppi lögum og reglu. Öryggi hafi veriđ meira, kjör fólks betri. En á móti, var ekki frelsi.
Egypt and United Arab Emirates Said to Have Secretly Carried Out Libya Airstrikes
Strife in Libya Could Presage Long Civil War
Tvisvar í sl. viku, virđist bandalag Saudi Arabíu og Persaflóa-araba, međ ađstođ Egypta, hafa gert loftárásir á skotmörk í Líbýu
Skv. fréttinni, virđast ţeir hafa gert ţetta, án ţess ađ láta Bandar. vita af ţví - án ţess ađ fá samţykki ţeirra. Ţarna má segja ađ sé "enn eitt dćmi ţess" ađ Saudi Arabía og bandamenn, ásamt herforingjastjórninni í Kćró - - sem flóa Arabar og Saudi Arabía styđja međ 10ma.USD árlegum greiđslum skv. samkomulagi; fari sínu fram. Ţađ ţíđir, ađ ég í reynd efa ađ stjórnin í Kćró "sé sjálfstćđur ađili ţ.s. Saudar og Flóa Arabar borgi svo rausnarlega ađ líklega sé stjórninni í Kćró haldiđ uppi af ţeim fjárgjöfum - sé ţví eiginlega eign ţeirra sem borga."
Ţetta er áhugavert einnig, ţví ađ Saudar og Flóa Arabar, virđast - - styđja eindregiđ "ađra fylkinguna" í ţví borgarastríđi innan Líbýu er virđist nú hafiđ.
- Stjórn landsins virđist nú klofin.
- Hvor fylkingin, virđist ćtla ađ reka, andstćđ ţing - í samkeppni um völd og áhrif.
- Ásamt ţví, ađ reka hvor sína ríkisstjórnina og her.
Harđir bardagar hafa geisađ undanfarna viku um meginflugvöll Trípólí - - sem virđist hafa falliđ í hendur fylkingu "íslamista" sl. sunnudag, ţrátt fyrir "loftárásir."
Ađ auki, eru vísbendingar ţess efnis, ađ her Khalifa Hifter, sem samanstendur í bland af sjálfstćđum herflokkum andstćđum fylkingu Íslamista, og leifum af her Muammar Ghaddhafi - - fái fjárhagsađstođ og hergögn frá Saudi Arabíu og Flóa Aröbum.
- Ađ einhverju leiti má líkja ţessu viđ, stríđiđ í "Sýrlandi" ţ.s. Flóa Arabar og Saudi Arabía, hafa einnig veriđ - - meginstyrktarađili andstćđra fylkinga viđ stjórn Assad.
- Ţađ virđist mér blasa viđ sú hćtta, ađ stríđsátök í Líbýu, geti leitađ yfir landamćri Egyptalands, en herforingjastjórnin í landinu ţó hún njóti nokkur stuđnings í helstu borgum, er á sama tíma ákaflega óvinsćl međal sumra annarra hópa.
- Ţađ gćti veriđ ákveđiđ tćkifćri fyrir Íslamista í Líbýu, ađ slá sér upp međ Íslamistum í Egyptalandi, svo ađ stríđiđ ef til vill - - geysi í báđum löndum samtímis.
- Tja, ekki ósvipađ ţví, ađ stríđiđ í Sýrlandi hefur nú, spillst yfir í nćsta land, Írak.
Niđurstađa
Ţađ er áhugavert hve Saudi Arabía í bandalagi viđ Flóa Araba er ađ verđa virk í átökum um Miđ-Austurlönd og nú N-Afríku. Ţađ eru skuggalegar fjárhćđir sem ţetta bandalag er greinilega ađ verja - sbr. 10ma.USD í ađstođ til stjórnar al Sisi herforingja í Kćró, fjárhagsstuđningur viđ uppreisnarmenn í Sýrlandi ásamt vopnakaupum, og nú virđist stefna í ađ ţessir ađilar ćtli ađ "reka annađ stríđ."
Í ljósi ţess ađ stríđiđ í Sýrlandi hefur breiđst í seinni tíđ yfir til Íraks. Virđist mér blasa viđ sú hćtta, ađ borgarastríđ í Líbýu geti leitađ yfir landamćrin til Egyptalands - ţ.s. nóg er af óánćgđu fólki, sem Íslamistar í Líbýu geta leitađ til, dreift til vopnum, eđa sjálfir leitađ yfir landamćrin til ađ skapa uppreisnir ţeim megin landamćranna.
- Ţađ virđist stefna í mjög víđtćk átök í Miđ-Austurlöndum, ţ.s. Flóa Arabar og Saudi Arabía, virđist ćtla ađ vera -miđpunktur-.
Kv.
Utanríkismál/alţjóđamál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 25. ágúst 2014
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 869803
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar